Leita í fréttum mbl.is

Peningarmarkaðssjóðir. Örugg sparnaðarleið?

Bankarnir auglýstu peningamarkaðssjóðina sem örugga sparnaðarleið. Þeir sem vildu ekki spila á hlutabréfamarkaðnum gátu lagt peninga í peningamarkaðssjóði og búið við það öryggi sem fólk almennt telur sig búa við þegar það leggur peningana sína á innlánsreikninga bankanna.

Forsætisráðherra og viðskiptaráðherra hafa lýst því yfir að allir sem eiga innlánasreikninga í þjóðnýttu bönkunum fái inneign sína að fullu. Hvaða rök eru þá fyrir því að láta annað gilda um peningamarkaðssjóðina.

Miðað við það með hvaða hætti peningarmarkaðssjóðirnir voru markaðssettir þá er ekkert sem réttlætir það að fara að með öðrum hætti hvað þá varðar en aðra innlánsreikninga.


mbl.is Fundað með hagsmunaaðilum vegna taps í peningamarkaðssjóðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 29. október 2008

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 40
  • Sl. sólarhring: 667
  • Sl. viku: 4506
  • Frá upphafi: 2558429

Annað

  • Innlit í dag: 37
  • Innlit sl. viku: 4224
  • Gestir í dag: 37
  • IP-tölur í dag: 37

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband