Leita í fréttum mbl.is

Ađför ađ tjáningarfrelsinu?

Blađamannafélög á hinum Norđurlöndunum segja í yfirlýsingu ađ tjáningarfrelsi á Íslandi sé í hćttu.  Svo er ađ skilja ađ Davíđ Oddsson ritstjóri sé sú hin mikla ógn viđ tjáningarfrelsiđ.

Ţađ er međ miklum ólíkindum ađ forustufólk blađamanna á hinum Norđurlöndunum  skuli hafa jafn skertan skilning á ţví hvađ átt er viđ međ hugtakinu tjáningarfrelsi og fram kemur í yfirlýsingu ţeirra. Ţví fer ađ sjálfsögđu fjarri ađ ráđning Davíđs Oddssonar til starfa sem ritstjóri á Morgunblađinu hafi nokkuđ međ tjáningarfrelsiđ ađ gera á Íslandi.

Ţá hafa uppsagnir blađamanna hvort sem er á Morgunblađinu eđa annarsstađar upp á síđkastiđ  ekkert međ tjáningarfrelsi ađ gera. Blađamönnunum var ekki sagt upp vegna ţess hvernig ţeir tjáđu sig.  Á sínum tíma var ég međ fastar greinar í Fréttablađinu en var látinn hćtta ađ skrifa í blađiđ vegna umfjöllunar minnar um fyrirtćki eins eiganda blađsins.  Tjáningarfrelsi mitt var ekki skert međ ţví ţó ađ ţessi fjölmiđill vildi ekki hafa meira međ mig ađ gera.

Blađamannafélögum hinna Norđurlandanna vćri sćmra ađ taka til skođunar međ hvađa hćtti fréttum hefur veriđ miđlađ eđa í raun ekki miđlađ á Íslandi undanfarin ár. Ţá kćmust ţessir blađamenn sennilega ađ raun um ađ veikasti ţáttur lýđrćđislegrar umrćđu undanfarin ár hafa veriđ fjölmiđlar í landinu. ´

Viđ erum eina landiđ í heiminum ţar sem ţeim röngu fullyrđingum var markvisst haldiđ ađ fólki og er enn haldiđ marksvisst ađ fólki í gegn um ákveđna fjölmiđla ađ ástćđa bankahrunsins á Íslandi sé fyrst og fremst stjórnmálamönnum, Seđlabanka og Fjármálaeftirliti ađ kenna. Ţađ er gert ţó ađ fyrir liggi óyggjandi upplýsingar um ađ ábyrgđin er stjórnenda bankanna og stćrstu viđskiptavina ţeirra sem voru oftar en ekki í hópi eigenda bankanna. 

Vandamáliđ er ekki ađ fólk sé svipt tjáningarfrelsi heldur hitt ađ allt of margt fjölmiđlafólk hefur taliđ hentugra ađ miđla ţeim upplýsingum sem koma sér vel fyrir eigendur viđkomandi fjölmiđils en gleyma hinum.  Oft hefur ţví veriđ meira tilefni fyrir blađamenn á Norđurlöndum til ađ tjá sig um íslenska fjölmiđla en núna.


Bloggfćrslur 2. desember 2009

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 53
  • Sl. sólarhring: 165
  • Sl. viku: 3219
  • Frá upphafi: 2562017

Annađ

  • Innlit í dag: 52
  • Innlit sl. viku: 2988
  • Gestir í dag: 51
  • IP-tölur í dag: 50

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband