Leita í fréttum mbl.is

Fólk er enn að versla í búðunum þeirra

Egill Helgason bókmennta- og fjölmiðlamaður talaði um það í morgunþætti rásar 2 í morgun að fólk væri enn að versla í búðum þeirra feðga Jóns Ásgeirs og Jóhannesar eins og það væri rangt að gera það. Ég gat alla vega ekki skilið fjölmiðlamanninn með öðrum hætti.

Spurning er í því sambandi hvort það sé siðferðilega rangt að mati Egils Helgasonar að fólk versli í búðum þeirra Bónusfeðga eða hvort það eru aðrar ástæður sem ættu að leiða til þess.

Almenni mælikvarði neytanda er að versla með löglegum hætti  þar sem hagkvæmast er að versla og kaupa þær vörur sem eru ódýrastar að þeim gæðum tilskyldum sem neytandinn leggur til grundvallar.  Vill Egill Helgason að fólk noti önnur viðmið en þau?


Bloggfærslur 11. september 2009

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 331
  • Sl. sólarhring: 389
  • Sl. viku: 3556
  • Frá upphafi: 2561945

Annað

  • Innlit í dag: 296
  • Innlit sl. viku: 3307
  • Gestir í dag: 274
  • IP-tölur í dag: 270

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband