Leita í fréttum mbl.is

Hvað er svona merkilegt við það að

Sama dag og íslenskar konur minntust kvennafrídagsins með myndarlegum hætti var tilkynnt að 523 einstaklingar hefðu boðið sig fram til Stjórnlagaþings.  Af þessum 523 frambjóðendum voru aðeins 159 konur eða innan við þriðjungur frambjóðenda.

Framboð til Stjórnlagaþings eru einstaklingsbundin framboð þar sem fólk þarf sjálft að hafa fyrir því að koma sér á framfæri og mér vitanlega standa hvorki stjórnmálaflokkar né önnur félagsmálaöfl almennt að þessum framboðum. Óneitanlega er það umhugsunarefni að konur skuli ekki gefa kost á sér í meira mæli en raun ber vitni.  

Í þessu tilviki standa konur jafnfætis körlum og hafa alla sömu möguleika eða er ekki svo?


Bloggfærslur 26. október 2010

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.7.): 217
  • Sl. sólarhring: 248
  • Sl. viku: 2775
  • Frá upphafi: 2562373

Annað

  • Innlit í dag: 212
  • Innlit sl. viku: 2570
  • Gestir í dag: 207
  • IP-tölur í dag: 202

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband