Leita í fréttum mbl.is

Var Ögmundur fjarstaddur?

Á foringjaráđsfundi Vinstri grćnna um síđustu helgi var samţykkt ađ beina ţví til dómsmálaráđherra ađ málsókn gegn stjórnleysingjunum sem  ákćrđir eru fyrir árás á Alţingi  yrđi felld niđur.

Nú hefur Ögmundur ráđherra upplýst foringjaráđiđ og landsmenn alla ađ hann geti ekki gripiđ fram fyrir hendur dómstóla í ţessu máli eđa öđrum. Spurning er ţá hvort dómsmálaráđherra var ţetta ekki ljóst á foringjaráđsfundinum um helgina eđa vitsmunalega fjarstaddur.

Foringjaráđinu mátti vera ţetta ljóst. Af myndum af fundinum ađ dćma ţá sóttu fundinn ađallega núverandi eđa fyrrverandi ţingmenn flokksins og gamla Alţýđubandalagsins.  

Mörgum sýnist ađ ţessi samţykkt sverji sig í sömu ćtt og krafa Björns Vals Gíslasonar alţingismanns og skipstjóri hjá Brim. Björn lćtur eins og hann viti ekki um gildandi lög um rétt útlendinga til fjárfestingar í íslenskum fyrirtćkjum.  Ađ sjálfsögđu vissi Björn vel um ţetta og ađ sjálfsögđu vissi foringjaráđ Vinstri Grćnna ađ samţykktin um níumenningana var glórulaus vitleysa eins og ummćli Björns.

Svona er ţetta ţegar stjórnmálaflokkur telur betra ađ veifa röngu tré en engu. Skyldi Steingrímur Árbót  J.Sigfússon formađur Vinstri grćnna ekki hafa vitađ um ţessi grundvallaratriđi stjórnarskrár og laga? Sennilega ekki ţví annars hefđi hann sagt foringjaráđinu frá ţví og sagt samţingmanni sínum ađ hann fćri međ bull.  Ef til vill hefur Steingrímur ţó  taliđ ágćtt ađ hafa í frammi  svona lýđskrum og rugl til ađ dreifa athyglinni frá ađgerđarleysi ríkisstjórnarinnar.


Hvernig hefđu ţau brugđist viđ?

Fyrir um hálfum mánuđi skilađi reikningsnefnd forsćtirsráđherra útreikningum sínum vegna skuldavanda einstaklinga.

Tćpir tveir mánuđir eru síđan forsćtisráđherra skynjađi réttláta reiđi fólks vegna ađgerđarleysis ríkisstjórnarinnar. Ţá átti hún ađ skilja ađ ţađ er ekki hćgt ađ láta fólk sem hefu ţola launalćkkun og skattahćkkun bera síhćkkandi skuldabyrđar.  Leiđrétta varđ verđtryggđu og gengisbundnu lánin og afnema okurvexti af húsnćđislánum.

Vandinn vegna verđtryggđu og gengisbundnu lánanna hefur veriđ ljós frá ţví ađ ríkisstjórnin tók viđ völdum. Jóhönnu Sigurđardóttur varđ vandinn ljós a.m.k. fyrir tveim mánuđum. Reikningsnefndin skilađi af sér fyrir hálfum mánuđi. Ekkert gerist enn ţrátt fyrir ţetta.

Hvernig hefđu Steingrímur og Jóhanna  brugđist viđ bankahruninu sem kom óvćn,t ţegar ţau geta ekki tekiđ ákvörđun um lausn vanda sem hefur veriđ ljós og ađsteđjandi í meir en tvö ár.   


Bloggfćrslur 23. nóvember 2010

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 57
  • Sl. sólarhring: 562
  • Sl. viku: 2259
  • Frá upphafi: 2562719

Annađ

  • Innlit í dag: 53
  • Innlit sl. viku: 2100
  • Gestir í dag: 53
  • IP-tölur í dag: 53

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband