Leita í fréttum mbl.is

Siðfræði Finns Sveinbjörnssonar

Það hefur verið merkilegt að fylgjast með orðræðum Finns Sveinbjörnssonar undanfarið vegna ráðstafanna Arion banka ríkisins og fleiri. Ekki verður annað skilið af Finni en eina viðmiðunin sé að hámarka virði bankans og þá skipti annað ekki máli. Raunar er það sérstakt að hann skuli helst sjá þá leið til þeirrar hámörkunar að fela helstu hrunbarónum þjóðarinnar að halda fyrirtækjunum og afskrifa tugi milljarða til að það megi verða.

Samkvæmt siðfræði Finns þá skiptir ekki máli hvaða sögu menn hafa. Þeir Soprano og Don Corleone væru því gildari rekstrarmenn en Móðir Teresa. 

Skyldu þau Jóhanan Sigurðardóttir og Steingrímur J. Sigfússon vita af þessu og hvað skyldi stjórnarandstaðan segja um málið.  Eru þingmenn virkilega sammála siðfræði Finns Sveinbjörnssonar? Ætlar fólk að láta þessa siðfræði yfir sig ganga og vera ráðandi í þjóðfélaginu.


Bloggfærslur 9. febrúar 2010

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 80
  • Sl. sólarhring: 143
  • Sl. viku: 3246
  • Frá upphafi: 2562044

Annað

  • Innlit í dag: 76
  • Innlit sl. viku: 3012
  • Gestir í dag: 71
  • IP-tölur í dag: 68

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband