Leita í fréttum mbl.is

Horft til baka

Á sama tíma og einstaklingar eru að sligast undir okurskuldum verðtryggingar og vaxta af áður gengisbundnum lánum og atvinnulífið er í vaxandi erfiðleikum vegna óheyrilegs fjármagnskostnaðar talar Alþingi svo dögum og vikum skiptir um fortíðina.

Fortíðin hleypur ekki frá okkur hún er hluti af þeim raunveruleika sem við verðum að búa við hvort sem okkur líkar betur eða verr. Hins vegar lifir fólk í núinu og gerir áætlanir fyrir framtíðina. Alþingi og ríkisstjórn er sannarlega ekki að vandræðast með þá hluti. Fortíðarvandinn er það sem hefur forgang.  Samt sem áður hafa auglýsingar um nauðungaruppboð aldrei verið fleiri og greiðsluvandi jafn margra einstaklinga aldrei verið meiri.

Er ekki eitthvað bogið við svona forgangsröðun?


Bloggfærslur 23. september 2010

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.7.): 21
  • Sl. sólarhring: 84
  • Sl. viku: 2579
  • Frá upphafi: 2562177

Annað

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 2377
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 18

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband