16.10.2020 | 12:11
Nýja stjórnarskráin
Margra kynlegra grasa kennir í tillögum stjórnlagaráđsins sáluga, en ađstandendur ţess telja ađ ţjóđin eigi ađ lögfesta ţađ eins og Guđ hafi sagt ţađ, án ţess ađ breyta um kommu eđa punkt.
Öllu málsmetandi fólki var ljóst, ţegar ţađ sá tillögurnar, ađ ţarna var um framsetningu ađ rćđa eins og oft er hjá fólki sem er í lögfrćđilegum ćfingabúđum iđulega án ţess ađ eiga ţangađ erindi.
Einfalt dćmi:
Ákvćđi núverandi stjórnarskrár um sveitarfélög gr. 78
"Sveitarfélög skulu ráđa málefnum sínum eftir ţví sem lög ákveđa. Tekjustofnar sveitarfélaga skulu ákveđnir međ lögum svo og réttur ţeirra til ađ ákveđa hvort og hvernig ţeir eru nýttir."
Stutt einföld framsetning, sem segir allt sem segja ţarf.
En ţađ var ađ sjálfsögđu ekki nógu gott fyrir stjórnlagaráđiđ.
Í stađ ţeirrar einu greinar sem er í stjórnarskránni um sveitarfélög koma fjórar greinar í tillögum stjórnlagaráđs og ţegar betur er ađ gáđ, ţá tryggja ţćr hvorki sveitarfélögum eđa íbúum ţeirra neinn sérstakan rétt umfram ţađ sem ţessi eina hnitmiđađa grein núverandi stjórnarskrár gerir:
Í greinum 105-108 í tillögum stjórnlagaráđs segir í 105 gr. ađ sveitarfélög skuli sjálf ráđa málefnum sínum eftir ţví sem ađ lög ákveđa og ţau skuli hafa nćgjanlega burđi og tekjur til ađ sinna lögbundnum verkefnum. (Ekki er sagt hver eigi ađ tryggja ţeim ţessar tekjur) og ađ tekjustofnar sveitarfélaga skulu ákveđnir međ lögum.
Í 106 gr. stjórnlagaráđs segir ađ á hendi sveitarfélaga eđa samtaka í umbođi ţeirra (hvađa samtök skyldu ţađ nú vera) eru ţeir ţćttir opinberrar ţjónustu sem best ţykir komiđ í hérađi svo sem nánar skal ákveđiđ í lögum.
Í 107 gr segir ađ sveitarfélögum skuli stjórnađ af sveitarstjórnum (eins gott ađ taka ţađ fram) og ţá ađ rétti íbúa til ađ óska eftir atkvćđagreiđslu um málefni ţess skal skipađ međ lögum.
108 gr. mćlir síđan fyrir um ađ samráđ skuli haft viđ sveitarfélög um undirbúning lagasetningar sem ţau varđar.
Er eitthvađ í tillögum stjórnlagaráđs, sem eykur á réttindi sveitarstjórna međ ţessum langhundi sem ráđiđ sullar saman umfram ţađ sem kveđiđ er á um í 78. gr. núverandi stjórnarskrár? Vissulega ekki. Ţarna er um ađ rćđa hrófatildur, sem hróflađ er saman af fólki oft velmeinandi fólki sem einskonar óskalista, sem er ţó ekkert annađ og meira en ţađ sem sagt er í tveim línum og einni grein núverandi stjórnarskrár.
Öllum má vera ljóst, ađ tillögur stjórnlagaráđs um sveitarstjórnir eru ekki innihaldsríkar og nauđsynlegar umfram ţađ sem er í núverandi stjórnarskrá heldur ţvert á móti og dćmi um ţađ ađ ţeir sem settu ţetta saman gera sér ekki ađ fullu grein fyrir hvađa tilgangi stjórnarskrá á ađ ţjóna.
16.10.2020 | 08:08
Ţađ sem ţú mátt ekki heyra
Hefur ţú heyrt ţađ nýjasta um Hunter son Joe Biden forsetaframbjóđanda í Bandaríkjunum?
Sennilega ekki vegna ţess ađ netmiđlar ţ.á.m. fésbók hafa komiđ í veg fyrir birtingu umfjöllunar um Hunter.
Sérkennilegt ađ Fésbók skuli taka sér slíkt ritstjórnarvald, ţegar um er ađ rćđa frétt, sem ótvírćtt á erindi til almennings. Hér er ekki veriđ ađ rćđa um kynţáttafordóma, kynjamisrétti eđa annađ sem bannfćrt hefur veriđ af samfélagsmiđlum. Ţađ er sögđ saga af manni sem er og/eđa hefur veriđ eiturlyfjaneytandi og hefur ţegiđ gríđarlega fjármuni frá vafasömu úkraínsku orkufyrirtćki án ţess ađ gera neitt annađ en ađ sitja í stjórn félagsins ađ nafninu til og vera sonur föđrur síns.
Sú stađreynd, ađ mađurinn sem veriđ er ađ fjalla um skuli vera sonur forsetaframbjóđandans Joe Biden skiptir hér öllu máli ţar sem fésbók hefur ekki bannađ umfjöllun um eiturlyfjafíkn eđa fjármálaskandala. Fréttin skađar ađ sjálfsögđu Joe Biden vegna ţess ađ hún sýnir ţá spillingarveröld sem hann hrćrist í sem ţáttakandi og ađstandandi.
Međ ţví ađ banna frétt, sem á erindi til almennings og er ekki röng, tekur fésbók sér ritstjórnarvald, sem hlítur ađ kalla á ađ settar verđi ákveđnari reglur um netmiđla, sem m.a. takmarka rétt ţeirra til ađ útiloka almennar umrćđur sem eiga erindi viđ almenning.
Hvađ sem líđur stuđningi eđa andstöđu viđ einstaka forsetaframbjóđendur í Bandaríkjunum, ţá er hér of langt gengiđ í ritskođun og afstöđutöku međ einum frambjóđanda og á móti hinum og ţađ í forsetakosningum í sjálfum Bandaríkjunum.
Fróđlegt verđur ađ sjá hvort ađ ljósvakamiđlar á Íslandi, RÚV og Stöđ 2 telja ţetta fréttnćmt eđa ekki. Ef til vill eru bara neikvćđar fréttir af Trump ţess virđi ađ ţessir fréttmiđlar telji ţćr eiga erindi viđ almenning.
Bloggfćrslur 16. október 2020
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.3.): 108
- Sl. sólarhring: 391
- Sl. viku: 1116
- Frá upphafi: 1702929
Annađ
- Innlit í dag: 101
- Innlit sl. viku: 1035
- Gestir í dag: 101
- IP-tölur í dag: 100
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
Agný
-
Alfreð Símonarson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Andrés Magnússon
-
Anna Björg Hjartardóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Atli Hermannsson.
-
Auðbergur Daníel Gíslason
-
Baldur Gautur Baldursson
-
Baldur Hermannsson
-
Bergur Thorberg
-
Birgir Guðjónsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kjartansson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björn Bjarnason
-
Björn Halldórsson
-
Björn Júlíus Grímsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
-
Carl Jóhann Granz
-
Dögg Pálsdóttir
-
ESB og almannahagur
-
Einar B Bragason
-
Einar Ben
-
Einar Björn Bjarnason
-
Einar G. Harðarson
-
Einar Gunnar Birgisson
-
Eiríkur Guðmundsson
-
Eiríkur Harðarson
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elle_
-
Erla Margrét Gunnarsdóttir
-
Ester Sveinbjarnardóttir
-
Eyþór Jóvinsson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Friðrik Óttar Friðriksson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Eiður Arnarson
-
Gestur Halldórsson
-
Grazyna María Okuniewska
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Freyr Hafsteinsson
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Sigurbjartsson
-
Guðjón Ólafsson
-
Guðmundur Júlíusson
-
Guðmundur Pálsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gylfi Þór Þórisson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Gísli Kristbjörn Björnsson
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Gústaf Níelsson
-
Halldór Jónsson
-
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
-
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
-
Hannes Sigurbjörn Jónsson
-
Haraldur Baldursson
-
Haraldur Huginn Guðmundsson
-
Haraldur Pálsson
-
Haukur Baukur
-
Heimir Ólafsson
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Helgi Kr. Sigmundsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Himmalingur
-
Hjörtur Guðbjartsson
-
Hrannar Baldursson
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Högni Snær Hauksson
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Inga Sæland Ástvaldsdóttir
-
Ingunn Guðnadóttir
-
Jakob S Jónsson
-
Jakob Þór Haraldsson
-
Jens Guð
-
Jóhann Pétur
-
Jón Kristjánsson
-
Jón Pétur Líndal
-
Jón Ríkharðsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Valur Jensson
-
Jón Þórhallsson
-
Jón Þórhallsson
-
Jón Þóroddur Jónsson
-
Jónas Egilsson
-
Jórunn Ósk Frímannsdóttir
-
Júlíus Björnsson
-
Júlíus Brjánsson
-
Júlíus Valsson
-
Katrín
-
Kjartan Eggertsson
-
Kjartan Magnússon
-
Kjartan Pálmarsson
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Lífsréttur
-
Lúðvík Júlíusson
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Magnús Jónsson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Margrét St Hafsteinsdóttir
-
Markús frá Djúpalæk
-
Marta Guðjónsdóttir
-
Morgunblaðið
-
Natan Kolbeinsson
-
Námsmaður bloggar
-
Pjetur Stefánsson
-
Páll Ingi Kvaran
-
Pálmi Gunnarsson
-
Pétur Steinn Sigurðsson
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar G
-
Ragnar L Benediktsson
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Rannveig H
-
Rósa Harðardóttir
-
SVB
-
Samstaða þjóðar
-
Sigrún Jóna Sigurðardóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurbjörn Sveinsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Einarsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Skattborgari
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefán Júlíusson
-
Steingrímur Helgason
-
Sturla Bragason
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Sverrir Stormsker
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Valsarinn
-
Valur Arnarson
-
Vefritid
-
Vilhjálmur Eyþórsson
-
Vilhjálmur Sveinn Björnsson
-
gudni.is
-
jósep sigurðsson
-
ragnar bergsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Árni Gunnarsson
-
Áslaug Friðriksdóttir
-
Ólafur Fr Mixa
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólafur Sveinsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Óli Björn Kárason
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Guðnason
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Þórhallur Guðlaugsson
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórólfur Ingvarsson
-
Loncexter