Leita í fréttum mbl.is

Aftur til fortíðar

Í júní 1974 var ég í Berlín ásamt vini mínum Haraldi Blöndal heitnum. Við ákváðum að fara austur fyrir þáverandi Berlínarmúr, til Austur Berlínar.

Þegar við komum á brautarstöðina austan múrsins tóku við passaskoðanir og skimanir. 

Eftir þrjár atrennur skoðana að okkur félögum komumst við í gegn og inn í Austur Berlín. 

Í gær kom ég til landsins frá útlöndum og þar biðu jafnmargar skoðanir og skimanir og í Austur Berlín forðum.

Svona er þegar stjórnvöld telja einstaklinga fyrirfram hættulega, jafnvel þó þeir hafi vottorð upp á hið gagnstæða. 

Annað sem mér fannst annkannanlegt. Enginn af þeim sem ég þurfti að eiga samskipti við í þessum þrem móttökustöðum Cóvíd óttans talaði íslensku. Hvað varð að þjóðernislegum metnaði þessar þjóðar varðandi íslenska tungu. Hvers eiga Íslendingar að gjalda að geta ekki talað eigið tungumál í eigin landi þegar þeir meira að segja ræða við fulltrúa innlends allmannavalds.

 


Bloggfærslur 4. júní 2021

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 52
  • Sl. sólarhring: 180
  • Sl. viku: 3218
  • Frá upphafi: 2562016

Annað

  • Innlit í dag: 51
  • Innlit sl. viku: 2987
  • Gestir í dag: 50
  • IP-tölur í dag: 49

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband