Leita í fréttum mbl.is

Ađ sjálfsögđu voru ţađ hinir gjörspilltu Píratar

Í fćrslu fyrr í dag varđ mér ţađ á, ađ segja ađ Viđreisn og Flokkur fólksins bćru ásamt Samfylkingu Dags B. Eggertssonar ábyrgđ á siđleysinu og spillingunni viđ ađ gefa olíufélögum milljarđa af peningum Reykvíkinga. 

Ţar varđ mér á í messunni. Ađ sjálfsögđu var ţađ ekki hin vandađi borgarfulltrúi Flokks fólksins Kolbrún Baldursdóttir, sem kom ţar ađ málum heldur hinir siđlausu Píratar, sem sjá aldrei bjálkann í sínu eigin auga, en jafnan flísina í augum náungans.

Dagur B. Eggertsson, Samfylkingin, Píratar, Viđreisn og nú Framsóknarflokkurinn bera alla ábyrgđ á ţessum siđlausa og gjörspillta gjafagjörningi. 


Sóđaskapur

Pólitísk spilling er ţađ fyrsta sem kemur upp í hugann, ţegar ţćr stađreyndir sem komu fram í úttekt Maríu Sigrúnar Hilmarsdóttur eru skođađar. Svo virđist sem vanhćfni, pólitísk spilling og vinargreiđar hafi fylgt meirihlutastjórn Dags B. Eggertssonar á Reykjavíkurborg.

Á ţessu bera samstarfsflokkar Dags í Reykjavík, Viđreisn og Flokkur fólksins fulla ábyrgđ. 

Ţađ er sjálfstćtt rannsóknarefni út af fyrir sig af hverju stjórnendur RÚV beittu sér gegn ţví af öllum mćtti, ađ ţáttur Maríu Sigrúnar fengist ekki sýndur. Loksins tókst ţó ađ sýna hann og ţá allt í einu ţá -loksins- áttuđu sumir sig á ţví ađ ţeim var ekki stćtt á ţví lengur ađ reyna ađ breiđa yfir óhrođann. 

Borgarstjórinn í Reykjavík tilkynnti ađ innri endurksođun Reykjavíkur eigi ađ skođa máliđ skv. tillögu borgarfulltrúa Sjálfstćđisflokksins. En er ţađ eđlilegt? Er máliđ ekki miklu stćrra og alvarlegra og geri kröfu til ađ óháđur ađili en ekki hluti af stjórnkerfi Reykjavíkurborgar kanni máliđ til hlítar. 

Getur Dagur B. Eggertsson setiđ sem formađur borgarráđs međan könnun á ţessu alvarlega máli fer fram?

Ţađ eru síđan sjálfstćđ rannsóknarefni út af fyrir sig: 

Hversvegna ekki var brugđist viđ gagnrýni Vigdísar Hauksdóttur ţá borgarfulltrúa á sínum tíma. 

Hvađ olli ţví, ađ stjórnendur Kveiks og RÚV reyndu af öllum mćtti ađ koma í veg fyrir ađ ţáttur Maríu Sigrúnar yrđi sýndur á RÚV. 

Getur veriđ ađ núverandi borgarstjóri hafi ekki vitađ af samningum Dags. B. Eggertssonar viđ olíufélögin um beinsínstöđvarnar á tveggja ára náms- og undirbúningstíma sínum til ađ taka viđ sem borgarstjóri?

Getur borgarstsjóri frýjađ sig ábyrgđ á a.m.k. vítaverđri stjórnsýslu Dags B. Eggertssonar í ţessu máli?

Ţví miđur virđist svo sem spilling í íslenskri stjórnsýslu, sem teygir anga sína inn í RÚV, sem hefur reynt yfirhilmingu í málinu sé mun víđtćkari en margir höfđu ćtlađ.  

Ţađ mein verđur ađ rífa upp međ rótum hvar svo sem ţađ bćrir á sér. 

Ţess vegna er yfirborđsskođun innri endurskođunar Reykjavíkurborgar ekki nćgjanleg til ađ fullnćgjandi rannsókn fari fram á ţessu spillingarmáli. 


Bloggfćrslur 8. maí 2024

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 102
  • Sl. sólarhring: 147
  • Sl. viku: 6053
  • Frá upphafi: 2314058

Annađ

  • Innlit í dag: 81
  • Innlit sl. viku: 5602
  • Gestir í dag: 66
  • IP-tölur í dag: 66

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband