27.1.2010 | 11:28
Var þetta ekki Davíð að kenna?
Nýar fréttir af starfsemi Glitnis banka benda til að æskilegt hefði verið að ríkisvaldið gripi fyrr inn í rekstur og stjórn bankans en gert var.
Í september 2008 gat Glitnir ekki staðið við skuldbindingar sínar og leitaði til Seðlabankans. Í framhaldi varð ríkið aðaleigandi bankan. Sumir helstu hluthafar héldu því þá fram að þetta væri vegna haturs Davíðs Oddssonar á þeim. Nú hefur annað komið í ljós. Þarna fór fram starfsemi sem varð að stöðva og rekstri bankans sjálf hætt vegna óstjórnar.
Vilhjálmur Bjarnason aðjúknt við HÍ hefur verið óþreytandi við að leita réttar litla hluthafns og náð fram mikilvægum upplýsingum í þeirri baráttu um vafasama starfsemi í bankakerfinu fyrir bankahrunið. Hann á heiður skilið fyrir það. Með þeim upplýsingum sem Vilhjálmur hefur aflað og duglegir fréttamenn hefur smám saman verið að koma í ljós að umræðan hér hefur verið á verstu villigötum. Í stað þess að ákæra þjófinn hafa þeir orðið illa úti sem stolið var frá.
Nú er spurningin hvort stjórnvöld og bankar ætla að halda hrungengjunum við völd í fyrirtækjunum með því að afskrifa milljarða skuldir þeirra.
http://www.dv.is/frettir/2010/1/26/glitnir-daeldi-peningum-i-fons-rett-fyrir-hrun
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 219
- Sl. sólarhring: 505
- Sl. viku: 4435
- Frá upphafi: 2450133
Annað
- Innlit í dag: 200
- Innlit sl. viku: 4129
- Gestir í dag: 196
- IP-tölur í dag: 194
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Sæll kæri vinur og nafni.
Þetta er góð færsla og þarft innlegg í umræðuna. Það er merkilegt með dómstól götunnar, hann þykist geta kveðið upp dóm án rannsóknar, á meðan fagmenn þurfa langan tíma til rannsóknar, áður en dómur er upp kveðinn.
Jón Ríkharðsson, 27.1.2010 kl. 11:39
Þettað er allt rétt hjá þér Jón ,og vel skrifað
Guðmundur Kristinn Þórðarson, 27.1.2010 kl. 13:31
Þettað er allt rétt hjá þér jón,og vel skrifað
Guðmundur Kristinn Þórðarson, 27.1.2010 kl. 13:34
Nei hvernig bankarnir voru reknir var kannske ekki Davíð að kenna enda af nógu að taka þegar kemur að afglöpum hans. Þóttist allt hafa vitað og séð fyrir en hélt samt áfram að henda í þá hundruðum milljarða án veða -frammá síðustu stundu- og setti með því Seðlabankan í gjaldþrot.
Jón Bragi Sigurðsson, 27.1.2010 kl. 13:58
Það er reyndar rangt að ríkið hafi einhvern tíma eignast Glitni. Það stóð til að ríkið keypti 75% í bankanum (það var díllinn sem Davíð gerði) en af því varð svo ekki, því FME setti bankann í greiðslustöðvun áður en til hluthafafundar í bankanum kom. Nýi Glitnir var svo stofnaður af ríkinu/FME og yfirtók eignir og skuldir frá gamla Glitni. Nýi bankinn er nú aftur kominn að mestu leyti í eigu kröfuhafa, eftir síðustu vendingar.
Vilhjálmur Þorsteinsson, 27.1.2010 kl. 14:07
Þakka ykkur fyrir Jón Kristjánsson og Guðmundur.
Jón Magnússon, 27.1.2010 kl. 14:40
Jón Bragi það sem hefur verið að koma í ljós að undanförnu varðandi starfsemi ýmissa fjárfestingafélaga og banka vissi engin um nema æðstu lykilmenn í þessum fyrirtækjum. Það er svo annað mál hvort eitthvað hafi verið uppi á borðinu fyrr sem réttlæti það að stjórnvöld gripu fyrr inn í málið það er annað. Með slíku inngripi hefði bankakerfið fallið um leið. Það var öllum ljóst. Þetta verður að hafa í huga.
Jón Magnússon, 27.1.2010 kl. 14:42
Þetta er allt saman satt og rétt hjá þér Vilhjálmur eins og þín er von og vísa.
Jón Magnússon, 27.1.2010 kl. 14:44
Þið sjálfstæðismenn og þá sérstaklega Davíð Oddsson og Geir Haarde komuð íslandi á kaldasta klaka sögunnar.
Þegar þið, ykkar fjölskyldur, vinir og vandamenn voru búnir að fullnýta lánstraustið og blóðmjólka bankana "sína"... peningarnir komnir inn á feita reikninga... þá koma Davíð og Geir og bjarga innistæðunum ÖLLUM HUNDRUÐMILJARÐA-INNISTÆÐUNUM.
FULLKOMIÐ PLOTT.
Ég held að megi kalla ykkur með sanni tvöfalda föðurlandssvikar fyrst vegna fjölskyldu- og einkavinavæðingu bankanna.. og síðan hvernig ykkur tókst að láta ríkið ábyrgjast ykkar illa fengnu innistæður.
Þetta er allt saman frekar viðbjóðslegt.
Vonandi fáið þið dóma eftir ykkar glæpum.
Jón Guðmundsson (IP-tala skráð) 27.1.2010 kl. 15:06
Ég veit ekki hvar þú hefur verið að undanförnu Jón Guðmundsson, en þú hefur greinilega ekki fylgst með fréttum. Undanfarið hefur komið í ljós að þeir sem bera ábyrgð á bankahruninu eru aðilar úr bönkum og viðskiptalífi en ekki pólitíkinni. Þeir aðilar voru síður en svo allir eða að meiri hluta tengdir Sjálfstæðisflokknum. Hitt er svo annað að ég tek undir með þér um að vonandi fái þeir dóma sem gerst hafa sekir um glæpsamlegt athæfi.
Jón Magnússon, 27.1.2010 kl. 18:06
Nei auðvitað bera pólitíkusar einga ábyrgð á bankahruninu og allra síst Sjálfstæðisflokkurinn.
Ekki kom Sjálfstæðisflokkurinn nálægt því að selja Landsbankann til þekktra fjárlglæframanna sem síðan höfðu ekki einu sinni fyrir því að borga hann.
Og auðvitað er Kjartan Gunnarsson fyrrum bankaráðsmaður algerlega ótengdur Sjálfstæðisflokknum. Ég efast um að nokkur á þeim bæ hafi einu sinni heyrt hans getið.
Og auðvitað var yfirmaður Seðlabankans sem er æðsta stjórntæki efnahagskerfis landsins -og var settur í gjaldþrot- ekki á nokkurn hátt á vegum Sjálfstæðisflokksins.
Og yfirmaður Fjármálaeftirlitsins sem sinnti sínu hlutverki af festu? Ég á ekki heldur von á að nokkur innan Sjálfstæðisflokksins kannist við hann.
Jón Bragi Sigurðsson, 27.1.2010 kl. 21:30
Bankahrunið á Íslandi árið 2008 varð ekki vegna einkavæðingar bankanna árið 2003 Jón Bragi. Hrun Glitnis banka, Kaupþings eða Spron var ekki kaupendum Landsbankans eða einstökum bankaráðsmönnum í þeim banka að kenna. Þar komu allt aðrir að. Það verður hver að eiga það sem hann á skilið en ekkert umfram það. Því miður endurómar þú Jón Bragi þá sérkennilegu umræðu sem hefur verið hér á landi, þar sem talað er um að bankahrunið hafi verið stjórnmálamönnum, Seðlabanka og Fjármálaeftirliti að kenna. Hvar sem er annarsstaðar í heiminum þar sem svipaðir hlutir gerðust dylst engum að það voru bankamenn og áhættusæknir fjárfestar sem gátu ekki borgað sem urðu þess valdandi að bankahrun varð.
Jón Magnússon, 27.1.2010 kl. 23:22
Leitin að sannleikanum í álitamálum er endalaus og hluti af ævilöngum viðfangsefnum okkar margvíslegum. Niðurstaðan á það til að vera sár ef hann kemur okkur illa og þessvegna leitast margir við að finna einhverja aðra niðurstöðu sem kemur þeim betur. Ef þinn sannleikur fellur að mínum sannleika þá finnst mér það góður sannleikur. Þá verður sannleikur einhvers annars - og öðruvísi í laginu, vondur sannleikur.
Og enn getur málið flækst. Hugsum okkur að sannleikur sé orðinn okkur árátta og við finnum hóp sem hefur sameinast um okkar sannleika. Við sláumst í þennan hóp því þar líður okkur vel. Með tímanum þróast þetta inn á leiðir einhvers þess sannleika sem foringi hópsins hefur tekið að sér að finna. Smám saman sljóvgast okkar eigin snerpa í þessari leit.
Þá erum við komin að vandamáli dagsins í dag. Allt í einu stóðum við frammi fyrir helköldum sannleika sem brýtur niður allan okkar fyrri sannleika í deilum um ástand og þróun sem að lokum fékk fullnustu í þessum hræðilega sannleika dagsins.
Tekst okkur að ráða við þetta grábölvaða viðfangsefni og halda haus?
Það er stóra spurningin.
En ekki vildi ég sjá fyrir mér það samfélag sem hætti þessari leit.
Árni Gunnarsson, 28.1.2010 kl. 12:47
Þakka þér fyrir frábæra færslu Árni
Jón Magnússon, 28.1.2010 kl. 12:54
Það eru bara vitlausir og spilltir baugsmenn sem halda því fram að Davíð hafi tekið Glitni af Jóni í hefndarskini.
En bankahrunið var Davíð að kenna, það var hann sem hefði átt að grípa inní fyrir löngu. Á meðan Dabbi, og reyndar fleirri, sváfu á verðinum, fékk bankakerfið að þenjast út, stundum með hjálp seðlabankastjóra.
Heimurinn hefur alltaf verið þannig að bankamenn reyna að gera allt það sem þeir geta þangað til það kemur eitthver og slær á fingurna á þeim. Dabbi var allt of seinn að slá á fingurna á þeim, hann sló ekki fyrr en bankakerfið var að hruni komið. Hann hefði geta gert fullt til að koma í veg fyrir að þetta allt saman gerðist.
Bjöggi (IP-tala skráð) 28.1.2010 kl. 14:00
Hjá öllum siðmenntuðum þjóðum er það hlutverk Seðlabankastjóra og fjármálaeftirlits að hafa eftirlit með starfsemi bankastofnanna. Fjármálaeftirlitið og Seðlabankastjóri brugðust algjörlega og eiga jafnstóran hlut í hruninu og spilltir bankamenn.
Þeir sem fatta það ekki eru blindir eða bara spilltir.
Bjöggi (IP-tala skráð) 28.1.2010 kl. 14:05
Bankakerfið þandist ekki mikið út frá árinu 2006 í Evrum talið. Þá er líka spurningin ef átti að taka á málinu fyrr, hvenær átti að gera það. Í apríl frekar en maí 2008 varaði ég sérstaklega við yfirvofandi kreppu og erfiðleikum í umræðum á Alþingi um efnahagsmálin. Því var heldur betur vísað út í hafsauga af talsmönnum allra stjórnmálaflokka sem þá sátu á Alþingi.
Jón Magnússon, 28.1.2010 kl. 14:09
Það er sorglegt Jón Magnússon þegar menn komast ekki lengra þegar þeir þykjast vera að skilgreina bankahrunið en að halda með "eigin" skúrkum á móti "hinum" skúrkunum.
Það er rétt hjá þér að eigendur og bankaráðsmenn Landsbankans bera ekki ábyrgð á því hvað gerðist í hinum bönkunum. Þeir bera hins vegar ábyrgð á til dæmis Icesave sem er ærið nóg. Og Icesave kom vel að merkja til eftir 2006.
Einkavæðingin er orsök þeirrar stöðu sem Ísland er í í dag. Bankarnir voru einkavæddir, og bindisskylda þeirra afnumin af seðlabankastjóra Davíð Oddssyni (sem er óþekktur innan Sjálfstæðisflokksins), af sömu stjórnvöldum sem ekki höfðu getu eða vilja til þess að hafa eftirlit með því að þeir færu ekki sjálfum sér og öllu landinu að voða.
Þér finnst að sjálfsögðu allt sem á minnsta hátt bendlar Sjálfstæðisflokkinn við það sem gerst hefur "sérkennileg umræða".
Ólafur Ragnar Grímsson hefur hingað til ekki verið talinn sérlega auðmjúkur maður en hann er þó sá maður að gangast við þvi að hann hafi tapað dómgreind sinni þegar góðærið stóð sem hæst og gert og sagt hluti sem í ljósi stöðunnar í dag orka vægast sagt tvímælis.
Og það eru til góðir og gegnir Sjálfstæðismenn sem geta horfst í augu við staðreyndir og vilja gjarnan taka ábyrga afstöðu og rannsaka og gera upp hlutina.
En svo höfum við menn í þínum flokki (og sjálfsagt fleiri flokkum) sem ekki komast uppúr skotgröfunum: "Aldrei að viðurkenna einu sinni minnstu mistök eða yfirsjónir. Ef bent er á Landsbankann þá bendum við á Baug. Ef seðlabankinn er gagnrýndur þá bendum við á viðskiptaráðherra Samfylkingarinnar og Ingibjörgu Sólrúnu. Ef bent er á Fjármálaeftirlitið þá bendum við á eitthvað annað. Hvað sem er, bara ekki okkur eða Sjálfstæðisflokkinn."
Heldur þú að þessi afstaða sé landinu til góðs og til þess fallin að einhver breyting/siðvæðing verði í þjóðfélaginu?
Er það virkilega mikilvægara fyrir þig að hvítþvo sjálfan þig, Sjálfstæðisflokkinn og þá Sjálfstæðismenn, sem augljóslega eiga þátt í því hvernig komið er, en að vera/verða þjóð þinni til einhvers gagns á erfiðum tímum?
Jón Bragi Sigurðsson, 28.1.2010 kl. 20:45
Bjöggi það er mikill misskilningur að eftirlitsaðilar og stjórnkerfi hafi verið orsakavaldar efnahagshrunsins. Hvort sem þér eða mér líkar það betur eða verr þá voru það fyrst og fremst agalausir bankamenn og óráðssíumenn sem voru milljarðaskuldarar. Svo við tölum ekki um helstu gerendurna sem notuðu bankana sem peningaprentunarvél fyrir sig og sína. Það eru orsakavaldarnir en ekki stjórnkerfið eða eftirlitsaðilar.
Jón Magnússon, 28.1.2010 kl. 22:51
Jón Bragi því fer víðs fjarri að ég haldi með nokkrum skúrki og ég á engan skúrk og held ekki með neinum slíkum. Einkavæðingin hefur ekkert með bankahrunið að gera. Hins vegar má nefna önnur atriði sem hafði bólumyndun í för með sér eins og t.d. frameljanlegur fiksveiðikvóti, hækkun húsnæðislána og húsnæðisverð. Það var þó ekkert á móts við peningaprentun bankanna sem umfram annað varð til þess að bankarnir urðu ógjaldfærir vegna þess að þeir sem fengu digru lánin gátu ekki borgað. Mennirnir sem nú er verið að fella niður milljarðana hjá í ríkisbönkum vinstri stjórnarinnar.
Ég er ekki í neinum hvítþvotti Jón Bragi og sjálfur ber ég ekki ábyrgð á því sem hér gerðist og varðaði ítrekað við bólumyndun á hlutabréfamarkaði, húsnæðismarkaði og með hvaða hætti bankarnir störfuðu allt frá árinu 2002. Til viðbótar því þá talaði ég um það þegar fyrstu jöklabréfin komu að það væri nauðsynlegt að bregðast við því fári sem nú veldur því að við erum með gjaldeyrishöft en leiddi hins vegar til þess á sínum tíma að fölsk þennsla varð í landinu með tilheyrandi innflutningi erlends vinnuafls sem ég gagnrýndi líka m.a. með tilliti til ástandsins á vinnumarkaðnum sem mundi verða í framhaldi en þá var því mætt af Samfylkingarliðinu og VG með því að saka mig um rasisma.
Jón Bragi það er nauðsynlegt að þú skoðir hlutina í samhengi en byggir ekki allt á veru einstaklinga í ákveðnum stjórnmálaflokkum. Við erum jú fyrst og fremst einstaklingar ekki satt en ekki hópsálir og innan hóps geta verið einstaklingar sem þú átt ekki samleið með. Þú hefur sjálfsagt reynt það á eigin skinni.
Jón Magnússon, 28.1.2010 kl. 22:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.