Leita í fréttum mbl.is

Ríkisstjórnin ćtlar ekkert ađ gera fyrir skuldara

Árni Páll Árnason félagsmálaráđherra sagđi á Rás 2 í morgun ađspurđur um hvađ ríkisstjórnin ćtlađi ađ gera fyrir skuldsett fólk, ađ ţađ yrđi ađ snúa sér til bankanna sinna. Međ öđrum orđum ţýđir ţađ ađ ríkisstjórnin ćtli ekkert ađ gera.

Stökkbreyttir höfuđstólar lána sem hafa hćkkađ vegna gengishruns og efnahagshruns eiga ţá ađ mati ríkisstjórnarinnar ađ vera á ábyrgđ fólks sem vildi fjárfesta í íbúđarhúsnćđi.  Á sama tíma og veriđ er ađ fella niđur milljarđa skuldir ţeirra sem ollu hruninu og ţeir halda fyrirtćkjunum sínum er veriđ ađ auglýsa ţúsundir íbúđa á nauđungarsölu. Ţađ er vegna ţess ađ höfuđstólar lánanna hafa hćkkađ gríđarlega á međan verđ eignanna hefur lćkkađ.

Ríkisstjórn sem vill ekki horfast í augu viđ skuldavanda heimilanna og gera nauđsynlegar ađgerđir til ađ koma í veg fyrir ađ stór hluti landsmanna verđi eignalaus og skuldum vafinn verđur ađ fara frá. Ţađ var tímabćrt fyrir hrun ađ afnema verđtryggingu lána og ţađ var réttlćtismál viđ hrun ađ leiđrétta gengisbundnu lánin.  Svona óréttlćti gagnvart venjulegu fólki gegnur ekki.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakob Ţór Haraldsson

Kćri Jón frá byrjun var mér ljóst ađ ţessi ÖMURLEGA & stórhćttulega ríkisstjórn ćtlađi EKKERT ađ gera fyrir almenna skuldara.  Ţeir tóku ekki í mál ađ koma fram međ "smá leiđréttingu".  Ţú segir m.a: "Árni Páll Árnason félagsmálaráđherra sagđi á Rás 2 í morgun ađspurđur um hvađ ríkisstjórnin ćtlađi ađ gera fyrir skuldsett fólk, ađ ţađ yrđi ađ snúa sér til bankanna sinna. Međ öđrum orđum ţýđir ţađ ađ ríkisstjórnin ćtli ekkert ađ gera."  Ég stakk upp á ţví fyrir rúmum 15 mánuđum ađ stjórnvöld myndu skipa bönkum ađ veita t.d. öllum ţeim ábyrgđarmönnum sem lenda í ađ greiđa skuldir annara 25-30% afslátt.  Mjög sanngjörn & eđlileg lausn, en ríkisstjórnin tók ţađ ekki í mál - svo kalla spunameistarar Samspillingarinnar ţessa ríkisstjórn Norrćna velferđastjórnin...lol....lol..!  Sem betur fer sjá nú allir íslenskir stjórnmálaFLokkar ađ Samspillingin er "ekki stjórntćkur FLokkur".

kv. Heilbrigđ skynsemi (fun.blog.is)

Jakob Ţór Haraldsson, 10.2.2010 kl. 10:02

2 Smámynd: Árni Gunnarsson

Báđir vitum viđ ţađ Jón ađ stjórnvöld hafa veriđ valdalaus hér ađ kalla, um langa sögu. Flestar pólitískar ákvarđanir eru teknar á forsendum fjámagns og ţar međ fjármagnseigenda. Stjórnsýslan vinnur sín störf daglangt og náttlangt í ţeirri trú ađ hennar sé valdiđ en ţar er mikill misskilningur á ferđinni. Forrit tölvunnar sem heita hinum ýmsu nöfnum og eru uppfćrđ vikulega af töframönnum segja til um niđurstöđur og bankarnir eru helgustu dómar ţessarar ţjóđar.

Fjármálaráđherra Íslands heitir ekki Steingrímur J. Og sjávarútvegsráđherrann heitir ekki Jón. Og Árni Páll er svo ţriđji nafninn.

Ţeir eru alnafnar og heita Exel. 

Árni Gunnarsson, 10.2.2010 kl. 11:51

3 Smámynd: Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir

Innilega sammála ţér Jón, ljótt ađ sjá hvernig Ríkistjórnin er ađ fara međ heimili landsmanna á kostnađ ţeirra sem hruninu ollu.

Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir, 10.2.2010 kl. 16:17

4 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

já, einkennilegt. sér í lagi ţegar fólk sem skuldar Íbó, sem er stór hópur, hefur engan banka til ađ snúa sér til. mér vitanlega er Íbó ekki banki, heldur sjóđur rekinn af Árna Páli & co.

ríkisstjórnin hefur algerlega brugđist ţeim vćntingum sem fólk gerđi til hennar. hefur veriđ hvađ duglegust í ađ svíkja loforđ og hćkka álögur. skjaldborgin einungis gjaldborg. forsćtisráđherra í endalausu fríi og Jođ í raun hinn tćknilegi forsćtisráđherra.

hins vegar, fćri ríkisstjórnin frá, sé ég ekki hvađ betra gćti tekiđ viđ. ţađ gerir máliđ enn súrara. kúlulánakóngar- og drottningar í hverju horni.

Brjánn Guđjónsson, 10.2.2010 kl. 19:56

5 Smámynd: Jón Magnússon

Já Jakob en hvar eru tillögur hinna flokkanna varđandi skuldavandann. Skuldavandinn er vegna sérađstćđna á íslenskum lánamarkađi og ţađ er ţađ misgengi sem verđur ađ leiđrétta. Athyglivert ađ Ögmundur Jónasson var spurđur ađ ţessu sama í gćr hvađ hann vildi gera varđandi skuldavanda heimilanna. Eftir ađ hafa sett á 5 mínútna rćđu til loka ţáttarins tókst honum ađ segja ekki neitt og koma ekki međ eina einustu tillögu. Svona eiga verkalýđsleiđtogar ađ vera.

Jón Magnússon, 11.2.2010 kl. 11:32

6 Smámynd: Jón Magnússon

Alla vega virđist vald ţeirra ráđherranna vera lítiđ og svo virđist sem forsćtisráđherra fái helstu tíđindi í landsmálum í fréttum fjölmiđla. Ţađ er verđugur ţanki Árni og athugunarefni hvar valdiđ liggur í raun og veru í ţjóđfélaginu.  Svo virđist sem huliđshönd haldi sinni verndarhendi yfir milljarđaskuldurunum og tryggi ţeim áframhaldandi völd og áhrif í hrunadansinum.

Jón Magnússon, 11.2.2010 kl. 11:35

7 Smámynd: Jón Magnússon

Ţakka ţér fyrir Ingibjörg. Ţađ er satt ađ segja alveg óţolandi ađ horfa upp á ţetta.

Jón Magnússon, 11.2.2010 kl. 11:36

8 Smámynd: Jón Magnússon

Ţetta er góđ athugasemd Brjánn og fínt innlegg međ Íbúđarlánasjóđ. Ţetta baráttumál fyrir réttlátu lánakerfi hefur ţví miđur ekki ratađ vel inn í sali Alţingis óháđ flokkum. Athugađu ađ verkalýđshreyfingin hefur aldrei veriđ til viđtals um ađ afnema verđtrygginguna.

Jón Magnússon, 11.2.2010 kl. 11:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 292
  • Sl. sólarhring: 724
  • Sl. viku: 4113
  • Frá upphafi: 2427913

Annađ

  • Innlit í dag: 268
  • Innlit sl. viku: 3804
  • Gestir í dag: 260
  • IP-tölur í dag: 249

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband