11.2.2010 | 11:54
Hvað vill ASÍ í málum skuldara?
Miðstjórn ASÍ sendi frá sér ályktun í gær þar sem kvartað er yfir því að aðgerðir stjórnvalda vegna skuldavanda heimilanna sé í skötulíki. Það er vissulega rétt, en hvað vill ASÍ gera í málunum? ASÍ hefur barist á móti afnámi verðtryggingar og að tekið verði upp lánakerfi hér svipað og á hinum Norðurlöndunum.
Leiðrétting á lánakjörum og lausn skuldavanda heimilanna fellst í að taka á séraðstæðum sem við búum við vegna gengishruns og hækkunar vísitölubundinna lána í raunverulegri verðhjöðnun. Vill ASÍ taka upp baráttu gegn verðtryggingu? Vill ASÍ krefjast þess að gengisbundnu lánin verði færð niður í viðmiðunargengi 1. janúar 2008? Ef ekki hvað vill ASÍ þá gera sem skiptir máli fyrir skuldsett heimili í landinu?
Stóra spurningin er hvort ASÍ metur hagsmuni lífeyrissjóðanna meira en hagsmuni vinnandi fólks. Hingað til hafa lífeyrissjóðirnir haft forgang hjá ASÍ forustunni. Þannig er Ísland eina landið í heiminum þar sem hinn vinnandi maður kann að vera borinn út af eign sinni með velvilja verkalýðshreyfingarinnar svo að honum líði hugsanlega betur í ellinni.
http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/02/11/adgerdir_vegna_skulda_heimilanna_i_skotuliki/
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Viðskipti og fjármál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 217
- Sl. sólarhring: 506
- Sl. viku: 4433
- Frá upphafi: 2450131
Annað
- Innlit í dag: 198
- Innlit sl. viku: 4127
- Gestir í dag: 194
- IP-tölur í dag: 192
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Hér erum við hjartanlega sammála. Gangi þér vel að berjast fyrir þessu.
Vilhjálmur Árnason, 11.2.2010 kl. 12:20
Góður pistill og orð í tíma töluð!
HF (IP-tala skráð) 11.2.2010 kl. 12:36
Ekki eru líkur á að þar verði neitt gert, því þessi háskólaelída hefur allt önnur kjör og er með allt sitt á hreinu. Allt sem hér er að gerast hjá verkafólki er ASÍ til skammar. Þegar fólk er borið út þá er líka verið að bera börn út.
Guðrún Hlín (IP-tala skráð) 11.2.2010 kl. 13:10
sammála jón...... er Gylfi í pólitík eða vinnur hann fyrir FÓLKIÐ innan ASÍ
og hvað með Guðmund Guðmundss. hann hugsa meira um að verja vinstri verklausu og huglausu stjórnina en að hrinda af stað framkvæmdum, við erum eina þjóðin í heiminum sem ætlar að hita kalt hagkefri með að frysta það, og Guðmundur og Gylfi reynið ekki að kenna stjórnaranstöðunni um það
siguróli Kristjánsson (IP-tala skráð) 11.2.2010 kl. 14:26
Getur verið að ASÍ sé ekki raunverulegur málsvari alþýðu íslendinga?
Hvað um að gera könnun á því og hreinsa svo til þarna ef ástæða þykir?
Guðmundur Bjarnason (IP-tala skráð) 11.2.2010 kl. 14:58
Það tók félaga Gylfa & ASÍ liðið ca. 16 mánuði að fara í að "gagnrýna ömurlega ríkisstjórn og benda á að vinnubrögð þeirra séu í SKÖTULÍKI...er kemur að aðstoð fyrir fólkið í landinu...!" Gylfir nefnir að núverandi stórhættulega ríkisstjórn skorti "kjark & þor". Hann hefði geta bætt við þann lista atriðum eins: "skort á gáfnafari, skort á raunhæfum lausnum, skort á vilja til að koma fram með LEIÐRÉTTINGU og svo framvegis." Hugsaðu þér Samspillingin og þessi viðbjóðslega klíka ASÍ er ávalt með "allt niðrum sig" er kemur að því að vera að vinna að velferð fólksins í landinu. Svo stíga fram spunameistarar þessa liðs og tala um "Norræna velferðastjórn...lol..lol..!" Þetta lið kan ekki að skammast sín - viðbjóður - okkar stjórnmálamenn eru upp til hópa sjálftökulið á opinbert fé. Þeim er skítsama um almenning í landinu - við erum & höfum alltaf verið afgangsstærð. Það er & hefur verið vitlaust gefið í þessu samfélagi síðustu 20 árin undir stjórn RÁNfuglsins - sorry - BÓFAflokksins. Nú er mál að linni, svo maður noti orð fyrrum formanns Samspillingarninnar...!
kv. Heilbrigð skynsemi (fun.blog.is)
Jakob Þór Haraldsson, 11.2.2010 kl. 15:21
Þetta er alveg hárrétt athugasemd hjá þér Jón. Ég hef verið að reyna að benda á þetta vandamál lengi. En síðan það er verið að spjalla um þetta, kemur óneitanlega sú spuring upp í huganum hve lengi hefa þegnar þjóðainnar þurft að lifa við þetta.
Svarið er líklega, meira eða minna frá því að ólafslög tóku gildi, en þá var eftir hvert tengdur svokallaður launa index eða vísitala ef maður vill, sem kanski jafnaði þetta eitthvað örlítið út, en svo var það tekið í burtu, það veist þú ekki satt.
Svo eru liðin 30 tíu og eittvað ár og það hefur aldrei hvarlað að ykkur sem hafið verið í pólítísku forustu í þessu landi að gera nokkuð við málið.
Það er nátúrulega siðarspjall að nefna þessi mál, en mig langar að minna á að áhætta við fjármögnun á ekki bara að finnast hjá öðrum aðila, þar að segja debitor, og á meðan er sett bæði belti og axlabönd á hinn aðilan.
Þetta er ekkert annað en þjófnaður á hálýstum degi. Reikna með að þetta verði agenda númer 1 hjá flokknum.
Guðmundur Örn Harðarson, 11.2.2010 kl. 15:24
Lánakerfi eða fjármálakerfi hér svipað og í flestum Ríkum Evrópu og BNA [Frávik Mexico, Kalfornía , Tyrkland] .
Það er líta á sjóði híbýlafasteignaveðbréfa almennra laun með virðingu fyrir heimamarkaði, lánstíma og gulltryggðra veða: hornsteina samfélagsins.
þar sem vaxtavísirinn [index] til uppfærsluleiðréttingar tekur mið af fasteigna verði híbýla á umráðsvæði ábyrgra yfirvalda fasteignveðbréfa sjóðanna.
Á 30 ára meðallánstíma ríkir stöðuleiki í þessum fasteignaveðbréfaflokki sem grunnforsenda.
Neysluverðbreytingar er hinsvegar sveiflu kenndar á 30 ára tímabilum og ráðast merkjanlega mest að útskipta[viðskipta]gengi.
Hér er einokunar bólgu vísir líka að einum þriðjahluta samsettur úr verðlagi nýbyggingarkostnaðar.
M.ö.o. má segja að neysluverðsvísirinn hér bendir alfarið eða ráðandi á verðmætabreytingar á heildar innflutningi.
Raunvextir á þessum híbýlaveðbréfaflokki til 30 ára eru um 2.5% þar sem verðbólga fer aldrei yfir 5% sjást breytilegir yfir 8% ekki á tímabilinu í undanteknum þá til að draga úr eftirspurn eftir híbýlum.
Hér eru raunvextir ofan á verðlagsvexti [bólgu neyslu með einokunarlögum frá um 1982] 4,3% til 5,6% minnst eða 79% til 212% hærri en vaxtaprósenta raunvaxta í heildarvöxtum sambærilegra fasteigna veðbréfa lána erlendis.
Fasteignaverðlag hér byrjaði að rísa yfir nýbyggingarkostnað um 1998 um 20% rauk svo upp í 50% yfir neysluverðlag um 2007.
Milljarður lánastofnanna í hýbýlaveðbréfum var orðinn einn og hálfur milljarður og þær gulltryggðar gagnvart almennu launafólki á Íslandi. Eingin þörf að leiðrétta höfuðstóla með tilliti til neysluverðlagsbreyting ef stefndi í almenn gjaldþrot þessa hóps Íslenskra lántakenda segjum neytenda.
Svo kom gengisjöfnum að kröfu stærstu erlendu viðskipta Ríkja, eða 40% gengis fall.
Þannig að höfuðstólar híbýla voru leiðréttir í þágu lánstofnanna með einokunarmælikvarðanum: samsettri bólguvístölu til allra vertrygginga og urðu nánast jafnháir óraunsæja langvarandi fasteignamatinu: Að mati alþjóðsamfélagsins.
Almenningur minnst 90% vill sama grunn og aðrar siðmenntaðar þjóðir, fullyrði ég, í ljósi þess eru stjórnvöld að níðast á sjálfsögðum neytenda réttindum á sínu umráðsvæði.
50% álagning almennt á allan nýbyggingarkostnað vekur vissulega athygli alvöru hæfra og ábyrgra fjárfest.
Þetta mat mitt er í samræmi við skýrslu IMF=AGS frá 1997 sem eru aðgengilegar á heimasíðu í IMF.
Útlendinga með þekkingu á alvöru fjármálum sem heyra Íslendinga [ráðamenn] tjá sig um lánastarfsemi og verðtryggingar hljóta að telja þá vera Molbúa, eða einfaldlega insular.
Sumir þeirra álíta þá suma hinsvegar vera svívirðilega yfirgangsþrjóta sem ráðast gegn sinni eigin þjóð til að mata krókinn á vanfjárlæsi hennar.
40% leiðrétting vegna gengisjöfnunnarleiðréttingar verðmæti innflutnings hækkar um 40% til langframa er eitt en ofan á 50% of hátt fasteignaverð í alþjóðasamhengi er algjört óréttlæti. Þjónustu geiri á að takamarka sig við að þjóna öllum neytendum jafnt. Yfirvöld halda uppi lögum og reglum til að tryggja réttlætið en ekki til viðurkenna óréttlætið.
Júlíus Björnsson, 11.2.2010 kl. 15:45
Þetta er nákvæmlega vandamál verkalýðshreyfingarinnar þ.e. ASÍ og lífeyrissjóðirnir.
Lífeyrissjóðirnir ættu að geta varið sig sjálfir fyrir 12% af launum alls vinnandi fólks.
Af hverju alla þessa sjóði sem telja 37 sem við iðgjaldi taka þ.e. 33 innan landssambands lífeyrissjóða?
Ekki þurfa norðmenn marga olíusjóði svo mikið er víst.
Við borgum 37,2% í skatt.Við borgum 12% í lífeyrissjóð 8,5% í Tryggingagjald
Við borgum 0,7-1,4% í Stéttarfélög, 1% í Sjúkrasjóði, 1% í Orlofssjóði við greiðum í Starfsmenntunarsjóði,endurmenntunar,símenntunar- og endurhæfingasjóði til SA/ASÍ. umþb. 1%
Hvaða nöfnum sem þetta nú allt saman heitir borga launafólk og atvinnurekendur nálægt 60% af heildarlaunum sínum í einhvers konar skatt ef launatengd, falin og vel falin gjöld, eru tekin með í reikningin.
Ég er líklega ekki sá eini sem kvartað hefur undan uppskerubresti.
Kanski þurfum við að stofna eitthvað sem heitir launþegahreyfing?
Ragnar Þór Ingólfsson, 11.2.2010 kl. 17:11
Gott hjá þér Jón að taka upp verðtrygginguna inn í umræðuna. Forsendur fyrir slíku hafa alltaf verið veikar að mínu mati en eru brostnar núna. Vonandi að menn geti snúið sér að afnámi hennar þegar langavitleysan um Icesafe tekur vonandi enda fyrir vorjafndægur..
Gísli Ingvarsson, 11.2.2010 kl. 17:42
Þakka þér Júlús fyrir mjög góða grein ásamt fróðlegri útskýringu.
Þjóðarhagfræðilega séð verða innistæður að gefa af sér,og við ættum að geta vera sáttir við það. Vandamálið er "kerfið" eða umhverfið í kringum þetta, sem þú varst inná í sambandi við útlönd er ekki alveg í lagi hér á landi.
Við þurfum bara að létt minna á X og Q i hagfræði þar sem krafist sé balans, eða með einföldum orðum eigum við ekki að lifa um efni fram.
Þá kemur spurningin, hverjir eru það sem eiga að sjá um að hagkerfið sé i stakk búið til til að taka á aukinni eftirspurn og svo öfugt minni? Í þróuðum löndum eru ýms tiltök gerð ef neyslan eykst, má nefna vekstir eru hækkaðir, skattar og gjöld líka. Þetta er gert til að halda balans.
Þetta er vinnan sem þing og ráðherrar eiga að vaka yfir með tilheyrandi kerfum frá Seðlabanka og eftirliti.
Þegar þetta er gert, vinnur þetta nær sjálkrafa og styrkir möguleika á að halda vöxtum lágum og stöðugu kerfi.
Ég er ekki að ýja á að það aukning af sköttum sé altaf besta lausnin,en í neyð verða allir að vera með.
Hér um árið var alt á hvolfi fjármagnsskattar voru 10% sem mættu alveg vera 20 þess vegna, þeir eru "bara" 28% td, Noregi þannig að það ætti ekki að trufla okkur. Mórallin er að mínu áliti að þeir sem eru í pólitík verða að taka fyrir Íslands hag og ekki flokks hag þegar á brennur.
Guðmundur Örn Harðarson, 11.2.2010 kl. 18:01
Mig langar, Jón, að biðja þig að hætta að nota orðið "skuldari". Þegar lánin voru tekin vorum við "viðskiptavinir" og "lántakar" og við erum það enn. Það getur vel verið að það sé lagalega rétt að tala um "skuldara" en einn helsti ágalli laganna er hve þau eru höll undir kröfuhafa og mikið skortir upp á neytendavernd í þeim.
Marinó G. Njálsson, 11.2.2010 kl. 23:12
Þakka þér fyrir Vilhjálmur það hefur ekki gengið nógu vel en ég er búinn að berjast gegn verðtryggingunni í meir en 15 ár og ætla mér ekki að hætta því. Rúnar Júlíusson heitinn sagði við mig þegar við hittumst skömmu áður en hann dó að hann teldi að það versta sem hefði verið gert á Íslandi væri kvótakerfið og verðtryggingin. Ég var honum alveg sammála.
Jón Magnússon, 11.2.2010 kl. 23:27
Það er alveg rétt hjá þér Guðrún Hlín það er öll fjölskyldan sem líður.
Jón Magnússon, 11.2.2010 kl. 23:28
Já en Jakob verkalýðshreyfingin er ekki heldur með neinar tillögur um að leysa vandamálin sem gagn er í. Þeir vilja ekki skerða höfuðstóla lánanna jafnvel þó þeir hafi stökkbreyst upp á við með gengis- og bankahruni. Hvað vilja þeir þá?
Jón Magnússon, 11.2.2010 kl. 23:30
Það er ekki alveg rétt Guðmundur Örn ég lagði fram tillögur á þingi um afnám verðtryggingarinnar meðan ég sat þar auk þess sem ég lagði til að tekinn yrði upp fjölþjóðlegur gjaldmiðill til að tryggja viðskiptalegt öryggi fólksins í landinu. Það var þó nokkur stuðningur við þessar tillögur á þinginu m.a. þáverandi viðskiptaráðherra hafði áhuga á málinu. En vondu hlutirnir komu of fljótt þannig að ekki vannst tími til að láta á það reyna hvort meirihluti þingsins hefði stutt það. En því má ekki gleyma að verkalýðshreyfingin var á móti þessum tillöguflutningi mínum. Hann fjallaði þó fyrst og fremst um að hafa hér sambærilegt lánakerfi og á hinum Norðurlöndunum.
Jón Magnússon, 11.2.2010 kl. 23:34
Júlíus þetta var þörf ábending einkum skyldu stjórnvalda til að tryggja réttlætið þakka þér fyrir.
Jón Magnússon, 11.2.2010 kl. 23:37
Ragnar Þór það er alveg rétt þetta með heildarskattheimtuna. Þetta er allt of stór hluti launa fólks sem er tekið af því og síðan kemur 25.5% virðisaukaskattur ofan á allt sem keypt er. Raunveruleg baráttuhreyfing fyrir réttlætismálum fólksins hefur mikið verk að vinna og það er kominn tími til að íslenskur verkalýður rísi upp og geri fulltrúum sínum grein fyrir að þeir verða að fara eða breyta um stefnu og taka upp raunverulega baráttu fyrir hagsmunum vinnandi fólks.
Jón Magnússon, 11.2.2010 kl. 23:40
Þakka þér fyrir Gísli forsendur hennar hurfu þegar við komumst út úr þeim sérstöku aðstæðum sem kölluðu á verðtrygginguna. Það var fyrir rúmum 20 árum síðan. Samt sem áður er þetta djöfullega lánakerfi enn að naga allar eignir fólks þannig að ekkert verður eftir af þeim en skuldirnar hækka.
Jón Magnússon, 11.2.2010 kl. 23:42
Guðmundur Örn þeir eiga alltaf að láta hagsmuni þjóðarinnar ganga fyrir öllu.
Jón Magnússon, 11.2.2010 kl. 23:43
Ég er sammála þér um þetta Marinó að undanskildu því sem varðar orðanotkun. Lánveitandi og skuldari er það sem hefur verið notað lengi og ég held að það vefjist ekki fyrir neinum að skilja orðið skuldari. Skuldarar eru að sjálfsögðu viðskiptavinir þeirra sem lána þeim en það breytir því ekki að þeir eru skuldarar. Það hefur yfirleitt ekki gefist vel að taka upp pólitískar fegrunaraðgerðir í tungumálinu.
Jón Magnússon, 11.2.2010 kl. 23:45
Hvernig stendur á því að banki eins og frjálsi fjárfestingabankinn hefur starfsleyfi
, ég sendi 4 bréf á neti til slitastjórnar spron. Og nú 2 bréf skrifuð af lögfræðingum ,en þaug bréf sem eru formlega skrifuð af lögfræðingnum virðast bara vera týnd . Nú þarf að fara taka upp neytenda- þátt um frjálsa og LOKA SJOPPUNNI. ég þurfti lengi að þola dónaskap frá frá starfsfólki spron og frjálsa , en taka þarf fram að þeir kunna núna í orði, kurteinsi , næsta mál hjá þeim er að taka á því að bankinn er siðlaus. M.A. annars talar um 110% leiðinna en lætur engan uppfylla skilirðin. Það VANTAR RÉTTARSTÖÐU SKULDARA ALVEG HRÓPLEGA!!!!!!!!!!!!!
DROPLAUGUR (IP-tala skráð) 12.2.2010 kl. 03:27
Hvað tekur svo við þegar búið er að bera fjölskyldur út????Ég leyfi mér að vona að miðstjórn ASÍ geti svarað því sem koma skal hjá fólki sem er búið að missa allt sitt.
Guðrún Hlín (IP-tala skráð) 12.2.2010 kl. 07:54
Ég er sammála þér Droplaugur með aðstoð við skuldara. En ráðgjafarstofa heimilanna sinnir ákveðnum hlutum í því sambandi en e.t.v. vantar að koma inn viðbótarverkefni hjá þeim að því leyti sem þú nefnir.
Jón Magnússon, 12.2.2010 kl. 11:09
Já Guðrún Hlín við skulum vona það. Það er líka vert að hugleiða að í nútíma samfélagi sættum við okkur ekki við að vera skuldaþrælar og þrælar ríkisins og get lítið leyft okkur umfram það annað en að borða og sofa.
Jón Magnússon, 12.2.2010 kl. 11:11
Það er bara það sem við venjulegar verkakonur höfum þurt að lifa við,BORÐA og SOFA svo okkur bregður ekki við.
Guðrún Hlín (IP-tala skráð) 12.2.2010 kl. 13:04
Minn skilningur í alþjóðlegum samanburðarskilningi er sá að viðmið einokunar laga um einstaka vístölu [neyslubólgu] til að vaxtaleiðrétta alla höfuðstóla lána hafi verið að vísitölur híbýlaverðalags og venjulegra meðal launa myndu haldast svipaðar.
Þegar bólgutengingatrygging launa var rofin, áréttu Stjórnvöld, VSÍ og ASÍ að áðurnefnt viðmið myndi halda.
Í trausti þess fór almenningur í greiðslumat og tók á sig fjárskuldbindingar með gulltryggðum híbýla veðum.
Almenningur hafði ekki aðgang að til dæmis þjóðar skýrslu um Ísland sem starfsmenn IMF= sömdu 2005 þar sem vel kemur fram vaxandi áhætta fyrir híbýlalánaskuldara, í ljósi þess að Íslenski fjármálageirinn 2004 fór að endurfjármagna öll fasteignaveðslán sameiginlega á alþjóða Höfuðstólsmörkuðu m.t.t til reiðufjáröflunar í eigin þágu. Þar sem híbýlasjóður var áberandi langsstærsti fasteignveðbréfa eigandinn.
Erlendir lánadrottnar innlenda fjármálageirans hafa vitað um óeðlið hér allan tíman enda munu verið búið að leiðrétta ofmetið fasteigna verð gagnvart þeim.
Á sömu forsendum ætti löngu verið búið að færa höfuðstól híbýlaslána niður gangvart þeim sem í búa.
N.B. Einokunar bólgulögin höfðu ekki að markmið að hlunnfara skuldara híbýlasjóða. Sá skilningur er ekki fyrir hendi.
Júlíus Björnsson, 12.2.2010 kl. 22:53
Guðrún Hlín það er að stórum hluta rétt hjá þér en þannig á það ekki að vera. Yfirbyggingin og bruðlið tekur of mikið af tekjunum þínum eins og annars vinnandi fólks í landinu.
Jón Magnússon, 13.2.2010 kl. 22:49
Þakka þér fyrir Júlíus. Þú hefðir e.t.v mátt bæta við hugleiðingum um krónuna við annars mjög góða færslu.
Jón Magnússon, 13.2.2010 kl. 22:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.