Leita í fréttum mbl.is

Hrun VBS á ábyrgđ Steingríms fjármálaráđherra?

steingrimurj  Fyrir ári síđan tók fjármálaráđherra međ blessun ríkisstjórnarinnar ţá geđţóttaákvörđun ađ veita VBS fjárfestingafélagi og Saga Capital tuga milljarđa lán úr ríkissjóđi. Ţetta var eftir bankahrun og allar kennitölur í rekstri fyrirtćkjanna ljósar ţegar ákvörđunin  um ađ  veita tugum milljarđa af almannafé til fyrirtćkjanna.  Um var ađ rćđa fjármálafyrirtćki sem skiptu engu máli varđandi fjármálastarfsemina almennt í landinu. Samt sem áđur veitti Steingrímur ţeim tuga milljarđa fyrirgreiđslu á niđurgreiddum vöxtum allt í bođi skattgreiđenda.

Nú er rekstur VBS kominn í ţrot ţrátt fyrir ađ hafa fengiđ 26 milljarđa vildarlán frá Steingrími J. fyrir ári síđan.  

Hremmingar VBS er ekki eftirskjálfti af bankahruninu eins og forstjóri Fjármálaeftirlitsins heldur fram. Ţetta er allt annađ og sjálfstćtt mál og allar niđurstöđur varđandi VBS lágu fyrir ţegar Steingrímur J. ákvađ ađ veita ţeim 26 milljarđa lán á Bónus vöxtum frá skattgreiđendum.

Ćtlar Steingrímur J ađ axla ábyrgđ af ţví ađ hafa misfariđ međ almannafé? 

Hefur Steingrímur J. ţá afsökun ađ honum hafi veriđ veittar rangar upplýsingar. Var e.t.v ekki gćtt nćgjanlega ađ framvindu mála og starfsemi VBS eftir lánveitingu Steingríms? Hverjir eru ţađ ţá sem eiga ađ axla ábyrgđ efţađ er ekki Steingrímur J? 

Eđlilegt er ađ fram fari opinber rannsókn á ţessum milljarđafyrirgreiđslum Steingríms J. og međ hvađa hćtti stađiđ var ađ málum ţađ eina ár sem tók síđan ađ stýra fyrirtćkinu í ţrot. Rannsóknarskýrsla gćti veriđ tilbúin 1. maí á hátíđisdegi verkalýđsins til upplýsingar um ţađ međ hvađa hćtti fjármálaráđherra "fólksins" misfer međ fjármuni alţýđunnar í ţeirri viđleitni sinni ađ standa viđ bakiđ á ţeim kapítalistum sem honum eru hugnanlegir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakob Ţór Haraldsson

Hjartanlega sammála ţér: "Ćtlar Steingrímur J ađ axla ábyrgđ af ţví ađ hafa misfariđ međ almannafé?  Eđlilegt er ađ fram fari opinber rannsókn á ţessum milljarđafyrirgreiđslum Steingríms J. og međ hvađa hćtti stađiđ var ađ málum ţađ eina ár sem tók síđan ađ stýra fyrirtćkinu í ţrot."

Ţessi ákvörđun SteinFREĐS (frosinn heili) var glćpsamlega vitlaust og ég gagnrýndi hana harkalega á sínum tíma.  Mér skilst ađ ađalástćđan fyrir ţví ađ Steingrímur veiti ţessa ađstođ er ađ uppáhalds hlaupafélagi hans vinnur (vann) fyrir VBS.  Kannski ţetta mál verđi til ţess ađ SteinFREĐUR hröklist frá og hleypi HĆFARI stjórnmálamönnum ađ.  Steingrímur er ţví miđur ítrekađ ađ skíta upp á bak og auđvitađ ber & verđur ađ rannsaka ţetta mál...!

kv. Heilbrigđ skynsemi (fun.blog.is)

Jakob Ţór Haraldsson, 4.3.2010 kl. 10:16

2 Smámynd: Jón Sćvar Jónsson

Steingrímur ćtlar nú ekki bara ađ henda milljörđum ţarna heldur bíđur hann í ofvćni erftir ađ afhenda BYR 12 milljarđa af peningum almennings. Ţetta ţó vitađ sé ađ bankakerfiđ er nú ţegar of stórt og ţyrfti ađ minnka og ađ BYR vantar ţessa peninga vegna ţess ađ stofnfjáreigendur rćndu bankann um hábjartan dag. Segiđ svo ađ Steingrímur sé ekki mađur athafna!

Jón Sćvar Jónsson, 4.3.2010 kl. 10:33

3 identicon

Ţetta eru góđar og gildar spurningar hjá ţér Jón. Ţađ er fróđlegt ađ sjá hvađ núverandi og fyrrverandi sjálfstćđismenn eru orđnir gagnrýnir á fjármálalífiđ og pólitíkina, svona í seinni tíđ. 

Vćri ekki bara best ađ láta "strákinn" í ađ rannsaka ţetta?

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráđ) 4.3.2010 kl. 11:09

4 identicon

Ágćtis hugleiđing hjá ţér.  En hvađ međ ábyrgđ stjórnendanna í bankanum - gerendanna ? Er ekki eđlilegt og sanngjarnt ađ spyrja um ţađ ?  Ţađ ţarf víst tvo til.

Hákon Jóhannesson (IP-tala skráđ) 4.3.2010 kl. 11:16

5 Smámynd: Elfur Logadóttir

 Jón, til áréttingar. Fjármálaráđherra veitti ekki fé úr sjóđum ríkisins til nýrrar lánveitingar til VBS í fyrravor eins og ţú gefur til kynna í bloggfćrslu ţinni.

Hér er um ađ rćđa afleiđingar ástarbréfaviđskipta VBS viđ Seđlabankann sem ríkiđ leysti til sín út úr Seđlabankanum ásamt skuldum annarra ađila viđ Seđlabankann.

Ákvörđun fjármálaráđherra sl. vor fólst sem sagt í ţví ađ skuldbreyta skuld sem VBS stofnađi til viđ seđlabankann í ţeirri von um ađ ţađ dygđi til ţess ađ VBS gćti greitt ástarbréfin til baka.

Elfur Logadóttir, 4.3.2010 kl. 11:38

6 Smámynd: Vilhjálmur Árnason

Ţađ er eđlilegt ađ mađurinn útskýri sitt sjónarhorn í ţessu máli.

Ţetta lítur ekki vel út.

Vilhjálmur Árnason, 4.3.2010 kl. 11:44

7 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Opinber rannsókn verđur ađ fara fram og sett verđi farbann á fjármálaráđherra á međan.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 4.3.2010 kl. 12:47

8 Smámynd: Jón Magnússon

Jakob ég veit ekkert um hlaupafélagann en ţađ er alveg rétt hjá ţér ađ mörgum fannst ţetta skrýtiđ á sínum tíma ţar á međal mér auk ţess sem ađ ţarna var óneitanlega um ríkisstuđning ađ rćđa sem er sennilega óheimill skv EES samningnum.

Jón Magnússon, 4.3.2010 kl. 17:49

9 Smámynd: Jón Magnússon

Ţetta er hárrétt athugađ hjá ţér Jón Sćvar. Ţađ er hins vegar ekki nóg ađ vera mađur athafna ef ţćr eru svona

Jón Magnússon, 4.3.2010 kl. 17:50

10 Smámynd: Jón Magnússon

Bjarni ég hef veriđ gagnrýninn á ţetta alla tíđ. Ég stjórna ţví ekki hver rannsakar máliđ en ég velti ţví fyrir mér hvort ekki sé rétt ađ rannsaka hrun fjármálastofnana eftir byrjunarhruniđ í október 2008 ţar er t.d. um hrun SPRON og Straums ađ rćđa og nú VBS. Til viđbótar ţví ţá lifa fćstir sparisjóđir af nema til komi  fjármagn frá skattgreiđendum.  Ţví miđur er ţađ ţannig. Miđađ viđ ofstopann í Vinstri grćnum og skrímsladeild Samfylkingarinnar í byrjun árs 2009 ţá er eđlilegt ađ ţeirra verk séu líka tekin til skođunar eins og verk annarra.  Eđa eru VG og Samfylkingarfólk e.t.v. heilagt ef Björgvin og Ingibjörg Sólrún eru undanskilin?

Jón Magnússon, 4.3.2010 kl. 17:54

11 Smámynd: Jón Magnússon

Ţetta er alveg hárrétt hjá ţér Hákon og ţetta er einmitt ađalatriđiđ. Stjórnendur fjármálafyrirtćkjanna bera ađ sjálfsögđu höfuđábyrgđ á gengi eđa gengisleysi fyrirtćkisins óháđ ţví hvort um VBS eđa Glitni er ađ rćđa.

Jón Magnússon, 4.3.2010 kl. 17:56

12 Smámynd: Jón Magnússon

Er eđlismunur á ţví Elfur veitt fjármálaráđherra ekki fjármagni til VBS međ ţessum hćtti?

Jón Magnússon, 4.3.2010 kl. 18:00

13 Smámynd: Jón Magnússon

Ţađ er einmitt mergurinn málsins Vilhjálmur. Ţađ er eđlilegt ađ mađurinn skýri sitt mál. Vonandi sem fyrst.

Jón Magnússon, 4.3.2010 kl. 18:01

14 Smámynd: Jón Sćvar Jónsson

Ég átti nú viđ ađ Steingrímur vćri mađur vitlausra og eđa rangra athafna!

Jón Sćvar Jónsson, 4.3.2010 kl. 18:57

15 Smámynd: Jón Magnússon

Ég hélt Jón Sćvar ađ hann hefđi eitthvađ lćrt allan ţann tíma sem hann var í stjórnarandstöđu en ţađ er greinilega lítiđ annađ en rćđumennska sem hann lćrđi  á ţeim tíma.

Jón Magnússon, 4.3.2010 kl. 20:52

16 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

Ég er minna hissa nú en ţegar ţessum 25.000.000 milljónum "gjafafé" var úthlutađ til ţeirra -

Auđvitađ á ađ rannsaka svona mál ofan í kjölinn

svo er ţađ "fiskisagan" ţađ er víst ekki nýtt ađ nú skilja ţeir margir af borđi og sćng - sumt kanski undir "eđlilegum" kringumstćđum en flest hér ekki- einn nýlega tekinn saman ađ nýju viđ sýna fyrrverandi enda aldrei langt undann ţau árin eđa í nćsta húsi svona rétt til ađ sýnast og á međan "hlutirnir" jöfnuđu sig - og eignir í höfn á ný

Jón Snćbjörnsson, 4.3.2010 kl. 20:56

17 identicon

Svariđ viđ fyrirsögninni er augljóst, hrun VBS er augljóslega ekki á ábyrgđ Steingríms. Ţađ er ađ sjálfsögđu á ábyrgđ stjórnenda VBS.

 Hvernig fćrđu ţađ út ađ sú ákvörđun ađ skuldbreyta láni sem Davíđ veitti VBS hafi stuđlađ ađ hruni félagsins???

 Ţađ má vel vera ađ Steingrímur hafi fariđ illa međ almannafé en ađ halda ţví fram ađ hann beri ábyrgđ á gjaldţroti félagsins er fáránleg.

Jón Ottesen (IP-tala skráđ) 4.3.2010 kl. 23:45

18 identicon

Var ţađ Davíđ Oddsson eđa Steingrímur sem lánađi VBS 26 milljarđa ?

Sjóđur (IP-tala skráđ) 5.3.2010 kl. 09:43

19 Smámynd: Jón Magnússon

Ađ sjálfsögđu bera stjórnendur ábyrgđ á rekstri fyrirtćkja sinna ţađ er alveg rétt Jón Ottesen ţađ ćttu menn alltaf ađ hafa í huga. Ţađ var hins vegar um sértćka fyrirgreiđslu ađ rćđa til tveggja fjármálafyrirtćkja sem eru í samkeppni viđ önnur annađ ţeirra var VBS. Fyrirgreiđsluna fengu ţeir á niđurgreiddum vöxtum sem ađ mínu mati er andstćtt reglum EES samningsins en hvađ međ ţađ. Ţá er ađalatriđiđ ađ svo virđist sem grundvöllur fyrirgreiđslunnar hafi aldrei veriđ fyrir hendi.  Ţar sem var um geđţóttaákvörđun Steingríms J Sigfússonar ađ rćđa ţá er eđlilegt ađ spurt sé hvers vegna var ţetta gert og ţađ er ég ađ gera međ ţessari fćrslu minni Jón Ottesen og ég spyr líka hvort Steingrímur beri ábyrgđ á ţví ađ veita ţessa fyrirgreiđslu ţ.e. hvort hún hafi veriđ veitt á málefnalegum forsendum eđa ekki.  Um ţađ snýst máliđ. 

Jón Magnússon, 5.3.2010 kl. 10:31

20 Smámynd: Jón Magnússon

Ţađ lán sem ég er ađ rćđa um var fyrir tilstuđlan Steingríms J. Sigfússonar.

Jón Magnússon, 5.3.2010 kl. 10:33

21 Smámynd: Birgir Rúnar Sćmundsson

Ţađ á ađ draga hann til ábyrgđar fyrir ţessi afglöp!

Hvar er saksóknari nú ?

Ţađ styttist í ađ ţessir óhćfu dólgar fari frá, guđi sé lof.

Birgir Rúnar Sćmundsson, 5.3.2010 kl. 11:18

22 identicon

Ţá ertu ađ misskilja máliđ alvarlega. Lániđ var veitt af Seđlabankanum til VBS og vćntanlega ţađan til eins af gömlu bökunum. Seđlabankankinn selur svo skuldabréfiđ ásamt öđrum til ríkisins til ađ forđa eigin gjaldţroti.

Ríkiđ átti 2 kosti í stöđunni. Gjaldfella lániđ fyrir ári og setja VBS á hausinn eđa slaka ađeins á vöxtunum og vonast til ađ 26 milljarđarnir myndu skila sér til baka.

Enginn peningur fór frá fjármálaráđherra til VBS.

Sjóđur (IP-tala skráđ) 5.3.2010 kl. 11:35

23 identicon

Já, og hrun Íslands er í bođi Sjálfstćđisflokksins.

Bjöggi (IP-tala skráđ) 5.3.2010 kl. 13:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 220
  • Sl. sólarhring: 503
  • Sl. viku: 4436
  • Frá upphafi: 2450134

Annađ

  • Innlit í dag: 200
  • Innlit sl. viku: 4129
  • Gestir í dag: 196
  • IP-tölur í dag: 194

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband