18.3.2010 | 09:14
Upplýsingaleki?
Sigurður G. Guðjónsson hæstaréttarlögmaður heldur því fram að hann hafi séð hluta af skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Þrátt fyrir allt dramað sem nefndin hefur haldið fram um leyndina og lögregluvörð við prentun skýrslunnar þá hefur fólk út í bæ eins og Sigurður G er í þessu tilviki séð nógu mikið af skýrslunni til að gera sér grein fyrir því sem máli skiptir að hans mati.
Nú er eðlilegt að rannsóknarnefndin geri grein fyrir því hvernig stóð á því að Sigurður G fékk að lesa úr skýrslunni og hvort það var með vitund og vilja rannsóknarnefndarinnar eða einstakra nefndarmanna.
Þá er líka athyglivert það sem Sigurður G segir um skýrsluna, efnistök og líkleg áhrif hennar á landsmenn. Líklega er það rétt hjá Sigurði að tárfellingarstuðull þjóðarinnar er annar en umboðsmanns Alþingis.
Annars eru þessi vinnubrögði rannsóknarnefndarinnar við vinnslu og birtingu skýrslunnar óeðlileg. Fyrst skýrslan er til þá á að birta hana án tafar í stað þess að fáir útvaldir eins og Sigurður G. Guðjónsson hafi aðgang að henni. Af hverju er skýrslan ekki prentuð á einum sólarhring og sett í dreifingu og birt á netinu. Hvað veldur þessum töfum?
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Dægurmál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.1.): 23
- Sl. sólarhring: 189
- Sl. viku: 4883
- Frá upphafi: 2474409
Annað
- Innlit í dag: 20
- Innlit sl. viku: 4478
- Gestir í dag: 20
- IP-tölur í dag: 20
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
"Tárfellingarstuðull þjóðarinnar!" Ekki finnst mér nú smekklega til orða tekið. Mín sýn á alla þá skelfingu sem ábyrgðarlausir óþokkar hafa leitt yfir þjóðina á enga tengingu við kaldhæðnar athugasemdir á borð við þessa.
Einhvern veginn læðist sá grunur að mér- og ekki svo mjög nýlega að búið sé að taka um það ákvörðun "á orðlausu máli" að skýla ýmsu því sem "tárfellingarstuðlum embættismanna og pólitíkusa" yrði jafnvel ofviða að takast á við.
Litlu máli mun það hinsvegar skipta úr því sem komið er. Hann er nefnilega orðinn býsna stór hópurinn sem búinn er að missa æruna og mun ekki ná henni aftur í samfélagi þessarar þjóðar.
Kannski má þessi hópur þakka fyrir að íslenska þjóðin er ekki herská og hann hefur þar af leiðandi ekki misst það sem flestum mönnum er jafnvel dýrmætara en æran.
Árni Gunnarsson, 18.3.2010 kl. 10:07
Sem betur fer erum við kæri vinur ekki það herská að við ráðumst almennt að fólki. Ég er að vísa til þess þegar ég tala um tárfellingarstuðul sem Sigurður G. Guðjónsson hrl. segir um efni skýrslunnar en hann talar um að þar sé ekki efni þess eðlis. Ég vona svo sannarlega Árni að sú ákvörðun sem þú talar um hafi ekki verið tekin en mér finnst óneitanlega skrýtið að rannsóknarnefndin skuli ekki hafa talað við lykilmenn í íslensku banka- og fjármálaumhverfi og ekki kallað nema örfáa stjórnmálamenn á sinn fund. Til að skýrslan yrði marktæk þá hefði þar þurft að koma fram tengsl stjórnmála og fjármálastarfseminnar í landinu og tengsl einstakra stjórnmálamanna og banka og viðskiptafyrirtækja. Ekki síður tengsl ýmissa annarra í þessu efni svo sem fjölmiðlafólks og háskólafólasamfélagsins en því má ekki gleyma að fjölmiðlafólk og háskólasamfélagið er skoðanamótandi ekki síður og iðulega jafnvel frekar en stjórnmálamenn.
En það á allt að koma upp á borðið Árni ekki bara sumt.
Jón Magnússon, 18.3.2010 kl. 11:07
Sæll Jón.
Einhvern veginn læðist að mér sá grunur að ástæða þess að Sigurður G. hafi séð hluta skýrslunnar sé sú að hann hafi unnið svar einhvers þess sem andmælarétt hafi haft á því sem í ákveðnum hluta hennar hefur staðið. Til að geta andælt þarf væntanlega að hafa þá kafla til yfirlestrar sem snýr að þeim sem hefur haft andmælaréttinn.
Ég tek undir með þér að það er vissulega einkennilegt að það skuli vera erfiðleikum bundið að snara þessari skýrslu í gegn um hinar öflugu prentvélar Odda á skemmri tíma en þetta. Þá er einnig undarlegt að hafa ekki veitt helstu fjölmiðlum skilyrtan aðgang að skýrslunni til að ná að lesa hana yfir og vera undirbúnir þegar hún verður formlega kynnt. Þannig væru fjölmiðlar betur í stakk búnir að eiga vandaða umfjöllun um efni hennar fyrir almenning.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 18.3.2010 kl. 11:16
'Eg held að áfallið sem þjóin mun fá sé ekki vegna innihalds skýrslunnar heldur þess sem mun vanta,ég sá viðtal við einhvern af skýrsluhöfundum sem sat með tárvot augu og talaði um áfallið sem þjóðin myndi fá við byrtinguna og að allir mþyrftu meira eða minna á áfallahjálp að halda.Síðan er liðinn langur tími og ýmislegt breyst og þar á meðal alveg örugglega þessi blessaða skýrsla.'Eg á ekki von á að sjá neitt það við birtinguna sem ég er ekki þegar búin að sjá í fjölmiðlum nú þegar.Skil ekki allan þennan tíma sem þetta hefur tekið.Er kannski verið að plokka eitthvað út og lagfæra.'eg veit að margur er búinn með sinn tárakvóta.
Birna Jensdóttir, 18.3.2010 kl. 11:23
Undirritaður er ekki viss um að menn margir muni gráta við lestur skýrslunnar, nema þá helst vegna þess að það, sem menn vonuðu að sagt yrði um pólistíska andstæðinga þeirra, reynist ekki nægilega krassandi. Að þessu leyti get ég tekið undir með lögmanninum.
Síðustu fréttir af tilfæringum hans í sambandi við uppgjör á þrotabúi gefa þó þá mynd af honum að hann kalli ekki allt ömmu sína. Ég segi samt ekki að hann mundi selja ömmu sína ef nógu hátt væri boðið, en maðurinn er nagli. Það verður ekki af honum skafið!
Flosi Kristjánsson, 18.3.2010 kl. 13:30
Já en Prédikari þó að hann hafi unnið svar fyrir einhvern sem hefur andmælarétt og jafnvel fyrir þá alla þá sér hann ekki skýrsluna sem slíka. Hann sér bara umburðarbréf rannsóknarnefndarinnar. Þó hann hafi sem lögmaður komið að andsvari þá skýrir það ekki þá staðhæfingu að hann hafi séð hluta skýrslunnar.
Jón Magnússon, 18.3.2010 kl. 14:10
Birna ég held að það hafi ekki verið plokkað neitt út úr skýrslunni. Ég er hins vegar hræddur um að skýrslan sé ekki nægjanlega víðtæk og nefndin hafi ekki afmarkað verkefnið sitt með nægjanlega góðum hætti í upphafi. En það kemur væntanlega í ljós fyrr en varir.
Jón Magnússon, 18.3.2010 kl. 14:12
Það getur engin verið í lögmennsku Flosi sem kallar allt ömmu sína og það er vissulega rétt að Sigurður G. Guðjónsson er góður lögmaður
Jón Magnússon, 18.3.2010 kl. 14:14
Vonandi verður gráturinn ekki vegna þess að hluti niðurstöðunnar gæti verið:
Jú bankamenn og "athafnamenn" fóru mjög offari og sýndu margir af sér botnlaust siðleysi, EN brutu hvorki lög né reglur (enda búið að liðka svo vel til fyrir þá af löggjafanum).
Vigfús Mgnússon (IP-tala skráð) 18.3.2010 kl. 18:17
Það kom ekki fram í pistli mínum að ég teldi téðan lögmann vera hrægamm. Ég notaði orðið nagli.
Bara svo þessu sé haldið til haga
Flosi Kristjánsson, 18.3.2010 kl. 22:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.