Leita í fréttum mbl.is

1.maí

Ástćđa er til ađ óska launţegum til hamingju međ daginn. Sú var tíđin ađ á 1. maí voru settar fram kröfur um betra kaup og kjör og framsćknar hugmyndir í ţjóđfélagsmálum. Sú var líka tíđin ađ verkalýđsforustan hafđi forgöngu um ţađ ásamt Vinnuveitandasambandinu ađ koma Íslandi út úr ţví öngţveiti sem verđbólgueldurinn hafđi valdiđ. Nú er öldin önnur. 

Frá ţví ađ ríkisstjórnin tók viđ hafa veriđ stórfelldustu kjaraskerđingar launafólks sem um getur á síđustu áratugum. Kaupmáttur launa hefur hruniđ. Laun hafa lćkkađ og galin verđtrygging hćkka lán ţó ađ engin veđmćtaaukning sé í ţjóđfélaginu önnur en útreiknuđ í lánavísitölu launafólks.

Viđ ţessar ađstćđur mćtti ćtla ađ verkalýđshreyfingin léti í sér heyra og gerđi kröfur um mannsćmandi lífskjör launţega  og verđtryggingarokrinu yrđi létt af launafólki. Svo merkilega vill til ađ svo er ekki. Helstu kröfur ASÍ varđa rukkara, fullnustugerđir, gjaldţrot og greiđsluađlögun fyrir fólk sem er í raun gjaldţrota. Einnig gerir ASÍ kröfur um ađ ríkiđ gangist fyrir mannaflsfrekum framkvćmdum og sprotafyrirtćki verđi styrkt af almannafé.

Ekki er gerđ krafa um bćtt kjör. Ekki er gerđ krafa um ađ lánaokriđ sem fólkiđ í landinu býr viđ verđi aflétt. Nei verkalýđsforustan er harđasti baráttuhópur fyrir verđtryggingu lána. Verkalýđsforustan er ekki ađ vinna fyrir hagsmuni launafólks í landinu í dag heldur gegn hagsmunum ţess fólks sem hefur viljađ brjótast áfram af eigin rammleik úr viđjum skulda og fátćktar.  Skálarćđur verkalýđsforustunnar í dag eru einskis virđi. Ríkisstofnun í félagsmálaráđuneytinu gćti ekki unniđ verr fyrir hagsmuni launafólks í landinu en verkalýđsforustan gerir um ţessar mundir.

Ţađ er kominn tími til ţess ađ launafólk í landinu rísi upp og velti ónýtri forustu verkalýđshreyfingarinnar úr valdastólunum og móti eđlilega stefnu fyrir bćtt kjör, gegn arđráni  spillingu og vaxtaokri.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er kominn tími til ţess ađ launafólk í landinu rísi upp og velti ónýtri forustu stjórnmálamanna og auđmanna úr valdastólunum og móti eđlilega stefnu fyrir bćtt kjör, gegn arđráni  spillingu og vaxtaokri.

Ingibergur (IP-tala skráđ) 1.5.2010 kl. 12:20

2 identicon

Ég hefđi viljađ sjá fólkiđ rísa upp og ganga gegn verkalýđsforystunni. Hún er handónýt og hefur veriđ ţađ lengi. Verkalýđskólfarnir hafa haft ţađ of gott, of hátt kaup og of ţćgilega stóla undir botninn á sér.  Ţađ ţyrfti ađ miđa kaupiđ ţeirra viđ lámarkslaun, ţá stćđu ţeir kanski upp og fćru ađ gera eitthvađ í ţágu fólksins. Mig minnir ađ Gvendur Jaki hafi veriđ međ lámarkslaun á sínum tíma. Ţó vil ég ekki fullyrđa ţađ.

kveđja.

Rafn Haraldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 1.5.2010 kl. 12:21

3 identicon

Ţetta sem ţú nefnir hér er ţví miđur dapurleg stađreynd.

Gylfi hjá ASÍ lofar á heimsasíđu samtakanna:  1. ASÍ berst fyrir bćttum kjörum og réttindum.  2.  ASÍ gćtir hagsmuna launafólks gagnvart atvinnurekendum og stjórnvöldum. 

Gylfi og félagar - sem eru búnir ađ rađa sér á ţćgilega jötuna og ţiggja margföld laun frá láglaunafólki undir ţví yfirskyni ađ starfa af heilhug fyrir umbjóđendur sína - hafa brugđist algerlega bćđi loforđum og augljósum vćntingum nú á örlagastund í lífi ţjóđar. 

Ţetta liggur ljóst fyrir; innantómar, falskar rćđur einu sinni á ári breyta engu ţar um.

Hákon Jóhannesson (IP-tala skráđ) 1.5.2010 kl. 14:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.7.): 651
  • Sl. sólarhring: 1296
  • Sl. viku: 3686
  • Frá upphafi: 2569790

Annađ

  • Innlit í dag: 620
  • Innlit sl. viku: 3450
  • Gestir í dag: 611
  • IP-tölur í dag: 594

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband