Leita í fréttum mbl.is

Ísland og Kína

Már Guđmundsson og Össur Skarphéđinsson hafa fundiđ í Kínverjum einstaka vinaţjóđ Íslands.

Frćgur mađur sagđi forđum ađ ţađ skipti máli međ hvađa hćtti og hverja menn veldu ađ vinum. Vinátta viđ einn kann ađ útiloka vináttu viđ annann. Ţetta er ţeim Má og Össuri ljóst og ţess vegna velta sumir ţví fyrir sér hvort ţessir gömlu sálufélagar kínverskra kommúnista hafi horfiđ frá Evrópustefnunni og horfiđ bakviđ bambustjaldiđ.

Ef til vill er ekki úr vegi ađ skođa hvađa ţjóđir og ríkisstjórnir Kínverska alţýđulýđveldiđ hefur látiđ sér annt um síđustu misseri og stutt međ ráđum og dáđ. Í Asíu studdu ţeir ríkisstjórn Sri Lanka til ađ vinna bug á Tamilum. Í Afríku hafa ţeir stutt ríkisstjórn Súdan og tekiđ svari Súdanstjórnar í málefnum Darfúr allt ţar til alţjóđasamfélagiđ snérist hart gegn ţeim. Einrćđisherra og herforingjastjórn Gíneu í Afríku hafa veriđ vildarríki Kína ţrátt fyrir fjöldamorđ  stjórnarinnar.

Ţetta eru örfá dćmi en almennt má segja ađ ţar sem alţjóđasamfélagiđ víkur frá og fordćmir ţá koma Kínverjar og hjálpa ţeim sem misvirđa mannréttindi og láta ekki morđ eđa frelsissviptingar aftra sér í einu eđa neinu.

Má og Össuri finnst viđ eiga vel heima í ţessum hópi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Bendi á eigin fćrslu: Hvađ eru Kínverjar ađ pćla - "gjaldeyrisskiptasamningur, viljayfirlísing Landsvirkjunar og kínv. verktakafyrirt" og er ríkisstj. búin ađ finna sér hjáleiđ, til ađ tryggja upphaf stórframkvćmda?

En varđandi ţau atriđi sem ţú bendir á:

  • Sri Lanka - eins og Ísland - hefur hernađarmikilvćga stađsetningu. 
  • En, flotahöfn ţar er mjög hentug, fyrir ţann er ćtlar sér ađ verđa ráđandi flotaveldi á Indlandshafi.
  • Í allri sinni uppbyggingu, virđast Kínverjar vera klassískir realistar, ţ.e. kaldlynd rökhyggja.
  • Ţađ ţarf enginn ađ efast um, ađ á bakviđ áhuga Kínv. á Ísl. býrt einnig sambćrileg, kaldlynd rökhyggja.
  • Súdan, ţar er olía -
  • Ţekki ekki eins til mála Gíneu - en landiđ er viđ miđbaug, örugglega hćgt ađ rćkta ţar e-h verđmćtt fyrir markađ í Kína.

------------------------------

"...almennt má segja ađ ţar sem alţjóđasamfélagiđ víkur frá og fordćmir ţá koma Kínverjar og hjálpa ţeim sem misvirđa mannréttindi og láta ekki morđ eđa frelsissviptingar aftra sér í einu eđa neinu."

  • Kaldlyndur realismi.


Kv.

Einar Björn Bjarnason, 11.6.2010 kl. 15:23

2 Smámynd: Jón Magnússon

Ţađ er rétt hjá ţér Einar Björn. Kínverjar leggja langtímaáćtlanir en tjalda ekki til einnar nćtur eins og okkur hćttir svo mikiđ til.

Vandinn sem mađur sér í ţessu er hvađ Ísland skortir gjörsamlega utanríkisstefnu. Viđ hröktum frá okkur stórveldiđ sem hefur reynst okkur lang best og viđ höktum í afstöđunni til vina og frćndţjóđa. Ţađ er full ástćđa til ađ stjórnmálamenn tali hreint úr pokanum um ţađ hvađa framtíđ ţeir sjá í utanríkissamskiptum Íslands.

Jón Magnússon, 11.6.2010 kl. 22:11

3 identicon

Ţetta er alveg furđuleg stefna, en fyrst ađ Jóhanna ćtlar ađ taka sér kínverja til fyrirmyndar eins og hún segir, ţá er spurning hvađan risastóri dollarasjóđurinn á ađ koma.

Af hverju vilja ţau gera samning milli ţessara Seđlabanka sem gerir Kínverjum kleift ađ versla viđ okkur í sínum gamla innanlandsgjaldmiđli?

Ţetta verđur ađ gagnrýna sem og mannréttindabrotin sem eru gríđarleg sem og framferđi ţeirra í öđrum löndum eins og ţú nefnir.

Kínverjar eru mađurinn međ ljáinn, ţegar ađ ríki lenda í vandrćđum ţá eru ţeir mćttir. Áriđ 2000 eđa 2001 fóru Bandaríkjamenn frá Panama og höfđu ţá variđ skipaskurđinn í 100 ár samkvćmt samningi.

Viđ ţetta varđ gríđarlegt atvinnuleysi og ţegar ég kom ţarna líklega í mars var kominn 3. stjórnarmeirihlutinn frá áramótum. Ţá sáust kínverskir erindrekar 2 og 2 saman hingađ og ţangađ um borgina međ bankaveski.

Ţeir voru ađ kaupa allt upp.

Síđan undrast menn ađ ţeir eigi upp undir 6 trilljón bandaríkjadollara í dag?

Hvađ ćtlar Jóhanna ađ taka sér til fyrirmyndar? Jú ađeins einn hlut;

Hún ćtlar ađ selja ofan af og svelta ţjóđina međan lítill hópur af fólki makar krók sinn. 

sandkassi (IP-tala skráđ) 12.6.2010 kl. 02:18

4 Smámynd: Jón Magnússon

Ţetta er allt of mikiđ rétt hjá ţér Gunnar ţví miđur.

Jón Magnússon, 13.6.2010 kl. 23:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 217
  • Sl. sólarhring: 504
  • Sl. viku: 4433
  • Frá upphafi: 2450131

Annađ

  • Innlit í dag: 198
  • Innlit sl. viku: 4127
  • Gestir í dag: 194
  • IP-tölur í dag: 192

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband