Leita í fréttum mbl.is

Gengislán. Vondir fjölmiđlar og lélegir fulltrúar fólksins

Sérkennilegt er ađ fylgjast međ opinberri umrćđu um dóma Hćstaréttar í gengistryggingarmálum. Dómarnir segja ađ lög nr. 38/2001 heimili ekki ađ lán í íslenskum krónum séu verđtryggđ međ ţví ađ binda ţau viđ gengi erlendra gjaldmiđla og slík ákvćđi í lánasamningum skuldbindi ekki lántakendur.  Dómarnir kveđa hins vegar ekki á um breytingar á öđru í lánasamningum ađila.

Af fjölmiđlaumrćđunni og frá sumum ţingmönnum hefur heyrst ađ eitthvađ meira felist í dómnum. Ţannig hefur veriđ fjallađ međ gálausum og iđulega röngum hćtti um vexti af ţessum lánum eins og fram komi ákvćđi í dómunum um breytingar á umsömdum vöxtum. Svo er ekki. 

Fjármálafyrirtćkin geta reynt ađ skýra máliđ međ sínum hćtti en ţau geta hins vegar ekki fariđ á svig viđ niđurstöđu Hćstaréttar í málinu eđa túlkađ einhliđa breytingar á gengistryggđum lánasamningum hvađ varđar vexti eđa önnur lánakjör. 

Ţađ er öldungis merkilegt ađ ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur og hinn vaski viđskiptaráđherra Gylfi Magnússon virđast hafa veriđ gjörsamlega óviđbúin niđurstöđu Hćstaréttar og ekki haft neinn viđbúnađ. Sama gildir um orđfima en starfslitla fjármálaráđherrann.  Mörgum fannst nóg um andvaraleysi ríkisstjórnarinnar ţegar bankahruniđ varđ. Hvađ má ţá segja um fólkiđ sem nú stýrir ţjóđarskútunni?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Alveg rétt,Geir Harde Sjálfstćđisflokki og Ingibjörg Sólrún Samfylkingunni ferđuđust um heimin og fluttu lygafréttir um stöđu bankanna rétt fyrir hrun. Ef ţú setur ţjófa yfir fjármálamarkađin og fábjána yfir landsstjórnina ţá skaltu reikna međ ţví ađ ţađ verđi bćđi stoliđ frá ţér og illa stjórnađ. Ţín er ţörf í baráttunni fyrir afnámi verđtryggingarinnar. Nú vilja allir hafa kveđiđ ţín ljóđ og ađvarinar um afleiđingar verđtryggingar á lánum heimilanna í landinu.

www.thjodareign.is

Eirikur Stefánsson (IP-tala skráđ) 22.6.2010 kl. 03:04

2 Smámynd: Bjarni Kjartansson

Viđ ţennann ágćta pistil er afar fáu ađ bćta öđru en ţví, ađ nú, líkt og á öđrum tímum, voru notuđ međöl sem brúkleg eru viđ ţćr sér íslensku ađstćđur, ađ geta haft bein áhrif á skuldir ALLRA íbúđareigenda og ţannig í raun haft áhrif á nánast alla landsmenn.

Verđtyggingin er evo vitlaus, ađ fjármálafyrirtćki geta međ hćgu móti haft BEIN áhrif á hvađa vextir verđa rukkađir eftir nćsta tímabil.  Sjá Verđbótastuđul ársins 2008 og raunar lengra aftur.  Gengisvísitalan er ţar ólygnust, ţví ađ á ţriggja mánađa tímabilum, toppađi hún ALLTAF.  Ađ ţeim tímapunkti liđnum, var reiknađur Verđtyggingastuđullinn fyrir nćstu rukkun og svo framvegis.

Ţetta var einnig gert međ tilstuđlan stjórnvalda ţegar ţjóđin var ađ borga lánin (100 til 140%) sem tekin voru fyriri skuttogaravćđingunni.  Engum datt raunverulega í hug, ađ útgerđin borgađi ţetta.

Ţá var verđbólgunni slakađ upp í 130% og verđtryggingin arđ óbćrileg og ţví kom Sigtúnshópurinn til.

Svona mćtti nokkuđ lengi pikka.

Kćrarć kveđjur

Miđbćjaríhaldiđ

Bjarni Kjartansson, 22.6.2010 kl. 13:33

3 identicon

Takk fyrir ţetta!

Ţađ er nú merkilegt hvađ bankarnir eiga ađ hafa mikiđ svigrúm eins og bćđi Gylfi og Steingrímur hafa sagt, en um leiđ vefst framkvćmdin í ţessu máli svona fyrir mönnum.

SP fjármögnun er minnir mig í eigu Landsbankans en ţau lánafyrirtćki sem ekki eru á höndum ríkisins ćttu ekki ađ skipta neinu máli í ţessu sambandi.

Spurningin er hvort ţessi fyrirtćki séu ekki međ einum eđa öđrum hćtti öll á höndum ríkisins?

Nú ber ađ fullnusta ţetta bara og ţykja mér hugmyndir um ađ klína bara Íslenskri verđtryggingu á ţessi lán algerlega úr takti viđ stöđu mála. Verđtryging viđ neysluvísitölu er nógu mikiđ vandamál töluverđ óvissa ríkjandi á ţeim bć.

sandkassi (IP-tala skráđ) 22.6.2010 kl. 14:29

4 Smámynd: Steinar Immanúel Sörensson

Ég er nú ekki löglćrđur en ţar sem mér finnst gaman ađ skođa lögin og hvernig fariđ er međ okkur fólkiđ tek ég mér ţađ leyfi ađ kalla mig Lögdindil ( ólćrđur áhugamađur um lögfrćđi ) eftir ađ hafa ítrekađ lesiđ dómana sem féllu, og lagaákvćđi sem viđkoma málinu er alveg ljóst ađ hlutirnir eru eins og ţú segir hér, ég skil hins vegar ekki hvernig ţađ er hćgt ađ komast ađ annari niđurstöđu.

mér leikur grunur ađ einhverjar annarlegar hvatir séu ţar ađ baki ţó svo ég viti ekki nákvćmlega hverjar.

Steinar Immanúel Sörensson, 22.6.2010 kl. 17:51

5 Smámynd: Jón Magnússon

Eiríkur ég mun ađ sjálfsögđu halda áfram ađ berjast gegn verđtryggingunni. Ţú verđur ađ hafa ţína skođun á flokkssystur ţinni Ingibjörgu og fyrrverandi forsćtisráđherra en munurinn nú er ađ ríkisstjórnin vissi í marga mánuđi hvađ gat veriđ í vćndum varđandi gengistryggđu láni, en er samt sem áđur gjörsamlega óviđbúin hvađ kallar ţú ţađ?

Jón Magnússon, 22.6.2010 kl. 18:15

6 Smámynd: Jón Magnússon

Ţetta er alveg rétt  hjá ţér Bjarni. Ţađ er góđur pistill um ţetta eftir Hermann í N1 á Pressunni núna sem ég leyfi mér ađ benda á. Ţar veltir Hermann ţví fyrir sér hvort verđtryggingin sé ólögleg. Ekki veit ég ţađ svo gjörla en hitt veit ég ađ hún er gjörsamlega siđlaus.

Jón Magnússon, 22.6.2010 kl. 18:16

7 Smámynd: Jón Magnússon

Já Steinar ţađ er međ ólíkindum hvađ margir Samfylkingarmenn og gamlir kommar rísa nú upp og gera kröfu um ađ ţeir sem skornir voru niđur úr skuldasnörunni verđi hengdir upp í hana aftur og nú í verđtryggingasnöruna.

Átta menn sig á ađ verđtrygging er verri en gengistrygging til lengri tíma litiđ hvađ svo sem lífeyrisbarónarnir undir forustur forseta ASÍ segja viđ ţví. Ţađ er annars merkilegt ađ verkalýđshreyfingin skuli komin í harđa baráttu viđ ađ gera félagsmönnum sínum lífiđ gjörsamlega óbćrilegt.  Vćri e.t.v. best ađ leggja ţessi samtök atvnnurekenda og verkalýđsrekenda niđur og taka upp einn lífeyrissjóđ fyrir alla landsmenn.

Jón Magnússon, 22.6.2010 kl. 18:19

8 Smámynd: Jón Magnússon

Gunnar svariđ til Steinars var ađ hluta til ćtlađ ţér ţannig ađ ég bendi á ţađ og er ţér algjörlega sammála.

Jón Magnússon, 22.6.2010 kl. 18:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 293
  • Sl. sólarhring: 705
  • Sl. viku: 4114
  • Frá upphafi: 2427914

Annađ

  • Innlit í dag: 269
  • Innlit sl. viku: 3805
  • Gestir í dag: 261
  • IP-tölur í dag: 250

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband