24.6.2010 | 21:07
Gylfi Magnússon verður að víkja
Gylfi Magnússon hafði engan viðbúnað vegna gengislánanna þó honum hafi verið gert ljóst fyrir meir en ári síðan að svo gæti farið að samningar fjármálastofnana um gengislán yrðu talin ólögmæt.
Gylfi Magnússon hefur upplýst að hann leitaði ekki sérstaks lögfræðiálits vegna þessa máls
Gylfi Magnússon gerði ekkert með viðvaranir sem beint var til hans vegna málsins.
Gylfi Magnússon gerði ekki fyrirspurn um málið til stofnana sem undir hann heyra t.d. Neytendastofu og Fjármálaeftirlit eða vísaði erindi vegna málsins til þessara stofnana.
Gylfi Magnússon vakti ekki sérstaka athygli á málinu í ríkisstjórninni eða fór fram á aðgerðir ríkisstjórnarinnar meðan málið var til meðferðar hjá dómstólum.
Gylfi Magnússon hefur gerst sekur um alvarlega vanrækslu í starfi og vítaverðan dómgreindarbrest.
Gylfa Magnússyni ber siðferðileg og pólitísk skylda til að segja af sér sem ráðherra.
Gylfa Magnússyni ber nú að dæma sjálfan sig á sömu forsendum og hann hefur áður dæmt aðra sem gegnt hafa svipuðum störfum og hann gegnir nú.
Geri Gylfi Magnússon sér ekki grein fyrir skyldu sinni til að segja af sér ber forsætisráðherra að víkja honum úr starfi þegar í stað.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Viðskipti og fjármál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 27
- Sl. sólarhring: 820
- Sl. viku: 5763
- Frá upphafi: 2472433
Annað
- Innlit í dag: 22
- Innlit sl. viku: 5250
- Gestir í dag: 21
- IP-tölur í dag: 21
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Hér er Gylfi á borgarafundi Hagsmunasamtaka heimilanna þann 18. september á síðasta ári.
Frá tímapunkti 2:32 segir hann orðrétt, aðspurður um lögmæti gengistryggðra lána:
Theódór Norðkvist, 24.6.2010 kl. 21:24
Ætli hann geti staðið undir þessu.
Aðalsteinn Agnarsson, 24.6.2010 kl. 21:26
Mér þykir þú sleppa ráðherranum við það sem er kannski alvarlegast en það er að senda Hæstarétti þau skilaboð að ef hann ekki breytir þessum samningum með dómi þá verði ekki við það unað.
Gunnar Jóhannsson (IP-tala skráð) 24.6.2010 kl. 23:34
Innilega sammála... Og..
Gylfa Magnússyni fannst ekkert "ósanngjarnt" að fólk með allt að þreföld gengistryggð lán borguðu miklu meira en þeir sem hefðu verðtryggð íslensk lán, eða að þeir yrðu gjaldþrota eða misstu allt sitt.... En..
Gylfa Magnússyni finnst stórmál að réttætið nái nú fram að ganga og fjármæalafyrirtæki framfylgi dómi hæstaréttar og núna allt í einu er horft á það að "fólk sitju eftir með misjafnlega há lán"....
Gylfi Magnússon er engan vegin á réttum stað, það er þokkalega ljóst, út af með kallinn!
Helga , 24.6.2010 kl. 23:39
Sammála
Sigurður Þórðarson, 24.6.2010 kl. 23:43
Sæll Jón.
Mig langar að rifja upp samtal sem við áttum sl. sumar, þegar ég skuttlaði þér og frúnni frá Hvalfjarðarbotni út á Ferstiklu. Manstu eftir samtali okkar? Þá fullyrtir þú að gengistrygging væri lögleg, enda að verja son þinn, sem ég gagnrýndi fyrir sinnuleysi gagnvart þessu máli. Ég er nokkuð viss um að þú manst eftir þessu, enda ekki á hverjum degi sem maður fær far hjá ókunnugri fjölskyldu fyrir tilviljun.
Nú gagnrýnir þú Gylfa og alveg réttilega, en hvernig með gagnrýni á FME undir stjórn Jónasar? Hittir gagnrýni þín á Gylfa ekki Jónas heima, þar sem fjölmargir lögfræðingar FME létu þessi lán standa athugasemdalaust. FME átti nefnilega að stoppa þessi lán í fæðingu vegna þess að lögfræðingar FME eiga að kunna utan að allar athugasemdir með frumvörpum og umsagnir fjármálafyrirtækja um frumvörp sem snerta eftirlitsskyldu FME. Það er nefnilega í umsögnunum sem veikleikar laganna liggja.
Kv.
Bílstjórinn úr Hvalfirði
Marinó G. Njálsson, 25.6.2010 kl. 00:33
Ég er sammála því að það væri gott sem fyrsta skref að losna við Gylfa bjálfann. Svo mætti halda áfram skref fyrir skref og auka hraðann eins og venja er að gera þegar lagt er af stað úr bílastæði.
Árni Gunnarsson, 25.6.2010 kl. 09:56
Þakka þér fyrir Theódór góð upprifjun.
Jón Magnússon, 25.6.2010 kl. 12:52
Góð spurning Aðalsteinn.
Jón Magnússon, 25.6.2010 kl. 12:52
Rétt athugasemd Gunnar
Jón Magnússon, 25.6.2010 kl. 12:53
Helga og Siggi við erum greinilega sammála og engu við það að bæta.
Jón Magnússon, 25.6.2010 kl. 12:53
Þakka þér fyrir Marinó og þakka þér fyrir bíltúrinn enn og aftur. Það var kærkomið að fá að fljóta með ykkur úr Hvalfjarðarbotni niður á Ferstiklu.
Varðandi umræður okkar þá fannst mér þú misskilja dálítið eins og ég man þá umræðu ég taldi og tel að gengislán séu lögleg en ekki krónulán budnin gengi. Mér fannst þá stuttu leið sem við fórum við ekki ná alveg saman í þeirri umræðu. Það sem þar ræðir um er með hvaða hætti fjármálfyrirtæki útbúa lánasamninga sína og það er það sem er til umræðu hér og var viðfangsefni Hæstaréttar í þeim málum sem nú eru til umfjöllunar varðandi gengismálin.
Fjármálafyrirtæki hafa vafalaust lánað mörg gengislán þar sem lánasamningar halda en það er annað mál.
Okkur var báðum ljóst að ég mundi ekki ræða mál sem snéru að syni mínum og þú vékst nún raunar ekki að honum fyrr en um það leyti sem ég fór út úr bílnum og þá með ósköp vingjarnlegum hætti.
Þú spyrð hvort FME hafi átt að gera eitthvað varðandi þá ólögmætu lánasamninga sem urðu ólögmætir með dómi Hæstaréttar fyrir nokkru. Ég held að það hafi heyrt undir önnur stjórnvöld eins og fram hefur komið hjá mér á bloggsíðunni. En það er með endemum þegar leitað er fanga og reynt að draga aðila til ábyrgðar sem hafa ekkert með málið að gera við erum ekki sænsk vöggustofa og við byggjum ekki löggjöf okkar og eftirlitskerfi upp miðað við það. Þannig hafa bankarnir frelsi til að ganga frá lánasamningum og Neytendastofa á að kanna skilmála með tilliti til hagsmuna neytenda þ.e. þeirra sem ekki hafa sjálfir aðgang að lögfræðiaðstoð.
En annað mál Marinó. Veltu menn því fyrir sér þegar dómar Mannréttindadómstóls Evrópu hafa ógilt réttarframkvæmd hér t.d. í máli reiðhjólamannsins frá Akureyri að dómsmálaráðherrar eða aðrir sem hefðu látið þetta viðgangast ættu að bera ábyrgð. Að sjálfsögðu ekki. Um var að ræað lögfræðilegur ágreiningur sem niðurstaða fékkst í við dóm Mannréttindadómstólsins.
Með sama hætti þá liggur fyrir að með dómi Hæstaréttar þá fékkst niðurstaða í lögfræðilega þrætu í einkamáli og þeir sem bera ábyrgð eru að sjálfsögðu þeir sem útbjuggu lánasamninganna og engir aðrir. Það er hins vegar alvarlegt þegar ríkisstjórnin með Gylfa viðskipta í broddi fylkingar vill taka ráðin af dómsvaldinu og fara sínu fram hvað sem tautar og raular það er ég að gagnrýna.
Síðan Marinó geta menn ekki staðið fastir í einhverju sem ekki skiptir máli en verða að einbeita sér að því sem skiptir máli í núinu. Núið er að farið verði eftir niðurstöðu dóms Hæstaréttar og árangur náist í baráttunni gegn verðtryggingunni.
Jón Magnússon, 25.6.2010 kl. 13:06
Þú ert traustur að venju Árni.
Jón Magnússon, 25.6.2010 kl. 13:13
Ég tek undir orð þín með Gylfa og fæ reyndar ekki séð að þessi ríkisstjórn geti staðið öllu lengur. Nú hef ég ekki áhuga á að gagnrýna hann of mikið en staðreyndin er sú að fleira fólk verður að koma að þessum málum.
Marínó, mér þykir þú fara yfir strikið, hugleiddu það fyrir mig.
sandkassi (IP-tala skráð) 26.6.2010 kl. 06:13
Jón, takk fyrir svarið.
Ég tel mig ekki vera að rugla neinu saman. Það er lögbundið hlutverk FME að tryggja að starfsemi eftirlitsskyldra aðila sé innan laga sem um starfsemina gilda. Í þeim tilgangi að mönnum sé ljóst hvaða lög gilda um starfsemi eftirlitsskyldra aðila, þá birtir stofnunin á mjög skýran hátt þau lög, reglur, reglurgerðir og leiðbeinandi tilmæli sem gilda fyrir hvern hóp eftirlitsskyldra aðila. Ég hef margoft nýtt mér þetta í mínu starfi sem ráðgjafi fyrir eftirlitsskylda aðila, þar sem eitt af því sem ég þarf að athuga er hvort í þessum lögum o.sfrv. séu gerðar kröfur til trúnaðar, réttleika og tiltækileika upplýsinga.
Mér finnst ekkert óeðlilegt, að FME athugi í úttektum sínum hvort eftirlitsskyldir aðilar fari eftir ákvæðum þessara laga. Ef ég væri stjórnandi innan FME, að ég tali nú ekki um forstjóri, þá væri ég fyrir löngu búinn að sjá til þess, að útbúin hafi verið greining á lögunum, reglunum, reglugerðunum og leiðbeinandi tilmælunum og tilbúinn væri gátlisti með atriðum sem skoðuð væri eða hægt væri að skoða. Ég viðurkenni alveg, að það er óvinnandi vegur að skoða alla þætti í starfsemi stórra eftirlitsskyldra aðila, en það er hlutverk FME að gera sitt besta.
Mig langar að rifja upp fyrir þér svar FME til Hagsmunasamtaka heimilanna sem þú finnur hér. Í svarinu víkur FME sér ekki undan því að álitamálið falli undir stofnunina, eingöngu að stofnunin veiti ekki lögfræðiálit til aðila úti í bæ. Ákaflega dapurt sjónarmið í ljósi þess að stofnunin er aðili sem aðilar úti í bæ eiga að geta leitað til, en svo sem ekkert meira um það að segja. Stóra málið er að FME tekur ekki þá afstöðu að vísa á aðra.
Mér finnst það aum skýring að benda á aðra. Hún er svo aum að mig verkjar í kroppinn að sjá þig nota hana. Ég skil vel að þú viljir bera hönd fyrir höfuð sonar þíns. Gera það ekki flestir? En honum urðu á mistök og þau verða ekkert léttvægari með því að reyna að koma sökinn á Tryggva Axelsson og hans fólk. Neytendastofa segir í svari sínu til HH, að undir stofnunina falli vaxta ákvæði samninga, en ekki hvort gengistryggingar ákvæði séu í samræmi við lög, það sé hlutverk FME. Ég hef ekki lögfræðikunnáttu til að vita hvort þetta sé rétt hjá Neytendastofu, en veit bara að stofnunin hefur ekki vikið sér undan að fjalla um vaxtaákvæði samninga.
Dómurinn í máli "Jóns á hjólinu" var áfellisdómur yfir þrískiptingunni og tryggði að menn nytu sanngjarnrar málsmeðferðar. Þetta er líklegast dýrasta umferðalagabrot Íslandssögunnar. Hann fjallaði um grundvallaratriði í stjórnskipan landsins og er á engan hátt sambærilegur við þennan dóm. Sú stjórnskipan sem Jón kærði var bundin í lög og lögreglustjórinn á Akureyri var að fara að þeim lögum sem voru í landinu, þó svo að þau brytu á réttindum Jóns skv. mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna. Ísland hafði setið eftir með breytingarnar af líklegast trassaskap, en líka vegna þess að mönnu óx kostnaðurinn í augum (þó það hafi líklega verið á misskilningi byggt).
Dómur Hæstaréttar um gengistrygginguna var að ekki hafi verið farið að lögum landsins. Á þessu tvennu er svo mikill munur að ég skil ekki hvernig þú ætlar að rökstyðja þessa samlíkingu þína.
Ég ætla ekki að fara frekar út í samtal okkar. Ljóst er að við munum það á misjafnan hátt.
Marinó G. Njálsson, 26.6.2010 kl. 13:58
Úps, ég fékk stuðning úr óvæntri átt með rökstuðning minn: Fréttaskýring: Myntkarfan týndist á gráu svæði
Vegna þess að bankarnir sögðu að lánin væru lögleg, þá sá FME ekki ástæðu til að skoða þau!!!!
Marinó G. Njálsson, 26.6.2010 kl. 14:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.