Leita í fréttum mbl.is

Gylfi Magnússon verđur ađ segja af sér

Gylfi Magnússon sagđi Alţingi ekki satt um varđandi gengislánin ţegar hann svarađi fyrirspurn varđandi ţau á s.l. vetri.  Skýringar Gylfa eru ótrúverđugar.

Allir vita ađ svör viđ fyrirspurnum til ráđherra eru útbúin af starfsfólki viđkomandi ráđuneytis. Útilokađ er ađ lögfrćđingar ráđuneytisins hafi ekki komiđ ađ málinu. 

Ţó svo vćri ađ ráđherra hefđi svarađi án ţess ađ fá ađstođ úr ráđuneytinu ţá bar lögmönnum ráđuneytisins ađ gera ráđherra ađvart um ađ hann fćri međ rangt mál ţannig ađ hann gćti leiđrétt ţetta á Alţingi.

Jafnvel ţó Gylfi sé látinn njóta vafans ţá er útilokađ annađ en hann hafi komist ađ lögfrćđiáliti ţví sem Seđlabankinn hafđi fengiđ um máliđ og afstöđu yfirlögfrćđings Seđlabanka Íslands fljótlega eftir ađ hann svarađi fyrirspurninni á Alţingi. Honum bar ţá ţegar ađ gera Alţingi grein fyrir málinu.

Miđađ viđ svör Gylfa í gćr ţá verđur ekki annađ séđ en yfirlögfrćđingur ráđuneytisins og hann sjálfur hafi gjörsamlega brugđist í ţessu máli og Gylfi kemst ekki hjá ţví ađ axla ábyrgđ á ţví og segja af sér sem ráđherra.

Ţađ er svo annađ mál ađ mér finnst ólíklegt ađ sá yfirlögfrćđingur sem var í viđskiptaráđuneytinu á ţessum tíma hafi ekki gert ráđherra fullnćgjandi grein fyrir málinu. Hvađ sem ţví líđur ţá getur niđurstađan aldrei orđiđ önnur en ađ Gylfi Magnússon axli nú einu sinni ábyrgđ međ sama hćtti og hann hefur áđur krafist af öđrum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristinn Karl Brynjarsson

Gylfi lét hafa ţađ eftir sér, ţegar Seđlabankinn og FME, sendu út ţessi tilmćli vegna gengistryggđu lánana, ađ samiđ hefđi veriđ viđ kröfuhafana um yfirtöku á ţeim lánasöfnum, án nokkurrar verđtryggingar. Hvorki miđađa viđ gengi eđa ţessa íslensku verđtryggingu, heldur bara ţessa seđlabankavexti.

 Nú má ganga ađ ţví vísu ađ Gylfi hafi eitthvađ komiđ ađ ţeim samningaviđrćđum.  Ţađ er ţví alveg öruggt ađ Gylfi laug á Alţingi í fyrrasumar og í sjónvarpsfréttum í gćr.  

Kristinn Karl Brynjarsson, 10.8.2010 kl. 11:17

2 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Ég má til međ ađ rifja upp ţetta svar Gylfa til Eyglóar Harđardóttur frá ţví í vor. Listin viđ ađ segja ósatt er nefnilega sú ađ segja ósatt á sama hátt. Ţess vegna er bara betra ađ segja alltaf satt.

Svar

efnahags- og viđskiptaráđherra viđ fyrirspurn Eyglóar Harđardóttur um lögfrćđiálit um lögmćti gengistryggđra lána.

1. Hefur ráđuneytiđ aflađ lögfrćđiálits (eins eđa fleiri) um lögmćti gengistryggđra lána?
Nei, ráđuneytiđ hefur ekki aflađ utanađkomandi lögfrćđiálits um lögmćti gengistryggđra lána.

2. Ef svo er ekki, af hverju hefur ráđuneytiđ ekki aflađ slíks álits?
Ţar sem ţessi málefni eru nú til međferđar fyrir dómstólum telur ráđuneytiđ ekki ástćđu til ađ afla álits af ţessu tagi.

3. Ef svo er:
a. Hver er niđurstađa álitsins um lögmćti gengistryggđra lána og rökstuđningur fyrir ţeirri niđurstöđu?
b. Var tekiđ tillit til álitsins viđ uppgjör ríkisins og kröfuhafa föllnu bankanna um verđmćti lánasafna bankanna?
Eins og áđur segir hefur ekki veriđ aflađ utanađkomandi lögfrćđiálits um lögmćti gengistryggđra lána.

----------------------------------------------

----------------------------------------------

Ef ţ.e. rétt hjá Marínó ađ hann hafi hreinlega logiđ í fyrirspurnartíma, ţá er ţađ mjög alvarlegur hlutur. Sums stađar erlendis, getur ţađ varđađ viđ hegningalög.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 10.8.2010 kl. 11:24

3 Smámynd: Sumarliđi Einar Dađason

Stjórn ţessa lands minnir meira eđa minna á börn í leikskóla. Á međan enginn vill kannast viđ eđa taka ábyrgđ á einu eđa neinu - ţá er lítil von á endurreisn. Ţetta mál er bara eitt af mörgum.

Sumarliđi Einar Dađason, 10.8.2010 kl. 16:19

4 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

einhvernveginn hef ég kunnađ ágćtlega viđ Gylfa Magnússon - ef ţetta vćr nú svona auđvelt Jón ađ láta Ráđherra víkja ţá vćrum viđ líklega ekki stödd hér í dag ţe í ţessum feita ríkisrekstri - svona til hliđa ţá vil ég upplýsa ţig hér og nú ađ lífeyrisstjóđir opinberra starfsmanna skulda í dag um 500 milljarđa - kannađu ţetta og sannreyndu - ef hér ţarf ekki ađ taka til ţá er ţađ hvergi.

Jón Snćbjörnsson, 10.8.2010 kl. 16:40

5 Smámynd: Jón Magnússon

Ţađ er óneitanlega margt sem bendir til ţess Kristinn

Jón Magnússon, 10.8.2010 kl. 23:13

6 Smámynd: Jón Magnússon

Ţakka ţér fyrir Einar. Ég hef fylgst međ skrifum ţínum á vefnum ađ undanförnu um ţetta mál og fleiri ţessu tengt. ţú ert međ heimildirnar á hreinu og ţakka ţér fyrir ţađ.

Jón Magnússon, 10.8.2010 kl. 23:14

7 Smámynd: Jón Magnússon

Ţví miđur er ansi mikiđ til í ţessu Jón. En ţessi ríkisstjórn kom ađ til ađ breyta og gera stjórnarframkvćmd skilvirkari og gagnsćrri. Ţetta mál er svo ruglađ ađ manni nánast fallast hendur yfir svona stjórnsýslu. Á henni ber Gylfi ábyrgđ.

Jón Magnússon, 10.8.2010 kl. 23:16

8 Smámynd: Jón Magnússon

Ég hafđi í sjálfu sér engar fyrirframskođanir á Gylfa ţegar hann var gerđur ađ ráđherra. Yfirlýsingar hans á útifundum Harđar Torfasonar voru ađ vísu margar glannalegar, en ţeim hefur hann öllum gleymt.  Ég hef heldur betur gert athugasemdir viđ útţennslu ríkisbáknsins og lífeyrissjóđina. Ég er sammála ţér međ ţađ Jón.

Jón Magnússon, 10.8.2010 kl. 23:19

9 Smámynd: Jón Magnússon

Sumarliđi Einar ég biđ ţig afsökunar athugasemd mín nr 3 sem er stíluđ á Jón á ađ vera á ţig ađ sjálfsögđu.

Jón Magnússon, 10.8.2010 kl. 23:19

11 Smámynd: Jón Magnússon

Takk fyrir ţađ

Jón Magnússon, 11.8.2010 kl. 10:09

12 Smámynd: Ragnar G

Ţađ sást greinilega í Kastlósinu í gćrkvöldi ađ Gylfi var vel undirbúinn fyrir upptöku á ţáttinum. Hann lék á arfaslakan spyrjanda sem greinilega áttađi sig ekki á muninum á láni í erlendri mynnt og gengistryggđu láni. Ţađ er ekki nema von ađ svona sé komiđ fyrir ţjóđinni ţegar fréttamenn eru ekki sterkari en ţetta.

Auđvitađ á Gylfi ađ segja af sér.

Ragnar G, 11.8.2010 kl. 21:07

13 Smámynd: Jón Magnússon

Ragnar var ekki máliđ ţađ ađ Gylfi ţvćldi alltaf málinu yfir í útúrsnúninginn sinn og hann komst upp međ ţađ ţví miđur.

Jón Magnússon, 12.8.2010 kl. 13:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 271
  • Sl. sólarhring: 280
  • Sl. viku: 2789
  • Frá upphafi: 2516469

Annađ

  • Innlit í dag: 248
  • Innlit sl. viku: 2552
  • Gestir í dag: 239
  • IP-tölur í dag: 239

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband