12.8.2010 | 22:57
Háskólaspeki hin nýja
Gunnar Helgi Kristinsson prófessor í stjórnmálafræði við sama háskóla og Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra hefur sett fram nýja kenningu varðandi umgengni ráðherra við sannleikann.
Sjálfsagt vill Gunnar Helgi koma samkennara sínum í Háskóla Íslands til aðstoðar í þeim mikla vanda sem Gylfi er í vegna þess að hann sagði Alþingi ósatt í fyrirspurn um krónulánin sem tengd voru myntkörfu.
Hin nýja háskólaspeki Gunnars Helga stjórnmálafræðiprófessors er sú að Gylfi Magnússon hafi ekki sagt Alþingi ósatt heldur hafi hann afvegaleitt Alþingi með svörum sínum með því að segja þinginu ekki satt. Ef til vill má finna hárfínan fræðilegan mun á þessu, sem getur nýst Gunnari Helga til heilabrota og fræðilegrar framsetningar með einum eða öðrum hætti í nokkur ár. Venjulegt fólk skilur hins vegar þegar verið er að segja því ósatt og vill kalla hlutina réttum nöfnum.
Gunnar Helgi vill nú láta setja lög um upplýsinga- og sannleiksskyldu ráðherra. Af hverju skyldi stjórnmálafræðiprófessorinn nálgast málið með þessum hætti?
Veit prófessorinn ekki að til eru ákvæði í lögum sem gilda líka fyrir ráðherra og þá sem gegna stjórnmálastarfi og störfum á vegum framkvæmdavaldsins.
En af hverju segir prófessorinn ekki hvort hann telur framgöngu Gylfa Magnússonar viðskiptaráðherra vera þess eðlis að hann geti setið áfram eða verði að víkja. Hefur hann ekki skoðun á því.
Finnst Gunnari Helga e.t.v. réttlætanlegt út frá heilaleikfimi háskólaspekinnar að það sé afsakanlegt fyrir mann eins og Gylfa að segja Alþingi ósatt. Alla vega fordæmir hann ekki framgöngu ráðherrans út frá fræðunum.
Gæti einhver sagt öðruvísi mér áður brá?
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Heimspeki, Viðskipti og fjármál | Breytt 13.8.2010 kl. 08:48 | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 285
- Sl. sólarhring: 740
- Sl. viku: 4106
- Frá upphafi: 2427906
Annað
- Innlit í dag: 264
- Innlit sl. viku: 3800
- Gestir í dag: 257
- IP-tölur í dag: 246
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Þjóðin hlýtur að fara að gera þá krøfu að þeir sem eru Ráðherrar og reyndar Ríkisstjórnin øll, axli ábyrgð. Það hefur þessi Ríkisstjórn og Ráðherrar hennar ekki gert frekar en hrunastjórnin. Eða Stjórnin fyrir hrunastjórnina.
( reyndar eru sumir sitjandi enn, og sáu enga þørf fyrir að víkja þrátt fyrir að hafa þegið mútur frá útrásarpakkinu )
Þjóðin hlýtur að fara að krefjast nýrra laga og reglna um Ráðherra ÁBYRGÐ fyrst gömlu løgin virka augsjáanlega ekki, og liðið hagar sér ekki sem stjórnendur Ríkis í þágu þjóðar. Heldur sandkassa pakk sem þarf alls ekkert að svara fyrir strákapør sín. Og eiginhagsmuna og fjárglæfra skjaldborgina sem þeir reysa.
Það er augljóst að samstarfsmenn og flokksfélagar og vinir á Alþingi, munu aldrei dæma Ráðherra til meðferðar hjá Landsdómi.
Aðskilnaður Framkvæmdavalds frá Løggjafanum er því algjørt forgangsverk. Séstaklega í ljósi hrunasøgunnar. Og það að fá utanaðkomandi fagfólk sem Ráðherra sem hefur ekkert með pólitísk samtøk eða hagsmunasamtøk eða Alþingi að gera, virðist mér vera eina lausnin.
Ég bið til máttarvaldanna að Íslensk þjóð verðskuldi það að heiðarlegt, opið, lýðræði þjóðarinnar nái fram að ganga.
Með þetta banana lýdræði og þessi løg, komumst við ekkert.
Arnór Valdimarsson (IP-tala skráð) 13.8.2010 kl. 01:08
Háskólaspeki stjórnmálafræðiprófessorsins er ekki einu sinni ný. Hann stelur henni frá ómenntuðum nafna þínum, en er þó fjarri því að skilja lífsreynsluspeki Jóns Hreggviðssonar.
Hvenær drepur maður mann og hvenær drepur maður ekki mann?
Mín vissa er sú, að Gylfi hafi aldrei gert neitt á samráðs við þá heilögu og pólskiptinginn.
Dingli, 13.8.2010 kl. 05:50
Aðskilnaður löggjafarvalds og framkvæmdavalds hefur alltaf verið forgangsverkefni Arnór. Samkrull þess í okkar stjórnarfari hefur verið afar dýrt og slæmt.
Jón Magnússon, 13.8.2010 kl. 09:35
Mér datt einmitt þessi sama samlíking í hug Dingli með Jón Hreggviðsson en ákvað að sleppa henni í bloggfærslunni. Þannig að ég þakka þér fyrir að koma með hana. Ég velti líka fyrir mér orðræðu Jóns Hreggviðssonar um réttlætið.
Jón Magnússon, 13.8.2010 kl. 09:36
ég hef svo oft verið þeim megin, að hrópa úr pontu um, að þau kerfi, sem okkar elskaði flokkur hefur tekið í arf frá Krötum, séu mannfjandsamleg og alger ólög.
Sannleikurinn var oftast fljótur á borð sölumennskunnar og ,,hagsmunaaðilar" fengu sínu framgengt.
Svo kom hrunið og þá liggur fyrir, hvað fór úrskeiðis. Nefnilega þau kerfi, sem áður er minnst á.
Verðtryggingin: Þar er á valdi annars samningsaðila, að gjörbreyta forsendum samningsins eftirá, það er eftir að búið er að skrifa undir bindandi samning með veði í lífssparnaði viðkomandi.
Kvótakerfið: Þrátt fyrir, að ekkert ákvæði neinna laga hafi verið þynglýst (vitnað í úr ræðustól Alþingis, sem er hreinasta form þinglýsingar) að kvótinn sé tímabundinn og myndi ekki eign, hafa ,,hagsmunaaðilar" sett þessi ,,verðmæti" inn í bækur sínar og farið með sem sína eign, selt milli ,,dótturfélaga" margsinnis með sífellt hærri verðmiða, þannig að ,,óefnislegar eigur" í reikningum þessara félaga hafa stökkbreystst og jafnvel gegnið svo langt, að menn hafa verið að greiða sér arð þrátt fyrir að fjármunir frá rekstri séu neikvæðir en það er skýlaust brot á reglum um bókhald.
EES kerfið: Hvaða fífl var það aftur sem hélt, að þjóð sem telur 300 þúsund sálir með börnum og gamalmennum, væri í færum til, að standast allar þær kröfur sem ,,Fjórfrelsið" setur þessu samfélagi á herðar??
Allir svona sæmilega greindir menn hlutu að sjá, að það gat auðvitað ekki gerst. Til þess eru freistingarnar og sterkar hjá illa örtuðum götustrákum, að svindla og svigfara allar reglur siðaðra manna.
Fyrst í formi óhefts innflutnings ,,iðnaðarmanna" til að lækka laun innlendra , svo með flutningi fjár og lántöku erlendis, langt umfram getu þeirra fyrirtækja (bæði á markaði og bankana sjálfra) til að standa við. Manupuleringar á gengi Krónu okkar og offramboði á upplognum lánum, með veði í uppblásnu virðismati á fasteignum, sem andlagi veðsetningar.
Allt þetta sýnir, að Verðtryggingin er kerfi, sem gefur öðrum samningsaðilanum sjálfdæmi um, hvernig kaupin ,,þróast" og hvenær viðkomandi fái að fara lóðbeint í vasa ,,skuldarans" til að na´í það sem hugur kann að girnast, sem oftar en ekki eru fjármunir eða bara eignin sjálf.
Því tel ég lygina hjá Viðskiptaráðherra vera viðbúna, ef litið er til hvað hann stundaði fyrir hrun. Var einn duglegasti klappliðsmaður sem formaður ,,Samkeppnisráðs" ráðs sem með óráði felldi úr gildi allar girðingar sem menn reyndu að setja upp gegn óþverraskap fyrr nefndra Götustráka og drullusokka.
Með þökk fyrir plássið hér á síðunni
Með Flokkskveðju
Miðbæjaríhaldið
Bjarni Kjartansson, 13.8.2010 kl. 11:24
Þetta er alveg rétt Bjarni og það er með ólíkindum að Sjálfstæðisflokkurinn skuil ekki hafa barist fyrir afnámi verðtryggingarinnar. Á sínum tíma mótaði Sjálfstæðisflokkurinn einn íslenskra stjórnmálaflokka þá meginstefnu að gera fólk að eignafólki. M.a. var við það miðað að fólk gæti eignast sínar eigin íbúðir. Sjálfstæðisflokkurinn barðist því fyrir hagstæðum lánum fyrir ungt fólk til a kaupa sína fyrstu íbúð. Kerfið var síðan þróað af Jóhönnu og yfirboðið af Framsókn og nú búa lántakendur við versta lánakerfi í heimi. Það er rétt að hverfa aftur að þeirri stefnu sem gafst vel og varast að gera ungt fólk og miðaldra eignalaust eins og nú er verið að gera
Það gleymist í umræðunni að Sjálfstæðisflokkurinn tók kvótakerfið í arf. kvótakerfið er í raun andstætt hugmyndum um frjálsa markaðsstarfsemi og ætti því að vera forgangsatriði fyrir Sjálfstæðisflokkinn að fara út úr þessu markaðsfjandsamlega kerfi.
Ég er sammála þér með fjórfrelsið. Við hefðum frekar átt að leita tvíhliða samninga við Evrópusambandið en að ganga í EES. Innganga í EES þýddi fyrst og fremst aðlögun að fullri aðild að Evrópusambandinu. Það mátti öllum vera ljóst að óheft flæði verkafólks gæti aldrei gengið á svona litlum vinnumarkaði eins og okkar svo dæmi sé tekið. Það hefur líka aflagað og bjagað hluti á vinnumarkaðnum.
Þakka þér fyrir Bjarni og með flokkskveðju úr Selásnum.
Jón Magnússon, 13.8.2010 kl. 14:07
Þú veist nafni að nú sniðganga menn lög en brjóta þau ekki og afvegaleiða en ljúga ekki. Ætli það hafa ekki verið vegna þessa sem menn þurfa að fara með heitið að segja sannleikann, allan sannleikann og ekkert nema sannleikann.
Jón Baldur Lorange, 13.8.2010 kl. 19:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.