15.8.2010 | 12:10
Skattahćkkanir lengja og dýpka kreppuna. Steingrímur hefur brugđist.
Bretar, Írar og Íslendingar lentu í verulegum erfiđleikum vegna bankahruns síđari hluta árs 2008. Hér völdu menn bestu leiđina međ ţví ađ fella vonlausa banka í stađ ţess ađ pumpa inn í ţá peningum sem ekki voru til eins og Már Guđmundsson Seđlabankastjóri vildi gera.
Ljóst var strax haustiđ 2008 ađ tekjur ríkissjóđs mundi dragast saman og Írar brugđust viđ ţeim vanda međ ţví ađ skera verulega niđur ríkisútgjöld. Ţeir lćkkuđu laun opinberra starfsmanna og drógu saman á öllum sviđum ţjóđlífsins ţó hlutfallslega minnst í velferđarmálum.
Írar voru í erfiđari ađstćđum en viđ ađ ţví leyti ađ ţeir gátu ekki verđfellt alla hluti í ţjóđfélaginu af ţví ađ ţeir eru međ Evru. Ţađ hafđi hins vegar ţá ţýđingu ađ eignir fólksins héldu nánast verđgildi sínu í stađ ţess ađ hrapa í verđi um 50-65% í Evrum taliđ eins og hér.
Sú sársaukafulla leiđ sem Írar völdu ađ draga saman ríkisútgjöld hefur nú skilađ árangri og hagvöxtur eykst á ný ţar í landi. Írska ríkisstjórnin hefur lagt áherslu á ađ auka samkeppni og skapa eđlilegt umhverfi fyrir fjármála- og atvinnulíf. Nóbelsverđlaunahafinn í hagfrćđi Paul Krugmann hefur lofađ mjög ţessar ađgerđir Íra og gagnrýnt ađ ţeir fái ekki eđlileg verđlaun í samrćmi viđ ţann efnahagsbata sem hafi orđiđ vegna ađgerđa ríkisstjórnarinnar ţar í landi.
Hér er fjármálaráđherrann Steingrímur J. Sigfússon sem stöđugt ber sér á brjóst og segist hafa gert mjög mikiđ. Samt sem áđur er hann ađ reka ríkissjóđ međ bullandi halla og samdráttur í eyđslu hins opinbera er hverfandi lítill ţrátt fyrir yfirlýsingar um annađ. Steingrímur fór ţá leiđ öfugt viđ Íra ađ hćkka skatta og draga óverulega úr ríkisútgjöldum. Nú situr skattahćkkana nefnd hans ađ störfum viđ ađ leita leiđa til ađ auka enn skattheimtuna.
Ađgerđarleysiskostnađur ríkisstjórnarinnar ţá sérstaklega Steingríms J í ríkisfjármálum er orđinn ađ gríđarlegum vanda og dregur úr hagvexti og framtíđarmöguleikum. Rangar ákvarđanir og heigulsháttur viđ ađ taka á opinberum útgjöldum veldur ţví ađ kreppan verđur hér mun lengri en ella hefđi ţurft ađ vera.
Ţađ sem verđur ađ gera nú er ađ draga verulega úr ríkisútgjöldum í stađ ţess ađ hćkka skatta. Áframhald skattastefnunnar og óhófseyđslunnar eykur hćttu á ţví ađ nýtt efnahagshrun verđi í stađ efnahagsbata sem hefđi getađ veriđ kominn fram hefđum viđ haft alvöru ríkisstjórn sem hefđi ţorađ ađ gera ţađ sem ţarf ađ gera.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fjármál, Utanríkismál/alţjóđamál, Viđskipti og fjármál | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 298
- Sl. sólarhring: 691
- Sl. viku: 4119
- Frá upphafi: 2427919
Annađ
- Innlit í dag: 274
- Innlit sl. viku: 3810
- Gestir í dag: 265
- IP-tölur í dag: 254
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Mér dettur í hug sagan um sporđdrekann og froskinn. Ţá sögu ţekkja allir, ţannig ađ óţarft er ađ endursegja hana hér.
En Steingrímur Jođ er hér í hlutverki sporđdrekans. Hann verđur ađ hćkka skatta, hvernig sem ástandiđ er í ţjófélaginu.
Jón Ríkharđsson, 15.8.2010 kl. 23:37
Sósíalistar hafa aldrei skiliđ hagfrćđi. Ţistilfjarđarkúvendingurinn er ţar engin undantekning.
Halldór Egill Guđnason, 16.8.2010 kl. 03:18
Já allt rétt hjá ţér Jón, en hvađa stjórn hefđi ţađ átt ađ vera, sú sem kom okkur á hausinn í upphafi eđa á ađ hreinsa allt út og endurmanna flotann alveg upp á nýtt? Viđ íslendingar höfum sýnt ţađ svo ekki verđur um villst ađ viđ erum seinţreytt til vandrćđa , en nú held ég ađ mćlirinn sé fullur, ţađ eiga ekki eftir ađ birtast mörg skítamál í viđbót eins og úr viđskiptaráuđuneytinu t.d án ţess ađ eitthvađ róttćkt verđi gert í málunum. Ég ćtla ekki einu sonni ađ voga mér út í umrćđuna um önnur brot einstakra glćpamanna međ einbeittan brotavilja, ţađ er efni í heila bók.
Inga Sćland Ástvaldsdóttir, 16.8.2010 kl. 16:22
Ţađ er hćgt ađ hćkka almenn laun til ađ auka peningamagn í umferđ til ađ auka almenna neytendaeftirspurn á samkeppni mörkuđum innlands. Hinsvegar er líka hćgt og skynsamlegra ađ lćkka skatta og vexti hér allavega í samburđi viđ Írlandi án ţess ađ valda gervihagvexti. Niđurskurđur á ríkisútgjöldum er ţví nauđsynlegur og fjármálgeirann átti ekki ađ endurreisa heldur byggja hér upp nýjan í líking viđ ţá sem gerist hjá öđrum framleiđslu samfélögum sér í lagi hvađ varđar hlutfallslega veltu stćrđ.
Gleymum ekki ađ um 2006 gerđu USA og EU samning um ađ upprćta svo kallađar skattaparadísir á jörđunni sem sérhćfđu sig í skatta undanskota ađstođ.
Ţađ er hálfvitar sem reyna ađ blekkja stćrstu lándrottnanna ţegar ţeir eru komnir í greiđsluţrot. Lánadrottinn sem á hjálpa skuldurum á brunaútsöluverđi. Ţađ kostar fjármagn ađ bíđa eftir ţví ađ ţrotabú gćtu hugsanlega skilađ einhverju um fram ţađ. Ţađ er engin glćpur gagnvart lándrottnum ađ setja óarđbćran rekstur til langframa á hausinn. Ađalatriđiđ er ađ koma arđbćrum rekstri upp í kjölfariđ til hagsbóta fyrir sömu lándrottna. Sumir kunna ađ afskrifa frá upphafi viđskipta. Óţarfi ađ vanmeta lánadrottna. Sumir eru ţroskađri en ađrir.
Júlíus Björnsson, 17.8.2010 kl. 00:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.