1.10.2010 | 15:26
Mótmæli við setningu Alþingis
Eðlilega er venjulegu fólki misboðið vegna getu- og aðgerðarleysis stjórnvalda. Misboðið vegna skemmdaverka þingmanna Vinstri Grænna vegna haturs þeirra á frjálsu athafnalífi.
Eðlilega er fólki misboðið að horfa upp á það að einstaklingar skuli sviptir eignum sínum þúsundum saman og bornir út úr húsum sínum, vegna þess að höfuðstólar lána þeirra stökkbreyttust vegna þeirra sérleiða með verðtryggingu og gengislánum.
Eðlilega er fólki misboðið vegna þess að það er ekkert gert til að leiðrétta stökkbreytta höfuðstóla lána. Það getur engin skuldari borgað stökkbreyttu lánin.
Eðlilega er fólki misboðið að ekki skuli koma fram raunhæfar tillögur um lausn á Alþingi.
Sjálfstæðisflokkurinn mótaði þá stefnu fyrir meir en hálfri öld, að gera fólk að eignafólki með því að auðvelda því að eignast sína eigin íbúð og tryggja fólkið aðgang að hagkvæmum húsnæðislánum. Athugið hagkvæmum húsnæðislánum. Ekki okurlánum. Vilji Sjálfstæðisflokkurinn verða marktækur valkostur verður hann að leggja fram tilllögur nú þegar á Alþingi um lausn á skuldavanda venjulegs fólks og fyrirtækja. Það verður engin sátt í þjóðfélaginu ef venjulegt fólk verður svipt eignum sínum og einkafyrirtækin eyðilögð á altari ruglaðs lánakerfis.
Sá er munur á þeim mótmælum sem nú voru fyrir utan Alþingishúsið og þeim sem voru upphafsmánuði 2009, að nú safnast saman venjulegt fólk sem er misboðið, en að hluta til voru í hinum fyrri mótmælum skipulagður óeirðarhópur Vinstri grænna kallaður til að grafa undan þáverandi ríkisstjórn. Sá er líka munurinn að þá var lögreglan ekki tilbúin til að beita táragasi eða kylfum á mótmælendur. En nú undir Steingrími J. til að verja hann þá voru kylfur hafnar strax á lofti og táragassprengjum hótað.
Óneitanlega var það spaugilegt að sjá þessa varðsveit byltingarforingjanna Steingríms J. og Össurar í búningum lögregluþjóna beina kylfum að hópi friðsamra kvenna á miðjum aldri á Austurvelli, sem greinilega höfðu ekkert misjafnt í hyggju. En það gefur e.t.v. vísbendingu um að annar bragur sé á löggæslunni þegar varðstöðu þarf um félaga Steingrím.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Löggæsla, Mannréttindi | Breytt s.d. kl. 15:28 | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.2.): 11
- Sl. sólarhring: 204
- Sl. viku: 1596
- Frá upphafi: 2489241
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 1436
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
Adolf Friðriksson
-
Jón Þórhallsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Agný
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Andrés Magnússon
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Björg Hjartardóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Jón Þóroddur Jónsson
-
Áslaug Friðriksdóttir
-
Auðbergur Daníel Gíslason
-
Baldur Hermannsson
-
Námsmaður bloggar
-
Jón Ríkharðsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Einar Gunnar Birgisson
-
Björn Halldórsson
-
Björn Júlíus Grímsson
-
SVB
-
Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
-
Carl Jóhann Granz
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Dominus Sanctus.
-
Inga Sæland Ástvaldsdóttir
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Þórólfur Ingvarsson
-
Dögg Pálsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
-
Bjarni Kjartansson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Elle_
-
Einar Björn Bjarnason
-
Einar G. Harðarson
-
Eiríkur Guðmundsson
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Erla Margrét Gunnarsdóttir
-
ESB og almannahagur
-
Ester Sveinbjarnardóttir
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Jón Kristjánsson
-
Atli Hermannsson.
-
Baldur Gautur Baldursson
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Friðrik Óttar Friðriksson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Jakob Þór Haraldsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Guðjón Sigurbjartsson
-
Georg Eiður Arnarson
-
Gestur Halldórsson
-
Gísli Kristbjörn Björnsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðmundur Pálsson
-
Grazyna María Okuniewska
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Guðmundur Júlíusson
-
gudni.is
-
Jón Þórhallsson
-
Gunnar Freyr Hafsteinsson
-
Gústaf Níelsson
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Guðjón Ólafsson
-
Gylfi Þór Þórisson
-
Haraldur Baldursson
-
Halldór Jónsson
-
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
-
Hannes Sigurbjörn Jónsson
-
Haukur Baukur
-
Birgir Guðjónsson
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Heimir Ólafsson
-
G Helga Ingadottir
-
Helgi Kr. Sigmundsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Himmalingur
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Eiríkur Harðarson
-
Hjörtur Guðbjartsson
-
Haraldur Huginn Guðmundsson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Pétur Steinn Sigurðsson
-
Einar Ben
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Inga G Halldórsdóttir
-
Jakob S Jónsson
-
Einar B Bragason
-
Jens Guð
-
jósep sigurðsson
-
Sigurður Einarsson
-
Jónas Egilsson
-
Jón Pétur Líndal
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Valur Jensson
-
Jórunn Ósk Frímannsdóttir
-
Eyþór Jóvinsson
-
Júlíus Björnsson
-
Júlíus Valsson
-
Júlíus Brjánsson
-
Bergur Thorberg
-
Katrín
-
Kjartan Pálmarsson
-
Kjartan Eggertsson
-
Kjartan Magnússon
-
Högni Snær Hauksson
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Steingrímur Helgason
-
Konráð Ragnarsson
-
Lífsréttur
-
Loncexter
-
Guðjón Baldursson
-
Lúðvík Júlíusson
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Margrét St Hafsteinsdóttir
-
Magnús Jónsson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Alfreð Símonarson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Marta Guðjónsdóttir
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Morgunblaðið
-
Natan Kolbeinsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ólafur Sveinsson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Páll Ingi Kvaran
-
Pálmi Gunnarsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar G
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rannveig H
-
Árni Gunnarsson
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Rósa Harðardóttir
-
ragnar bergsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Samstaða þjóðar
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jóna Sigurðardóttir
-
Sigurbjörn Sveinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Jónsson
-
Skattborgari
-
Haraldur Pálsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Guðnason
-
Jóhann Pétur
-
Sverrir Stormsker
-
Sturla Bragason
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Björn Bjarnason
-
Óli Björn Kárason
-
Jón Þórhallsson
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Þórhallur Guðlaugsson
-
Þórhallur Heimisson
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Valsarinn
-
Valur Arnarson
-
Vefritid
-
Ingunn Guðnadóttir
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Vilhjálmur Eyþórsson
-
Vilhjálmur Sveinn Björnsson
-
Kristinn Ingi Jónsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Ívar Pálsson
Athugasemdir
Tek undir þetta flest og sýnist því miður að nú sé kominn sá tími að ekkert annað en harkan gildi.
Sorglegt að horfa upp á öll þessi óheilindi og hugleysi, skilur þetta fólk ekki að sannleikurinn gerir menn frjálsa.
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 1.10.2010 kl. 21:46
Sjálfstæðisflokkurinn verður aldrei marktækur, sama hverju hann lýgur.
Og þú Jón Magnússon misstir töluverðan trúverðugleika eftir að þú gekkst í flokkinn. Þvílíkur furðugerningur.
Þórarinn Einarsson (IP-tala skráð) 2.10.2010 kl. 10:37
"Sá er munur á þeim mótmælum sem nú voru fyrir utan Alþingishúsið og þeim sem voru upphafsmánuði 2009, að nú safnast saman venjulegt fólk sem er misboðið, en að hluta til voru í hinum fyrri mótmælum skipulagður óeirðarhópur Vinstri grænna"
Sæll Jón.
Er þér alvara með þessum orðum? Var þetta sem sé "venjulegt fólk" sem dúndraði hundruðum eggja í þingmenn, Forseta og presta?
Mér finnst aumingjalegar þessar söguskýringar þínar og ýmissa samflokksmanna þinna. En ég leggst ekki jafnlágt og ætla ekki að kenna "óeirðahóp Sjálfstæðisflokksins" um ofbeldi gærdagsins.
Einar Karl, 2.10.2010 kl. 10:58
Góð grein hjá þér Jón en ert þú einn af þessu "venjulega fólki" ,, sá ykkur feðga ekki á mótmælunum, mér gæti samt hafa yfirsést,,eða voruð þið þar, fróðlegt væri að vita
Kristinn M (IP-tala skráð) 2.10.2010 kl. 11:07
Þakka þér fyrir Þorsteinn, en ég er ekki sammála þér með hörkuna. Það er hins vegar óskiljanlegt að svokölluð vinstri stjórn skuli láta það viðgangast að milljarðaskuldir á svokallaða auðmenn séu afskrifaðar á meðan fólk er borið út úr húsunum sínum fyrir tuga milljóna skuldir eða þaðan af minna.
Jón Magnússon, 2.10.2010 kl. 12:01
Það verður hver að meta það Þórarinn í lýðræðisríki. Ég sá hvað var í aðsigi í framhaldi af myndun vinstri stjórnarinnar og fannst og finnst enn að lýðræðissinnar eins og við erum vonandi báðir verði að sameina krafta sína til að berjast gegn óeirðaröflunum. Öflunum sem nú sitja í ríkisstjórn og eru að stofna landsfriðnum og eðlilegum reglum í hættu.
Jón Magnússon, 2.10.2010 kl. 12:03
Ne Einar það voru að því er mér sýndist sömu mótmælendur og í janúar 2008 sem stóðu í eggjakastinu, lítill hópur sem hefur helst kennt sig við samstöðu með vinstri grænum en tengja sig annars stjórnleysi. En meginhluti þess fólks sem þarna var komið var komið ekki að áeggjan stjórnmálaflokka eða fréttastofu Ríkistúvarpsins og Bylgunnar eins og í janúar 2008. Þar er stór munur. Þá höfðu æstustu mótmælendurnir núna ekki bækistöðvar á flokksskrifstofu Vinstri Grænna eins og þá og þá veit ég ekki til að einstakir þingmenn hafi verið með eina eða neina stýringu á öfgafyllstu mótmælendunum eins og Álfheiður Ingadóttir var þá. Í þessu fellst munurinn aðallega.´
Loks skal það tekið fram Einar Karl að það er engin óeirðarhópur innan Sjálfstæðisflokksins ef þú hefur ekki vitað það.
Jón Magnússon, 2.10.2010 kl. 12:08
Kristinn ég tel mig vera venjulegt fólk og ekkert öðruvísi en annað fólk í þessu landi. Ég gerði mér grein fyrir því fyrir meir en tveim áratugum að sérleiðir okkar í lánamálum gengju ekki. Þess vegna hef ég mótmælt þeim og andæft og lagt fram tillögur á Alþingi gegn þeim og barist fyrir breytingum hvar sem ég hef getað komið því við.
Það er síðan engin furða að þú hafir ekki séð mig í mótmælunum Kristinn því þar var ég ekki heldur bundinn við vinnu mína. Af sjálfu leiðir að ég gat því ekki dregið syni mína með mér á þann stað þar sem ég var ekki.
Jón Magnússon, 2.10.2010 kl. 12:13
Jón Magnússon var sem sagt ekki viðstaddur mótmælin á föstudag. Varla hefur hann tekið þátt í mótmælunum í janúar 2009 heldur.
Samt getur hann fullyrt að á föstudag hafi að mestu "venjulegt" fólk mótmælt, en ekki í janúar 2009.
Jón vill ímynda sér að eitthvert "óvenjulegt" fólk hafi mótmælt, þegar hans flokkur var í stjórn, en að nú mótmæli "venjulegt" fólk, þegar aðrir flokkar sitja við stjórnvölinn.
Ég var á þó nokkrum mótmælafundum haustið 2008 og í janúar 2009, m.a. þegar ALþingi kom saman eftir jólaleyfi. Svo ég þekki þetta einfaldlega betur en þú, Jón.
Það var líka venjulegt fólk að mótmæla í janúar 2009.
Einar Karl, 3.10.2010 kl. 10:25
Það er alveg furðulegt Einar Karl að halda svona fram. Að sjálfsögðu geta menn gert sér grein fyrir hvað er á seyði þegar menn horfa framan í mótmælendur á myndavélum og gera sér iðulega betur grein fyrir heildarmyndinni en með því að vera á staðnum eins og iðulega hefur verið sýnt fram á. Ég sá hverjir það voru sem leiddu mótmælin 2009 og ég sé að þeir sem nú standa fremstir í fylkingu eru ekki grímu- eða hettuklæddir nafnleysingjar heldur fólk sem kemur fram og segir til sín og vegna hvers það er að mótmæla. Það er annar hópur en lausingjalýðurinn sem Vinstri grænir kölluðu til fyrstu mánuði ársins 2009. Ég veit ekki hvað þú þekkir Einar Karl en ég efast um að þú þekkir það betur en ég en þú verður þá að hafa það fyrir þig. En vissulega var það venjulegt fólk sem var líka að mótmæla árið 2009 um það er ekki verið að deila.
Jón Magnússon, 3.10.2010 kl. 23:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.