20.10.2010 | 14:32
ASÍ ber ábyrgđ á hruninu
ASÍ og lífeyrissjóđir í vörslu forkólfa verkalýđsrekenda bera mikla ábyrgđ á hruninu. Fróđlegt verđur ađ sjá međ hverju forseti ASÍ ćtlar ađ afsaka ábyrgđarlausa ţátttöku ASÍ og lífeyrissjóđanna í gróđabralli banka og fjármálasukki síđustu ára. Launafólk sem og ađrir landmenn eiga heimtingu á ađ Gylfi Arnbjörnsson geri heiđarlega úttekt á ađgerđum og ađgerđarleysi verkalýđshreyfingarinnar og lífeyrissjóđanna varđandi efnahagshruniđ og hrunadansinn frá aldamótum fram ađ hruni.
Forusta ASÍ og lífeyrissjóđafurstarnir berjast eins og grenjandi ljón gegn ţví ađ launafólki í landinu verđi skilađ til baka hluta ţess ránsfengs sem lífeyrissjóđirnir hafa haft af launafólki međ óréttmćtri og siđlausri verđtryggingu lána. Gylfi Arnbjörnsson ţarf ađ gera ţjóđinni grein fyrir ţví á ársfundi ASÍ sem hefst á morgun hvernig sú afstađa hans og forkólfa verkalýđshreyfingarinnar samrćmist hagsmunum launafólks.
Lífeyrissjóđirnir hafa tapađ hundruđum milljarđa á banka-sjóđa- og verđbréfasukki og forustumenn ţeirra höguđu sér međ sama hćtti og ţeir útrásarvíkingar og bankamenn sem verkalýđsforustan ásakar nú um ađ bera ábyrgđ á hruninu. Verkalýđsforustunni vćri hollt ađ horfa á eigin spegilmynd til ađ sjá bjálkann í eigin augum.
Fróđlegt verđur ađ sjá hvort verkalýđsforkólfarnir sem hittast á ársfundi ASÍ klappa á bak hvers öđrum og finna leiđir til ađ kenna öllum öđrum en sjálfum sér um. Ţá verđur fróđlegt ađ sjá hvort ţeir ćtla ađ afsaka sig međ innantómum marklausum Samfylkingarfrösum um frjálshyggju, einkavćđingu og spilavíti. Sé svo ţá ćttu ţeir í leiđ ađ huga ađ ţví ađ ţađ voru ţeir sjálfir sem spiluđu hvađ djarfast međ lífeyrissjóđina. Ţađ voru ţeir sem helltu peningaolíunni á spilavítiseld útrásarvíkinganna og ţađ voru ţeir sem sátu í stjórnum fjármálafyrirtćkja og hentu hundruđum milljarđa í fjármálafyrirtćki og önnur fyrirtćki sem og erlent verđbréfabrask.
Gylfi Arnbjörnsson og félagar í ASÍ og lífeyrisfurstarnir ćttu ađ horfast í augu viđ sjálfa sig eigin ábyrgđ og segja af sér og leyfa raunverulegum fulltrúum fólksins ađ komast ađ.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dćgurmál, Kjaramál, Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 14:59 | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 221
- Sl. sólarhring: 485
- Sl. viku: 4437
- Frá upphafi: 2450135
Annađ
- Innlit í dag: 201
- Innlit sl. viku: 4130
- Gestir í dag: 197
- IP-tölur í dag: 195
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Fróđlegt verđur ađ fylgjast međ kćru Jóhanns Páls Símonarsonar og ţeim stjörnulögmönnum sem ađ ţví máli verđa kallađir.
Árni Gunnarsson, 20.10.2010 kl. 16:03
Já ţađ segir ţú alveg satt Árni.
Jón Magnússon, 20.10.2010 kl. 16:06
Ţetta er einn sá albesti og sannasti pistill sem ég hef lesiđ lengi.
Forysta ASÍ hagsar sér á nákvćmlega sama hátt og Samfylkingin, enda er náiđ samband ţar á milli. Ţá meina ég, ađ ţessir ađilar bera stóra ábyrgđ á ţví hvernig fór, en kenna öđrum um.
Vitanlega á ađ krefjast rannsóknar á starfsemi lífeyrissjóđanna og láta forsvarsmenn ţeirra svara til saka
Jóhann Páll á heiđur skilinn fyrir sína framgöngu í ţessu máli og vonandi fćr hann her góđra lögfrćđinga í liđ međ sér.
Jón Ríkharđsson, 20.10.2010 kl. 17:26
Og ţessir sömu forkólfar vilja ENDILEGA ađ viđ tökum á okkur ICESAVE og hafa barist eins og ljón fyrir ţví líka. Ćtli ţađ sé ekki löngu orđiđ rannsóknarefni út af fyrir sig, Jón, hverjir nákvćmlega ţađ eru sem ţađ vilja og hvađ nákvćmlega liggur á bak viđ ţađ?
Elle_, 20.10.2010 kl. 19:17
Ţakka ţér fyrir nafni. Já ég er sammála ţér međ ţađ ađ Jóhann Páll á heiđur skiliđ.
Jón Magnússon, 20.10.2010 kl. 23:24
Jú ég er sammála ţér Elle ţađ er löngu orđiđ rannsóknarefni.
Jón Magnússon, 20.10.2010 kl. 23:25
Hvađ međ vini ţína hjá SA.
En eins er ţađ hjá ţér og öđrum sjöllum, ađ hinn GUĐDÓMLEGI og SYNDLAUSI flokkur er ALSAKLAUS af öllu sem tengist hruninu.
Ţetta var öllum öđrum ađ kenna.
Í stjórn hvađa stjórn sjóđs situr félagi ţinn Vilhjálmur Egilsson?
Hverjir settu lögin frá 1991-2009? Var ţađ ASÍ?
Hamarinn, 21.10.2010 kl. 00:40
Í hvađa stjórn sjóđs situr félagi ţinn Vilhjálmur Egilsson?
Hverjir settu lögin frá 1991-2009? Var ţađ ASÍ?
En eins og hjá öđrum sjöllum, ţá er hinn GUĐDÓMLEGI og SYNDLAUSI flokkur alsaklaus af öllu sem tengist hruninu. Ţetta var allt öđrum ađ kenna.
Ţurfiđ ţiđ nú ekki ađ fara ađ taka til í skítahaugnum ykkar?
Hamarinn, 21.10.2010 kl. 00:45
Ţetta er ekki ţađ sem ég er ađ segja Hamar í minni fćrslu. Ég er ekki ađ halda ţví fram ađ ASÍ og lífeyrissjóđirnir beri höfuđ- eđa meginábyrgđ á hruninu. En ţessir ađilar geta ekki fríjađ sig ábyrgđ. Ţeir tóku ţátt í dansinum og voru sumir innstu koppar í búri. Ţá er ţađ mikill misskilningur ţinn ađ ég haldi ţví fram ađ Sjálfstćđisflokkurinn sé alsaklaus af hruninu. Spurning er hins vegar í hverju lá sök hans. Ég held ađ hún hafi ađallega legiđ í ţví ađ gćta ekki ađ ţví ađ halda ríkisbákninu í skefjum og láta alla á markađnum bera ábyrgđ á sjálfum sér og gćta ađ ţví ađ markađskerfiđ vćri mannúđlegt eins og ég skrifađi um löngu fyrir hrun greinar sem hétu "Mannúđlegt markađskerfi" Ţú ćttir ađ kynna ţér ţađ.
Jón Magnússon, 21.10.2010 kl. 09:31
Gylfi Arnbjörnsson og ASÍ skipa ENGA fulltrúa í stjórnir lífeyrissjóđa, ţađ gera hins vegar félögin sjálf, ţannig ađ ţáttur Gylfa er ekki mikill.
Hamarinn, 21.10.2010 kl. 18:50
Er verđtrygging eitthvert vandamál?
Eru ţađ ekki ađrir hlutir en verđtryggingin sem eru vandamáliđ?
Hamarinn, 21.10.2010 kl. 18:53
Hamar. Ég geri mér grein fyrir ţví hvernig stjórnkerfi lífeyrissjóđanna er. Ţađ er ţó ţannig ađ verkalýđshreyringin og ég er ađ tala til hennar og Gylfi er forustumađur hennar fara međ mesta valdiđ í lífeyrissjóđunum.
Verđtryggingin er gríđarlegt vandamál og búin ađ vera lengi og ţađ er útilokađ ađ hćgt sé ađ halda áfram međ ţetta óréttláta kerfi. Kerfi sem veldur ţví ađ lán á Íslandi eru ţau óhagkvćmustu í heimi. Vinur minn sem starfar í Danmörku var ađ segja mér frá ađ hann hefđi fengiđ nýan lánssamning viđ sinn banka ţar sem vextir voru innan viđ 2% og engin verđtrygging. Slík ávöxtun er meira ađ segja undir viđmiđun lífeyrissjóđanna hvađ ţá meira Hér virđast menn ekki átta sig á ađ raunávöxtun umfram 2% til langtíma gengur ekki upp og hefur ekki gert ef ţú skođar arđsemi eigin fjár til langs tíma.
Jón Magnússon, 22.10.2010 kl. 09:15
Er ţađ ekki lélegur gjaldmiđill, og árásir fjárgrćđgismanna sem valda ţví ađ ţađ verđur ađ verđtryggja lán.
Ţađ var ekki svo lítiđ vćl fyrir 1979, vegna ţess ađ sparnađur gamla fólksins brann upp.
Esb er lausnin, ţá losnum viđ viđ handónýta stjórnmálamenn og krónuna í framhaldinu,.
Hamarinn, 22.10.2010 kl. 18:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.