Leita í fréttum mbl.is

Skömmum fortíđina

Ţegar ráđamenn valda ekki verkefnum nútíđar og geta ekki mótađ stefnu framtíđar má altént skamma fortíđina.

Umrćđur og tillögur frá ríkisstjórn og Alţingi um rannsóknarnefndir og rannsóknir á löngu liđnum tíma og ákvörđunum sem engu skipta í núinu eđa fyrir framtíđina vísa til  úrrćđaleysis og vanmátt viđ ađ ráđa fram úr ađgerđum augnabliksins og framtíđarinnar.

Viđfangsefni dagsins í dag er ađ koma á lánakerfi sem er sambćrilegt ţví sem er á hinum Norđurlöndunum og raunlćkka höfuđstól verđtryggđu lánanna ađ raunveruleikanum.

Viđfangsefni dagsins í dag er ađ móta atvinnustefnu og skapa skilyrđi öflugs atvinnulífs og eyđa atvinnuleysi og versnandi lífskjörum.

Viđfangsefni dagsins í dag er ađ minnka verulega umsvif hins opinbera og lćkka skatta.

Ríkisstjórn sem og stjórnarandstađa verđa ađ móta stefnu framtíđar eđa fara frá ella ef ţeir hafa engar tillögur eđa hugmyndir.

Krefjast verđur ţess af sérstökum saksóknara nú ţegar hann er laus viđ Evu Joly, ađ hann fari ađ vinna vinnuna sína, ţannig ađ einhver árangur sjáist. Eigum viđ ekki ađ krefjast ţess af sérstökum ađ hann og dómstólar geri upp viđ fortíđina sem fyrst?

Látum sérstakan um fortíđina en ţá um framtíđina sem eiga ađ stjórna ţessu landi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skarplega athugađ Jón, ţađ gengur einfaldlega ekki endalaust ađ réttlćta ađgerđaleysiđ og framkvćmdafćlnina međ stöđugt ađ klifa á ađ fyrri stjórnvöld hafi klúđrađ svo mikiđ

Ef ţetta ráđaleysi heldur lengur áfram verđa alţingismenn í öllum flokkum ađ grípa í taumana og skipta um stjórn. Ţađ er skylda ţeirra og ţeir hafa svariđ eyđa ađ ţví ađ vernda ţjóđarhag og fylgja stjórnarskránni. Ţessi vandrćđalegi spuni um ađ veriđ sé ađ vinna ađ málunum í nefndum og starfshópum út í bć er orđin öllum ljós ŢAĐ ER EKKERT AĐ GERAST.

Stjórnin er kviknakin frammi fyrir ţjóđinni en trúir spunanum úr sjálfri sér og heldur ađ hún sé í sparifötunum.

Sveinn Úlfarsson (IP-tala skráđ) 27.10.2010 kl. 10:31

2 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Mikiđ vćri nú indislegt ef ţetta gćti nú rćst En getan virđist engin. Hvađ getur ein ríkisstjórn fengiđ ađ sitja lengi án ţess ađ ráđa viđ verkefni sýn?

Eyjólfur G Svavarsson, 27.10.2010 kl. 10:38

3 Smámynd: Júlíus Björnsson

Í USA og EU velja 80% greindustu lántaka 30 ára jafnveđskuldar langtímalán međ föstum heildar nafnvöxtum ţar sem raunvaxtavćntingar [sem samkeppni er um] eru 1/3 hluti vaxtanna og 2/3 hlutar eru verđbólguvćntingar eđa verđtrygging.

Ég tilheyri ţessu hópi mannkyns.  Ţađ má apa ţađ sem er til fyrirmyndar líka.

Hér eru bókhalds ađferđir löglegra jafngreiđslulánsforma innan 1.flokks veđskuldar sjóđa nýlenduveldanna.

Ţroskađir jafngreiđsluveđskuldarsjóđir er lausninn. Uppfrćđsla neytenda.

http://frontpage.simnet.is/uoden/greinir/jafnvćgi.htm

Júlíus Björnsson, 27.10.2010 kl. 21:53

4 Smámynd: Jón Magnússon

Veistu ţađ Sveinn ég held ađ ţađ séu ekki nema hluti ríkisstjórnarinnar sem heldur ađ stjórnin sé í sparifötum. Framkvćmda- og úrrćđalaus ríkisstjórn er ţađ versta sem hćgt er ađ hugsa sér á ţessum tímum.

Jón Magnússon, 28.10.2010 kl. 00:17

5 Smámynd: Jón Magnússon

Eins lengi og meiri hluti Alţingismanna leyfir henni ţađ Eyjólfur

Jón Magnússon, 28.10.2010 kl. 00:17

6 Smámynd: Jón Magnússon

Já og möguleikar til ađ njóta réttlátra lánakjara Júlíus.

Jón Magnússon, 28.10.2010 kl. 00:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 217
  • Sl. sólarhring: 504
  • Sl. viku: 4433
  • Frá upphafi: 2450131

Annađ

  • Innlit í dag: 198
  • Innlit sl. viku: 4127
  • Gestir í dag: 194
  • IP-tölur í dag: 192

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband