7.11.2010 | 10:58
Mótmćli til hvers?
Bođađ er til mótmćla viđ stjórnarráđiđ á mánudag. Ţar mun tunnubarsmíđafylkingin vćntanlega fara mikinn. En til hvers? Hverju er veriđ ađ mótmćla? Hverju vilja mótmćlendur ná fram?
Helsti ţolandi tunnufylkingarinnar og áđur búsáhaldabarningsins hefur veriđ Alţingi ţrátt fyrir ţađ ađ Alţingi hafi í sjálfu sér haft minnst ađ gera međ bankahruniđ. Ákveđinn hópur einstaklinga hefur gert ţađ ađ lífstíl ađ mćta til tunnubarnings viđ Alţingishúsiđ dag hvern sem Alţingi er ađ störfum. En til hvers? Er ţetta fólk á móti Alţingi sem stofnun?
Vilji fólk mótmćla ríkisstjórninni og ađgerđarleysi hennar ţá er eđlilegra ađ mótmćla viđ stjórnarráđiđ eins og nú er bođađ til, en ţá til hvers? Til ađ mótmćla ríkisstjórninni og krefjast ţess ađ hún fari frá eđa eitthvađ annađ?
Mótmćli mótmćlanna vegna hafa litla ţýđingu, en sýna e.t.v. úrrćđa- og vonleysi.
Ţađ eru hins vegar hlutir í okkar ţjóđfélagi sem mikil ţörf er á ađ mótmćla. Ţar er í fyrsta lagi úrrćđalaus ríkisstjórn sem situr áfram án takmarks eđa tilgangs.
Í öđru lagi og vegna úrrćđaleysis ríkisstjórnarinnar ţá eru skuldamál einstaklinga og minni fyrirtćkja í vitlausri og vonlausri stöđu. Ţar er virkilega verkefni fyrir mótmćlendur ađ mótmćla okurlánunum og krefjast úrbóta ţannig ađ lífvćnlegt verđi í landinu í framtíđinni. Slík mótmćli ćttu ţá líka ađ beinast ađ lífeyrissjóđum og verkalýđshreyfingunni sem hefur brugđist hagsmunum hins vinnandi manns.
Hvort sem mótmćli eru á málefnalegum forsendum eđa ekki ţá skiptir máli ađ ţau fari friđsamlega fram. Ţögul mótmćli sem miđa ađ ţví ađ ná fram skilgreindu markmiđi eru líklegri til áhrifa en skrílrćđis mótmćli stjórnelysisins gegn öllu og öllum.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dćgurmál, Mannréttindi | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.2.): 2
- Sl. sólarhring: 64
- Sl. viku: 1476
- Frá upphafi: 2488162
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 1352
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
Adolf Friðriksson
-
Jón Þórhallsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Agný
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Andrés Magnússon
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Björg Hjartardóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Jón Þóroddur Jónsson
-
Áslaug Friðriksdóttir
-
Auðbergur Daníel Gíslason
-
Baldur Hermannsson
-
Námsmaður bloggar
-
Jón Ríkharðsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Einar Gunnar Birgisson
-
Björn Halldórsson
-
Björn Júlíus Grímsson
-
SVB
-
Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
-
Carl Jóhann Granz
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Dominus Sanctus.
-
Inga Sæland Ástvaldsdóttir
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Þórólfur Ingvarsson
-
Dögg Pálsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
-
Bjarni Kjartansson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Elle_
-
Einar Björn Bjarnason
-
Einar G. Harðarson
-
Eiríkur Guðmundsson
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Erla Margrét Gunnarsdóttir
-
ESB og almannahagur
-
Ester Sveinbjarnardóttir
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Jón Kristjánsson
-
Atli Hermannsson.
-
Baldur Gautur Baldursson
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Friðrik Óttar Friðriksson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Jakob Þór Haraldsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Guðjón Sigurbjartsson
-
Georg Eiður Arnarson
-
Gestur Halldórsson
-
Gísli Kristbjörn Björnsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðmundur Pálsson
-
Grazyna María Okuniewska
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Guðmundur Júlíusson
-
gudni.is
-
Jón Þórhallsson
-
Gunnar Freyr Hafsteinsson
-
Gústaf Níelsson
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Guðjón Ólafsson
-
Gylfi Þór Þórisson
-
Haraldur Baldursson
-
Halldór Jónsson
-
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
-
Hannes Sigurbjörn Jónsson
-
Haukur Baukur
-
Birgir Guðjónsson
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Heimir Ólafsson
-
G Helga Ingadottir
-
Helgi Kr. Sigmundsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Himmalingur
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Eiríkur Harðarson
-
Hjörtur Guðbjartsson
-
Haraldur Huginn Guðmundsson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Pétur Steinn Sigurðsson
-
Einar Ben
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Inga G Halldórsdóttir
-
Jakob S Jónsson
-
Einar B Bragason
-
Jens Guð
-
jósep sigurðsson
-
Sigurður Einarsson
-
Jónas Egilsson
-
Jón Pétur Líndal
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Valur Jensson
-
Jórunn Ósk Frímannsdóttir
-
Eyþór Jóvinsson
-
Júlíus Björnsson
-
Júlíus Valsson
-
Júlíus Brjánsson
-
Bergur Thorberg
-
Katrín
-
Kjartan Pálmarsson
-
Kjartan Eggertsson
-
Kjartan Magnússon
-
Högni Snær Hauksson
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Steingrímur Helgason
-
Konráð Ragnarsson
-
Lífsréttur
-
Loncexter
-
Guðjón Baldursson
-
Lúðvík Júlíusson
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Margrét St Hafsteinsdóttir
-
Magnús Jónsson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Alfreð Símonarson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Marta Guðjónsdóttir
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Morgunblaðið
-
Natan Kolbeinsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ólafur Sveinsson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Páll Ingi Kvaran
-
Pálmi Gunnarsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar G
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rannveig H
-
Árni Gunnarsson
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Rósa Harðardóttir
-
ragnar bergsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Samstaða þjóðar
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jóna Sigurðardóttir
-
Sigurbjörn Sveinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Jónsson
-
Skattborgari
-
Haraldur Pálsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Guðnason
-
Jóhann Pétur
-
Sverrir Stormsker
-
Sturla Bragason
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Björn Bjarnason
-
Óli Björn Kárason
-
Jón Þórhallsson
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Þórhallur Guðlaugsson
-
Þórhallur Heimisson
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Valsarinn
-
Valur Arnarson
-
Vefritid
-
Ingunn Guðnadóttir
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Vilhjálmur Eyþórsson
-
Vilhjálmur Sveinn Björnsson
-
Kristinn Ingi Jónsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Ívar Pálsson
Athugasemdir
Reiđin er stórhćtulegt og lamandi afl sem hefur tryggan fylginaut ávallt međ í för, sá vafasami fylgjandi kallast "Heimska" og hún getur varađ öllu lengur en reiđin.
Margir hafa ekkert lćrt af "búsáhaldabyltingunni", en ţá var ţess krafist ađ "vanhćf ríkisstjórn" hyrfi frá völdum.Búsáhaldabyltingin leiddi af sér vanhćfustu ríkisstjórn sem vitađ er um í vestrćnu ríki dagsins í dag. Einnig ber hugarfar hennar ábyrgđ á fáránlegasta borgarstjóra sem ríkt hefur í höfuđborg í vestrćnu ríki, ćtli ţađ sé ekki hćgt ađ segja međ nokkrum sanni, frá upphafi borgarmyndunar.
Mótmćlendur virđast ekki setja sér nein raunhćf markmiđ, eins og ţú bendir á. Hvernig á ađ afla peninga til ađ byggja upp samfélagiđ og borga skuldir?
Ţađ er ekki nóg ađ hafa bara hugmyndir um ađ eyđa ţeim fáu aurum sem til stađar eru. Mótmćli án markvissrar stefnu ganga aldrei upp.
Ef framkvćma á breytingar í landinu, ţá ţarf skýra rökhugsun sem getur mótađ raunhćfa sýn til framtíđar. Tunnubarsmíđar framkalla bara ófriđ og hávađa, ásamt ófyrirsjánlegum afleiđingum.
Ţađ nćgir ađ horfa til Frakklands, en ţar hefur fólk stöđugt veriđ ađ mótmćla lengur en elstu menn muna. Samt er nú ýmislegt ađ ţar, eins og í öllum ríkjum veraldar.
Bestu tćkin til mótmćla eru ađallega tvö; lipur tunga og beittur penni.
Jón Ríkharđsson, 7.11.2010 kl. 16:54
Sćll.
Vandamáliđ hér er ađ viđ eigum okkur enga mótmćlahefđ. Mótmćli eru mikilvćg leiđ til ţess ađ veita stjórnvöldum ađhald ţví ekki gera slappir blađamenn nokkuđ í ţví.
Blađamannastéttin hér ćtlar sér ađ gera hlutina eins núna og fyrir hrun. Hvar sér mađur t.d. almennilegar útskýringar á rótum kreppunnar? Hvergi!! Ástćđan er sú ađ flestir ţeirra hafa enga getu á sínu sviđi eđa ţá ađ ţeir láta pólitískar skođanir sínar koma í veg fyrir fagmannleg vinnubrögđ. Í stađinn fćr umrćđan ađ ţróast út í algera vitleysu og núverandi valdhafar fá ađ fullyrđa án nokkurs rökstuđnings ađ hér hafi engar reglur veriđ í gildi á fjármálamörkuđum, ađ frjálshyggjan hafi siglt hér öllu í strand og ađ Sjálfstćđisflokkurinn sé hrunflokkur. Slíkar fullyrđingar segja raunar meira um ţá sem međ ţćr fara. Hvar eru blađamenn? Af hverju er ţessi ţvćla ekki rekin ofan í vinstri menn hér enda er ekkert auđveldara? Núverandi valdhafar gefa á sér höggstađ viđ ţađ eitt ađ opna munninn ţví ţeir hafa ekkert til málanna ađ leggja.
Af hverju er Steingrímur ekki grillađur í gegn, af blađamönnum, vegna fullyrđinga sinna um ađ hér sé hagvöxtur ţegar stađreyndirnar segja okkur ađ samdráttur sé ríkjandi hér? Laug mađurinn vísvitandi eđa er hann í svona litlu sambandi viđ veruleikann? Eru ađrar ástćđur fyrir röngum fullyrđingum hans? Af hverju komst hann upp međ ţađ áriđ 2007 ađ stinga upp á netlöggu? Ţađ hefđi veriđ afar auđvelt ađ taka hann í gegn fyrir ţau ummćli.
Ţeir hjá amx hafa veriđ nokkuđ duglegir viđ ađ veita stjórnvöldum ađhald, nú ţurfa hins vegar fleiri ađ fylgja fordćmi ţeirra.
Jon (IP-tala skráđ) 7.11.2010 kl. 18:02
Já Jón ţetta er alveg rétt og pennin og máttur hins talađa orđs hafa reynst best til ađ koma fram jákvćđum ţjóđfélagslegum breytingum. Innihaldslaus hávađamótmćli ţjóna engum tilgangi öđrum en ađ vera til leiđinda.
Jón Magnússon, 7.11.2010 kl. 21:58
Góđur púnktur hjá ţér Jón 2 varđandi blađamannastéttina en ţađ á líka viđ um flesta sem fréttamenn kalla til sem svonefnda frćđimenn. Ţeir eru sama marki brenndir ţví miđur flestir og ţess vegna verđur öll umrćđa hér hćđilega yfirbođskennd og iđulega byggđ á röngum fullyrđingum. Já af hverju er Steingrímur og Jóhanna ekki grilluđ eins og ţú segir en ekki bara ţau heldur líka t.d. Seđlabankastjóri sem segir ađ Seđlabankinn hafi haldiđ til baka vondum upplýsingum um stöđu efnahagsmála svo árum skiptir. Af hverju er hann ekki spurđur nánar út í ţađ? Hvađ svo međ reyksprengjuna sem Össur lét falla um upplýsingar frá ráđuneytisstarfsfólki sem síđar virđist hafa gufađ upp.
Jón Magnússon, 7.11.2010 kl. 22:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.