Leita í fréttum mbl.is

Arkitektar og fiskvinnsla

Sama dag og fyrirtćki í kjördćmi sjávarútvegsráđherra sagđi upp starfsfólki tilkynnti ráđherrann ađ hann ćtlađi ađ auka fiskveiđikvótann til hagsbóta  fyrir fyrirtćkiđ svo ađ draga megi uppsagnirnar til baka. 

Ţađ var löngu tímabćrt ađ auka fiksveiđkvótann og gefa t.d. handfćraveiđar frjálsar.  Sértćkar ađgerđir eins og ţćr sem sjávarútvegsráđherra bođar nú orka hins vegar tvímćlis og hćtta er á ađ ekki sé gćtt jafnrćđis borgaranna eđa ýmissa annarra reglna í atvinnu- og samkeppnismálum ţegar gripiđ er til slíkra ađgerđa. Sjávarútvegsráđherra ćtti ţví ađ huga ađ langtímalausnum í stađ ţess ađ blekkja fólk međ stađbundnum tímabundnum ađgerđum.

Óneitanlega vekur ţađ athygli ađ sjávarútvegsráđherra skuli bregđast strax viđ ţegar tilkynnt er um uppsagnir hjá Eyrarodda á Flateyri og er ţar ólíku saman ađ jafna og viđbrögđ dómsmálaráđuneytisins varđandi atvinnumöguleika arkitekta.

Talsmađur arkitekta sagđi frá ţví sama dag og Eyraroddi tilkynnti um uppsagnir sínar ađ um helmingur arkitekta á landinu vćri án atvinnu en á sama tíma ráđstafađi dómsmálaráđuneytiđ stóru verkefni, hönnun fangelsis, til danskrar arkitektastofu. Ţessi framganga dómsmálaráđuneytisins er fordćmanleg. Fróđlegt verđur ađ sjá hvort dómsmálaráđherra grípi til ađgerđa í framhaldi af ţessum upplýsingum. Ţó ekki vćri til annars en ađ tryggja íslenskum arkitektum sama ađgang ađ stórum verkefnum og dönskum. 

Óneitanlega sýna ţessi tvö dćmi ađ ekki er fylgt heilstćđri atvinnustefnu hjá ríkisstjórninni og eitt rekur sig á annars horn.  Var fólk ekki ađ kalla á skilvirka stjórnsýslu?

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar H Jóhannesson

Ţađ er auđivtađ algjörlega óţolandi ef heilu byggđarlögin eiga ađ lifa ađ deyja eftir ţví hvort sjávarútvegsráđherra er í góđu skapi eđur ei, hvort hann er spenntur fyrir atkvćđum eđa ekki.

Úthlutun stórra verkefna samkeppnislaust til erlendra ađila er gjörsamlega óskiljanlegt. Ţađ vćri frekar ástćđa til ađ svindla ađ á systeminu til ađ koma verkefnum inn í landiđ eins og nú er ástatt. Hvađ getur vakiđ fyrir mönnum?

Valdimar H Jóhannesson, 6.11.2010 kl. 12:49

2 Smámynd: Ađalsteinn Agnarsson

Flottur, Jón, frjálsar handfćra veiđar leysa fátćktar og atvinnu

vanda Íslendinga!

Ađalsteinn Agnarsson, 6.11.2010 kl. 12:49

3 identicon

Sćll Jón

Ég hef ritađ mörgum bréf og ţar á međal ţingmönnum og ráđherrum fyrir ađ ćtla ađ bruđla í nýtt fangelsi ţegar Vífilsstađir standa auđir.Ţar er hćgt ađ setja rimla fyrir glugga og girđa lóđina af,er miđsvćđis og svo er Arnarholt á Kjalarnesi líka autt og allt er ţetta nothćft en viđ ţurfum alltaf ađ eyđa um efni fram eđa hvađ?

Ţór Gunnlaugsson (IP-tala skráđ) 6.11.2010 kl. 15:34

4 Smámynd: Jón Magnússon

Ég er sammála ţér Valdimar međ tilvísunina í ađ hugarástand ráđherra skuli ráđa ţví hvort fyrirtćki eđa atvinnugreinar lifa eđa deyja. Ţađ er óţolandi ađ ríkisstjórnin skuli ekki bregđast viđ vandanum ţannig ađ ganga í ţađ međ odda og egg ađ opna ţau atvinnutćkifćri sem hćgt er ađ opna innanlands. 

Jón Magnússon, 6.11.2010 kl. 18:25

5 Smámynd: Jón Magnússon

Ţakka ţér fyrir Ađalsteinn. Ég held raunar ađ ţađ ţurfi ađ gera meira og vilji, skynsemi og ţrautseigja er allt sem ţarf.

Jón Magnússon, 6.11.2010 kl. 18:26

6 Smámynd: Jón Magnússon

Ţakka ţér fyrir ţessar ábendingar Ţór. Mér finnst eđlilegt ađ skođa ţessar hugmyndir og ábendingar ţínar.  Ísland ţarf á ţví ađ halda ađ nýta ţađ sem nýtanlegt er í stađ ţess ađ henda peningum.

Jón Magnússon, 6.11.2010 kl. 18:29

7 Smámynd: Jón Ríkharđsson

Ţađ er eins og ţessi ríkisstjórn geri allt sem mögulegt er til ađ pína almenning eins mikiđ og mögulegt er.

Ţađ er rétt sem ţú bendir á, arkitektar eru flestir verkefnalausir og ţegar tćkifćri er til ađ veita nokkrum ţeirra vinnu, ţá eru Danir valdir til verksins.

Af einhverjum óskiljanlegum ástćđum, ţá er eins og ríkisstjórnin geri allt sem mögulegt er, til ţess ađ skapa ófriđ, atvinuleysi og örbirgđ í landinu.

Svo er reynt ađ bregđa fćti fyrir útgerđina í landinu og stađiđ í vegi fyrir ađgerđum sem skilađ geta útflutningstekjum.

Og til ađ kóróna sköpunarverkiđ, ţá hótar forsćtisráđherrann ţví, ađ berjast viđ ađ sitja út kjörtímabiliđ.

Jón Ríkharđsson, 6.11.2010 kl. 23:26

8 Smámynd: Jón Magnússon

Já ţađ er alveg rétt hjá ţér Jón ađ ţessi hótun Jóhönnu er sennilega alvarlegasta ógnin sem steđjar ađ ţjóđinni. Ţjóđin ţarf forustu, hugmyndir og úrrćđi en ekki Jóhönnu sem hefur ekkert af ţessu.

Jón Magnússon, 7.11.2010 kl. 11:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 238
  • Sl. sólarhring: 349
  • Sl. viku: 7191
  • Frá upphafi: 2313920

Annađ

  • Innlit í dag: 206
  • Innlit sl. viku: 6636
  • Gestir í dag: 190
  • IP-tölur í dag: 189

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband