Leita í fréttum mbl.is

Hvernig hefđu ţau brugđist viđ?

Fyrir um hálfum mánuđi skilađi reikningsnefnd forsćtirsráđherra útreikningum sínum vegna skuldavanda einstaklinga.

Tćpir tveir mánuđir eru síđan forsćtisráđherra skynjađi réttláta reiđi fólks vegna ađgerđarleysis ríkisstjórnarinnar. Ţá átti hún ađ skilja ađ ţađ er ekki hćgt ađ láta fólk sem hefu ţola launalćkkun og skattahćkkun bera síhćkkandi skuldabyrđar.  Leiđrétta varđ verđtryggđu og gengisbundnu lánin og afnema okurvexti af húsnćđislánum.

Vandinn vegna verđtryggđu og gengisbundnu lánanna hefur veriđ ljós frá ţví ađ ríkisstjórnin tók viđ völdum. Jóhönnu Sigurđardóttur varđ vandinn ljós a.m.k. fyrir tveim mánuđum. Reikningsnefndin skilađi af sér fyrir hálfum mánuđi. Ekkert gerist enn ţrátt fyrir ţetta.

Hvernig hefđu Steingrímur og Jóhanna  brugđist viđ bankahruninu sem kom óvćn,t ţegar ţau geta ekki tekiđ ákvörđun um lausn vanda sem hefur veriđ ljós og ađsteđjandi í meir en tvö ár.   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Sveinsson

Sćll Jón

Já brugđist viđ, ţeim hefur ekkert brugđiđ ţau hafa aldrei ćtlađ neitt annađ en ađ vera titluđ ráđherrar, Fólkiđ í landinu er bara alt annađ og skiptir ţađ ţau engu máli. ţannig hefur ţađ blasiđ viđ mér frá fyrstu hendi ..

Jón Sveinsson, 23.11.2010 kl. 14:12

2 Smámynd: Jón Ríkharđsson

Ţau hefđu valiđ Írsku leiđina og sett landiđ endanlega á höfuđiđ.

Örugglega hefđu fleiri slćm mistök komiđ í kjölfariđ, ţví á haustmánuđum 2008, ţá voru algerlega nýjar og óţekktar ađstćđur sem stjórnvöld stóđu frammi fyrir .

Viđ hefđum líka veriđ ein í baráttunni, ţví ég efast um ađ Jóhanna og Steingrímur hefđu leitađ eftir ađstođ hjá Guđi eins og Geir H. Haarde ţó gerđi.

Jón Ríkharđsson, 23.11.2010 kl. 15:03

3 Smámynd: Jón Magnússon

Ég veit ţađ nú ekki Jón. Ég held alla vega ađ Jóhanna hafi ćtlađ sér ađ gera eitthvađ en vandinn sé sá ađ hún veit ekki hvađ.

Jón Magnússon, 23.11.2010 kl. 19:19

4 Smámynd: Jón Magnússon

Ţađ er hćtt viđ ţví vegna ţess ađ helstu sérfrćđingar ţeirra eins og núverandi Seđlabankastjóri og sumir hagfrćđingar sem eru í metum hjá Samfylkingunni tjáđu sig međ ţeim hćtti ađ ekki var hćgt ađ skilja annađ en ađ ţeir vildu fara írsku leiđina. Ţá mundum viđ skulda í dag 8000 miljarđa umfram ţađ sem viđ gerum.

Jón Magnússon, 23.11.2010 kl. 19:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 247
  • Sl. sólarhring: 778
  • Sl. viku: 4068
  • Frá upphafi: 2427868

Annađ

  • Innlit í dag: 230
  • Innlit sl. viku: 3766
  • Gestir í dag: 226
  • IP-tölur í dag: 219

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband