Leita í fréttum mbl.is

Stjórnlagaţing

Hugmyndin  um sérstakt stjórnlagaţing í framhaldi af bankahruninu 2008 var ófullburđa. Hún var knúin áfram ađ hluta til af vanţekkingu og lýđskrumi.  Ađ hluta var hún einnig knúin áfram á grundvelli kröfu um aukiđ og beint lýđrćđi og vilja til ađ breyta ćđstu stjórn ríkisins til ađ gera hana betri og skilvirkari.

Áhugafólk um breytingar á stjórnarskránni hefđi átt ađ geta gert sér grein fyrir ađ kosning stjórnlagaţings viđ ţćr ađstćđur sem viđ erum í núna var ekki líklegasta leiđin til ađ skila ţjóđinni breytingum á stjórnarskránni.  Auk ţess kostar stjórnlagaţing óafsakanlega mikla fjármuni einmitt á ţeim tímum sem beita ţarf ađhaldi og sparnađi.

Sú ţjóđ sem hefur fariđ auđveldustu og bestu leiđina viđ breytingar á stjórnarskrá sinni eru Svíar. Ég hef hvatt til ađ viđ fćrum sömu leiđ og ţeir. Ţví miđur varđ ţađ ekki ofan á ađ ţessu sinni en gćti orđiđ ţađ ţegar fólk áttar sig á hvađ litlu ţessi leiđ mun skila.

Hvađ svo sem líđur afstöđu til Stjórnlagaţings, ţá liggur fyrir ađ mikiđ af heiđarlegu og góđu fólki gefur kost á sér til kjörs og ţađ ber ađ sýna ţví fólki fulla virđingu. Ţađ ber ekki ábyrgđ á međ hvađa hćtti til er stofnađ af hálfu meiri hlutans á Alţingi.  Ţess vegna er nauđsynlegt ađ sem flestir kjósi. Međ ţví ađ kjósa ekki erum viđ ađ greiđa götu ţeirra sem viđ hugsanlega síst viljum ađ verđi kosnir.  Ţannig er ţađ alltaf ţegar kjósandinn neitar sér um ađ nýta réttindi sín.

Ég hvet ţví alla til ađ kjósa á morgun og reyna ađ gera eins gott úr málinu og unnt er. Ţađ verđur hvort eđ er ekki aftur snúiđ ţetta stjórnlagaţing verđur haldiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Flosi Kristjánsson

Tek heils hugar undir ţessa hvatningu ţína, Jón. Hún finnst mér ţó eiga alltaf viđ - mađur á ekki ađ fara í fýlu og sitja heima, ţví ţá er mađur ađ skerđa möguleika ţess fólks sem viđ viljum koma á framfćri.

Ţađ er svo spurning hvort nokkru skipti hvađa stjórnarskrá eđa ađrir lagabálkar eru settir á blađ ef ekki er fariđ eftir ţeim hinum sömu statútum.

Flosi Kristjánsson, 26.11.2010 kl. 10:58

2 Smámynd: Jón Magnússon

Ég er sammála ţér Flosi ađ öllu leyti. En viđ búum í réttarríki ţó ađ ţađ séu ekki allir altaf sátti viđ túlkun laganna. Lögmenn verđa sennilega oftar fyrir vonbrigđum eđa óvćntri ánćgju vegna túlkunnar dómstóla á lögunum.

Jón Magnússon, 26.11.2010 kl. 13:45

3 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Ţakka ţér Jón og Flosa, gesti ţínum líka.

En ţađ er líkast til sama hversu góđa stjórnarskrá viđ hefđum,  hún vćri aldrei meira virđi en virđingin fyrir henni.  Fyrir lágvöxnum lögreglumanni međ byssu er borin meiri virđing en fyrir hávöxnum međ stórar hendur.  Allt ţarf vörn og stjórnarskrá líka.

Hrólfur Ţ Hraundal, 27.11.2010 kl. 08:49

4 Smámynd: Jón Magnússon

Ţetta er alveg rétt Hrólfur. En ţess vegna ţarf líka stjórnarskrá til ađ lágvaxni lögreglumađurinn međ byssuna taki ekki öll völd í sínar hendur.

Jón Magnússon, 27.11.2010 kl. 11:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 23
  • Sl. sólarhring: 816
  • Sl. viku: 5759
  • Frá upphafi: 2472429

Annađ

  • Innlit í dag: 22
  • Innlit sl. viku: 5250
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband