27.11.2010 | 11:46
Persónuleikalausar kosningar
Óskaplega er leiðinlegt að fylla út kjörseðilinn við kosningar til stjórnlagaþings. Fjórar tölur í fyrsta reit og síðan koll af kolli og maður man ekki lengur hvaða persóna stendur á bak við töluna þegar neðar dregur á kjörseðilinn. Kosningin er persónuleikalaus og vekur upp minningar úr framtíðarskáldsögum þar sem einstaklingurinn er aukaatriði.
Umbúnaður þessara kosninga er allt annað en það sem kjósendur þekkja og skilja. Í stað þess að kjósa einstaklinga og fylgja hefðbundnum talningareglum um að sá sem fær flest atkvæði í fyrsta sæti er kosinn og sá sem fær flest atkvæði í fyrsta og annað sæti er kjörinn o.s.frv. var búið til kerfi sem er illskiljanlegt öðrum en innvígðum. Hætt er við að það valdi því að vilji kjósandans komi síður til skila en fengi kjósandinn að kjósa á grundvelli þeirra leikreglna sem hann þekkir og skilur.
Ég vona að þetta verði fyrstu og síðustu kosningarnar þar sem kjósandinn þarf að lúta lögmálum stjörnustríðsmyndanna þar sem Svarthöfði stjórnar, en í framtíðinni geti kjósandinn kosið einstaklinga á grundvelli þeirrar germönnsku nafnhefðar sem við höfum tileinkað okkur í landinu í meir en þúsund ár.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Mannréttindi, Tölvur og tækni | Breytt 13.12.2010 kl. 10:39 | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.1.): 64
- Sl. sólarhring: 808
- Sl. viku: 6263
- Frá upphafi: 2471621
Annað
- Innlit í dag: 53
- Innlit sl. viku: 5714
- Gestir í dag: 51
- IP-tölur í dag: 51
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Gera eins og ég gerði, að mæta með útprentað blað með mynd - nafni og tölum.
Nota það svo til hliðsjónar.
Í þetta sinn kaus ég á grundvelli útgefinnar stefnu frambjóðanda, valdi tiltekna megináherslu og valdi fólk skv. því.
Síðan verður að koma í ljós hve margir af þeim sem fylgja þeirri tilteknu hugmynd, ná kosningu.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 27.11.2010 kl. 13:28
Sæll Jón,
Kjósendum hefði átt að vera gefið tækifæri að prenta út listann sinn sjálft, mæta með hann í kjörklefann. Í kjörklefanum væri stimpill, sem staðfestir að kjósandinn sé að kjósa þennan fyrirfram útprentaða lista og jafnframt kæmi í veg fyrir hugsanlega misnotkun og/eða svindl.
Sammála þér að skráning þessara talna, var ekki skemmtileg.
Jenný Stefanía Jensdóttir, 27.11.2010 kl. 17:21
Óskaplega er skemmtilegt að fylla út kjörseðilinn við kosningar til stjórnlagaþings. Maður hefur nefnilega komist að því að þarna úti er mýgrútur af bráðvel gefnu fólki sem virðist hafa raunverulegan áhuga á að yfirfara grunnsáttmála þjóðarinnar og færa til betri vegar galla þá sem kunna að vera á honum. Maður hugsar með sér - loksins eitthvað af viti.
Síðan er fyrirkomulagið spennandi og jafnframt frábær prufukeyrsla á stóru persónukjöri - sem er það sem gæti tekið við eða staðið til hliðar við hefðbundið flokkakjör. Svolítið vesen vissulega, en lýðræði er vesen - hellings vesen og á að gera kröfur til kjósenda.
Ég vona að þetta verði fyrstu kosningarnar í nýrri kosningahefð sem byggir á því að einstaklingurinn hafi, í sem flestum málum, tæki í höndunum til að beita raunverulegu lýðræði s.s. við alþingiskosningar.
Haraldur Rafn Ingvason, 27.11.2010 kl. 22:36
Já Einar þú vandar til verka í þessu sem öðru. Ég mætti bara með kjörseðilinn útfylltan nokkru fyrirfram.
Jón Magnússon, 27.11.2010 kl. 23:30
Já Jenný ég er alveg sammála þér, en það mundi eyðileggja þann grunn sem háskólaspekin, sem stjórnar þessum kosningum eru búinn að leggja til mikillar óþurftar.
Jón Magnússon, 27.11.2010 kl. 23:31
Ég er sammála þér með það Haraldur að það er mýgrútur af bráðvelgefnu fólki í framboði, fólki sem á erindi í þjóðmálabaráttuna. En ég er ósammála þér hvað fyirrkomulag kosninganna varðar. Talningareglurnar eru þannig að almennur kjósandi skilur þær ekki og ég tel að þær gefi ekki eins góða mynd af vilja kjósandans og venjulegar reglur varðandi persónukjör eins og t.d. viðgangast í prófkjörum flokkanna.
Jón Magnússon, 27.11.2010 kl. 23:34
Ég held nú að blessaður almenningurinn hafi verið búinn að ná því að atkvæðið efst á listanum væri það sem skipti mestu máli, hin gætu svo tikkað í kjölfarið. Hins vegar er þetta ákveðin tilraun og ef þetta kerfi þykir ekki virka vel (etv. vegna fjölda frambjóöenda) þá má taka upp eitthvað annað í staðinn næst.
Annars er ekkert nýtt að kosningakerfi séu óskiljanleg okkur þessum sauðsvörtu, sbr. uppbótarþingmenn - flakkara - í alþingiskosningum...
Haraldur Rafn Ingvason, 28.11.2010 kl. 01:03
Ég tek undir þetta, sjálfur gleymdi ég gleraugunum heima þannig að þetta var bara fremur furðulegt að standa í þessu, gekk þó ágætlega
Ég verð þó að segja að þetta hefur varla verið til þess fallið að auka þáttökuna. Miðað við efnið sem virðist ekki vera allt of mikið inn á áhugasviði yngra fólks, flækjustigið, sem reyndar er svo sem ekkert en liklega nóg til að fæla einhverja frá.
Ég held að sniðugast væri bara að hver kjósandi kysi 1 frambjóðanda, ekki meira.
En nú verður fróðlegt að sjá hvort Jóhanna túlkar þáttökuna með þeim hætti eftir á að þingið sé ómarktækt og engin ástæða til að tala tillögur þingsins til greina?
Það væri eftir henni en ekki mjög viturlegt þó. Það eru uppi raddir um að kosningaformið hafi gagngert verið gert óaðgengilegt og því ætlað að fæla frá.
Eitt er víst að þessi ríkisstjórn er tilbúin að leggja ýmislegt á sig til fá að klára sín mál án neinna vífillengja. Margt af því sem kemur út úr þessu þingi eins og tillögur um þjóðaratkvæðagreiðslur eða hert ákvæði er varða Strandríkisréttindin munu hefta og slökkva á ESB umsókn.
Gunnar Waage, 28.11.2010 kl. 02:57
Ég er ósammála ykkur, þetta er og var ákaflega einfallt mál að gera, ef að ykkur skuli hafa fundist þetta flókið, bendi ég ykkur og þér Jón Magnússon, á að finna ykkur annan vettvang en pólítík!!!
Guðmundur Júlíusson, 28.11.2010 kl. 03:27
Ég held að þetta kerfi virki aldei vel Haraldur. Það er auk heldur óréttlátt.
Jón Magnússon, 28.11.2010 kl. 16:34
Já en Gunnar það var Samfylkingin og Vinstri græn sem óðu áfram með málið og það var dyggilega ýtt á eftir þeim af vinstri sinnuðu háskólaelítunni.
Jón Magnússon, 28.11.2010 kl. 16:35
Ég sagði ekki að það væri flókið Guðmundur ég sagði að það væri persónuleikalaust og ruglaði kjósendur. Ég var ekki sérstaklega að vísa til mín ef þú hefur lesið það eitthvað vitlaust Guðmundur þá ættir þú að velja þér eitthvað annað viðfangsefni en að gagnrýna það sem aðrir segja.
Jón Magnússon, 28.11.2010 kl. 16:37
Mikið rétt Jón, vinstri menn fóru fram með þetta mál að það var fyrst og fremst popularismi. Nú þegar út í framkvæmdina er komið þá er lýðræði ekki endilega það þægilegasta sem getur hent þessa ríkisstjórn.
Við sjáum nú bara hve viðkvæmir menn eru fyrir ummælum forsetans á Bloomberg en þar er hann einungis að benda á þann eðlilega möguleika að Icesave málið fari fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu.
Þegar verður búið að gangsetja hér eitthvert fyrirkomulag um þjóðaratkvæðagreiðslur sem krefst ekki aðkomu forseta þá þýðir það náttúrulega að dregið er úr starfshraða ríkisstjórna.
Lýðræði er ekki endilega neitt þægilegt og einfaldar síður en svo afgreiðslu mála. Lýðræðið stuðlar að sátt.
Jóhanna og Steingrímur eru stjórnmálamenn sem þrátt fyrir allan fagurgala, eru bara af fráfarandi kynslóð (vonandi).
Gunnar Waage, 28.11.2010 kl. 17:44
Já merkilegt hvað Steingrími var brugðið þegar hann gat átt von á því að fólkið fengi að segja hug sinn um nýjan Icesave samning. Versta við þau Jóhönnu og Steingrím er að þau virðast ekki hafa neina sýn á lausn verkefna ekki einu sinni frá degi til dags.
Jón Magnússon, 28.11.2010 kl. 20:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.