12.12.2010 | 12:49
Egill Helgason réttlćtir árásir og skemmdarverk
Egill Helgason starfsmađur Ríkisútvarpsins og Eyjunnar telur réttlćtanlegt ađ ráđast ađ fólki og skemma eigur ţess. Sá er munurinn á Agli Helgasyni og Hallgrími Helgasyni skáldi og rithöfundi, ađ Hallgrímur réđist ađ bifreiđ forsćtisráđherra í tímabundinni geđsveiflu og bađst afsökunar og telur ţađ óhćfuverk, en Egill Helgason telur slík verk réttlćtanleg.
Í bloggfćrslu sinni á Eyjunni ţ. 9.12.s.l. réttlćtir Egill fólskulegar árásir óeirđamanna á bifreiđ Karls Bretaprins ţegar hann ásamt konu sinni voru á leiđ í leikhús. Í fćrslunni segir Egill
" Mađur hefur lengi furđađ sig á langlundargeđi fólks í Bretlandi. Óvíđa í Evrópu er jafnmikill ójöfnuđur óvíđa hefur auđrćđiđ náđ slíkum tökum. En nú er ungt fólk fariđ ađ mótmćla. Og kannski er einmitt ágćtt ađ hinn gagnslausi prins fái smá málningu á lúxusbílinn."
Fjölmiđlar á Bretlandi, jafnt sem leiđtogar stjórnar og stjórnarandstöđu hafa fordćmt atlöguna ađ krónprinsinum og talađ um hana sem fólskulega og óafsakanlega. En hinn "virti" ţáttastjórnandi á Íslandi Egill Helgason telur hins vegar réttlćtanlegt ađ ráđast á fólk m.a. vegna ţess ađ ţađ eigi peninga og sé gagnslaust ađ hans mati.
Er ţađ virkilega svo ađ stjórnendur Ríkisútvarpsins telji ţađ eđlilegt ađ hafa Egil Helgason áfram í vinnu ţegar fyrir liggur ađ hann er andvígur ţví ađ virt séu mannréttindi fólks en telur ţvert á móti eđlilegt og réttlćtanlegt ađ á fólk eđa eigur ţess sé ráđist.
Egill Helgason er greinilega ósammála viđmiđunum réttarríkisins um mannréttindi og mannhelgi. Ţađ er ţví ekki tilviljun hvernig Egill Helgason hefur stjórnađ pólitískum viđrćđuţćtti sínum.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dćgurmál, Fjölmiđlar, Mannréttindi | Breytt 13.12.2010 kl. 10:38 | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 283
- Sl. sólarhring: 738
- Sl. viku: 4104
- Frá upphafi: 2427904
Annađ
- Innlit í dag: 262
- Innlit sl. viku: 3798
- Gestir í dag: 255
- IP-tölur í dag: 244
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Ég efa ađ uppalandi og kynnir ţeirra stjórnlagaţingsmanna sé meira ađ gagni en Karl Bretaprins. Ćtli sá fengi hrós sem skvetti málningu á bílinn hans.
Hrólfur Ţ Hraundal, 12.12.2010 kl. 13:33
Ađ ţú skulir nenna ađ ţessu.
Brynjar (IP-tala skráđ) 12.12.2010 kl. 14:39
Nei Hrólfur ég er ekki viss um ađ hann yrđi jafn hrifinn ef ţetta beindist ađ honum sjálfum. En Egill telur sig umkominn ađ dćma um ţađ á hverja má ráđast og á hverja má skvetta málningu.
Jón Magnússon, 12.12.2010 kl. 15:05
Nú skil ég ekki alveg Brynjar hvađ ţađ er varđandi ţađ ađ nenna. Ađ sjálfsögđu nenni ég ađ benda fólki á ţađ ađ mađur sem situr í stól hlutleysisins í RÚV skuli telja rétt ađ saklaust fólk verđi fórnarlömb vegna stöđu sinna eđa auđćva. Finnst ţér ekki ástćđa til ađ benda á slíkt?
Jón Magnússon, 12.12.2010 kl. 15:07
Ţađ er svolítiđ sérstakt ađ horfa upp á ţađ ađ mađur sem kominn er á sextugsaldur skuli tala eins og strákpjakkur í menntaskóla! Egill nýtur ţess náttúrlega í ţaula ađ "sjokkera" grandvara borgara.
Flosi Kristjánsson, 12.12.2010 kl. 19:21
Ţetta er góđur pistill hjá ţér nafni. Ekkert réttlćtir ţađ ađ málningu sé skvett á bíla og ađ fólk verđi fyrir barđinu á svona skrílslátum. Ţeir sem gera svona hluti geta vart talist til siđađra manna, allavega ekki á ţví augnabliki sem ţeir fremja svona ţvćlu.
Ekki vil ég heldur ađ skvett sé málningu á bíl Egils Helgasonar, jafnvel ţótt hann sé ţessarar skođunar, ef hann ţá á nokkurn bíl.
Ţađ er mjög alvarlegt mál ađ ţáttastjórnandi hjá RÚV hagi sér međ ţeim hćtti sem Egill gerir. Vissulega á hann ađ fá alvarlegt tiltal frá sínum yfirmönnum.
Jón Ríkharđsson, 12.12.2010 kl. 19:58
Egill hefur ekki virt nein mannréttindi ađ ég viti, Jón, og hef löngum sagt ađ hann ćtti ađ vera rekinn úr RUV OKKAR LANDSMANNA. Hann hefur misbeitt veru sinni ţar á okkar kostnađ međ endalausum Evrópuáróđri og Evrópusambandssinnum í flokkum ţar. Og ofan á ţađ kallađi hann menn andvíga ICESAVE kúguninni gegn okkur ÖFGAMENN. Ćtli hann sé ekki sjálfur ÖFGAMAĐURINN??
Elle_, 12.12.2010 kl. 20:40
Af einhverjum ástćđum hefur Egill Helgason, í skjóli Rúv, breyst í makráđan og grunnhygginn plebba, sem telur sér allar leiđir fćrar. Ég er líkt og fjöldi annarra löngu hćttur ađ nenna ađ lesa eftir hann eđa horfa á Silfriđ hans. Hins vegar horfi ég alltaf á Kiljuna, komi ég ţví viđ, og ţykir hún međ bestu ţáttum í sjónvarpi nú um stundir. Ţađ er vegna ţess ađ gestir hans flestir eru áhugavert fólk og skemmtilegt.
Gústaf Níelsson, 12.12.2010 kl. 22:26
Já ţađ er sjálfsagt rétt Flosi, en mađur eins og hann sem vill láta taka sig alvarlega verđur ađ gćta lágmarks háttvísi. Hann ćtti ađ fara ađ eins og Hallgrímur Helgason og biđjast afsökunar á ţessu og draga ţetta til baka. Geri hann ţađ ekki ţá á hann sér litla málsvörn.
Jón Magnússon, 12.12.2010 kl. 23:48
Já Jón mér finnst ţađ lágmarkiđ ađ hann fái alvarlegt tiltal, en hann verđur líka ađ draga ummćlin til baka og biđjast afsökunar á ţví ađ segja ađ ţađ sé í lagi ađ ráđast á fólk og eigur ţess ef ţađ er ríkt og gegnir ekki sérstöku hlutverki ađ hans mati. Međ sama mćlikvarđa mćttu ţeir sem telja Egil Helgason vera vondan ţáttastjórnanda ráđast ađ honum. En ţannig á ţađ ekki ađ vera. Ţađ eiga allir ađ njóta mannhelgi. Hugsun lýđrćđissinna sem vilja búa í vestrćnu réttarríki byggir á ţví ađ grunngildi mannréttinda séu virt gagnvart öllum líka Agli Helgasyni og Karli Bretaprins. Egill Helgason ćtti ađ hyggja ađ ţví en ţess ţó frekar Páll Magnússon útvarpsstjóri.
Jón Magnússon, 12.12.2010 kl. 23:53
Hann hefur alla vega hagađ sér ţannig frá bankahruninu Elle ađ ţađ er ekki afsakanlegt ađ hann stjórni pólitískum umrćđuţćtti. Hann hefur ráđist á einstaklinga og málefni án grunnţekkingar á viđfangsefninu.
Jón Magnússon, 12.12.2010 kl. 23:55
Ekki veit ég ţađ svo gjörla Gústaf hvort Egill hefur breyst í makráđan plebba. Mér hefur líkađ vel viđ Egil, en ţađ er eins og eitthvađ hafi komiđ fyrir hann og mér virđist hann ekki allskostar vera međ sjálfum sér nema í Kiljunni en ţar nýtur hann sín oft. En jafnvel ţó hann stjórnađi ţessum ţáttum sínum međ ađdánalegum hćtti ţá gćti ţađ ekki afsakađ stuđning viđ öfgar og skemmdarverk.
Jón Magnússon, 12.12.2010 kl. 23:58
Síđan hvenćr breyttust stúdentamótmćli í skrílslćti. Málningaskvettur í árásir.
Ţarna var veriđ ađ mótmćla ţreföldun á skólagjöldum námsmanna. Ég man nú ekki betur en ađ einn núverandi ráđherra Samfylkingarinnar hafi sjálfur tekiđ ţátt í mótmćlum á sínum yngri árum og jafnvel nokkrir sjálfstćđismenn sem voru í námi ytra. Ţađ voru kölluđ stúdentamótmćli, en ekki skemmdarverk á sendiráđi eđa árás á sendiráđsstarfsmenn.
Annars eru ţessar árásir á Egil alveg furđulegar, og um leiđ má spyrja sig hverju sćtir? Eru umfjallanir hans um önnur mál ţađ óţćgileg ađ hvert einasta orđ hans er skođađ međ ţađ ađ markmiđi ađ bola honum úr starfi? Skođanir sem birtast ekki einu sinni á vef rúv eđa í sjónvarpsţćtti Egils á rúv. Ţađ er málfrelsi - međ sömu rökum ćttu Alţingismenn ekki ađ tjá egin skođanir á málum.
Hann er ekki ađ hvetja til ţess ađ ráđist sé á einn eđa neinn. Hann er ađ furđa sig á langlundargeđi Breta gagnvart fyrirbćri eins og konungsfjölskyldunni . Ţađ verđur seint sagt ađ hún sé málsvari friđar svo ekki sé nú minnst á lítila manninn, svona í sögulegu samhengi.
Valgeir , 13.12.2010 kl. 10:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.