27.6.2011 | 20:58
Kínverjar koma Evrunni til hjálpar
Forsćtisráđherra Kína, Wen Jiobao sagđi í gćr á fundi međ forsćtisráđherra Ungverjalands, sem situr í forsćti Evrópusambandsins, ađ Kínverjar ćtluđu ađ kaupa Evruskuldabréf fyrir billjónir Evra til ađ styrkja Evruna. Af hverju kaupa Kínverjar haug af Evrum ţegar Evran er í vanda?
Vesturlandabúar nútímans hugsa um daginn í dag og telja ţađ fyrirsjáanlega framtíđ. Á međan hugsa Kínverjar í áratugum og öldum sem fyrirsjáanlega framtíđ.
Kínverjar eiga svo mikiđ af ríkisskuldabréfum Bandaríkjanna ađ ţeir geta ráđiđ gengi Bandaríkjadalsins. Ţađ sama gerist međ Evruna ef ţeir fylla geymslunni sína međ Evrum. Á međan halda ţeir gengi gjaldmiđils síns niđri af miklum krafti og tryggja ţannig flutning milljóna framleiđslustarfa frá Evrópu og Bandaríkjunum til Kína.
Stjórnmálamenn á Vesturlöndum hafa leyft fjármagnseigendum ađ móta hugmyndafrćđi um flutninga framleiđslufyrirtćkja frá Vesturlöndum til ríkja sem greiđa verkafólki brot af ţví sem greitt er á Vesturlöndum. Ţetta hefur veriđ kallađ ađ vinna ađ ódýru vöruverđi fyrir neytendur en ţađ er gert međ ţví ađ svipta stóran hóp neytenda vinnunni og kaupmćttinum.
Er ekki ţörf á breyttum hugsunarhćtti? Er ekki kominn tími til ađ hugsa um heildarhagsmuni fólksins ţó ţađ verđi á kostnađ fjármagnseigenda og pappírsbaróna?
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dćgurmál, Utanríkismál/alţjóđamál, Viđskipti og fjármál | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 291
- Sl. sólarhring: 736
- Sl. viku: 4112
- Frá upphafi: 2427912
Annađ
- Innlit í dag: 267
- Innlit sl. viku: 3803
- Gestir í dag: 259
- IP-tölur í dag: 248
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Já, kínverjar mćta á allar brunaútsölur.
Gunnar Waage, 28.6.2011 kl. 01:30
Sammála ţér, ţađ ţarf ađ snúa ţessari ţróun viđ. Hér á landi hafa mörg iđnađarfyrirtćki fariđ úr landi međ framleiđslu sína til ađ fá ódýrari vinnukraft. Á sama tíma glatast ţekking hér á landi sem hefur orđiđ til viđ framleiđsluna. Ţađ ţarf ađ snúa ţessari óheilla ţróun viđ.
Rafn Haraldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 28.6.2011 kl. 06:21
Í raun og veru er ekki viđ viđskiptalífiđ ađ ásakast, heldur viđ pólitíkusa. Ţađ sem skiptir máli hér, er einkavćđingin sem greip um sig um alla Evrópu. Ţađ er ţessi einkavćđing sem hefur gert Evrópu nánast "atvinnulausa". VIđ skulum taka dćmiđ upp, á einfaldan hátt ...
Sjúkrahús í Svíţjóđ hafđi áđur n-marka starfsmenn. Af ţessum n, var nauđsinlegt ađ hafa m starfsmenn. Taliđ var ađ ríkisútlátin voru óraunveruleg, ţví ađ n>m. Viđ segjum ađ launin k eigi viđ alla starfsmenninga. Viđ einkavćđinguna, var mönnum sagt upp svo ađ nú var n1<m. En launin voru samt söm og áđur, ţađ sem gerđist er ađ starfsfólki var sagt upp. En laun "lykilstarfsmanna" hćkkađi. Ţađ sem nú gerđist, er ađ ţađ varđ ađ lána starfsmenn utan frá, til ţess ađ hćgt vćri ađ ná m mörgum starfsmönnum, sem eru nauđsynlegir til ađ starfsemin gangi eđlilega fyrir sig. En ţessa m-n1, ţarf nú ađ leigja inn frá fyrirtćkjum sem taka mun hćrra verđ fyrir einstaklingin (svona ţrefalt verđ) en ef ţeir vćru ráđnir. Kostnađur sjúkrahúsanna, hefur ţví ekki minnkađ, heldur aukist. Fólki hefur veriđ sagt upp, og einungis lágmark starfsfólk ţarf undir ákveđin tíma.
Sama dćmi gerđist á öllum öđrum vígstöđvum. Og niđurstađan er, ađ ţrátt fyrir ađ ríkiđ losnađi viđ "óeđlilega" kostnađarliđi, ţá átti ríkiđ minna eftir til ađ sinna ríkinu, en áđur.
Ţetta er RÁN. Sagt á einfaldan hátt.
Fyrir utan ţađ RÁN, sem átti sér stađ, erum viđ líka ađ tala um föđurlands svik pólitíkusa á ţessu tímabili.
Öll löndin gerđust ađilar ađ "stríđsmaskínu" bandaríkjanna. Ţó svo ađ ţau tćkju ekki beinlínis ţátt í sjálfum styrjöldunum, ţá hjálpa ţau til međ ţví ađ taka á móti flóttafólki frá ţeim héruđum, sem veriđ er ađ heyja stríđ í. Ţetta er gert til ađ auka "fjölţćtti" samfélagsins. Međ ţessu felst aukinn kostnađur fyrir ríkiđ, sem ekki felur í sér fleiri störf. Ţađ sem nćst gerist, er ađ ţessum flóttamönnum er gefin menntun, starfs stađa, sem ekki felur í sér auknar tekjur fyrir landiđ í heild. Á sama tíma og ţetta gerist, er einnig ákveđin "ríkis terrorismi" í gangi. Ţađ sem kallast "state terrorism". Ţetta felur í sér, ađ ţeir ađilar sem ríkiđ telur óćskilega, eru atvinnulausir og menntunarlausir. Ţessi titill "óćskilegur" hefur nákvćmlega enga rökrćna merkingu, ţví viđ erum ekki ađ tala um "óvini" ríkissins. Viđ erum ađ tala um fólk, bćđi af innlendum og erlendum uppruna, sem einhverju kanski er bara illa viđ og ţví er tekin pólitísk afstađa ađ "útiloka" ţessa ađila. Ţetta felur í sér kostnađ fyrir ríkiđ, sem ekki er hćgt ađ meta í krónutölu ... ţví hér um ađ rćđa fólk, sem ekki fćr ađ taka ţátt í samfélaginu, og er "passívt" veriđ ađ ýta ţví út úr landi ... ţeir eru "teknir" fyrir ganga á grasinu. Ef ţeir lenda í árekstri, eru ţeir "alltaf" í órétti. Ţeir fá enga "lögfrćđihjálp", nema ţá sem ţéir geta borgađ sjálfir. Ţeir eru stöđugt undir ţrýstingi, og lenda alltaf neđst í búnkanum viđ atvinnuleit. Ţeir eru á lista "ríkislögreglunnar" (SÄPO), sem ekki er gerđur opinber enn (bíđa verđur ţangađ til ţeir ađilar sem stóđu ađ skráningunni ekki eru til stađar, svo ekki sé hćgt ađ hefna sín á ţeim), og ţessi skrá er alltaf skođuđ af fyrirtćkjum eđa ráđfćrđ fyrir ráđningu.
Svo viđ förum ekkert út í ađ keyptar séu ódýrar vörur í Kína, eđa ađ fé frá Evrópu flćddi yfir í stríđsrextur bandaríkjanna ... sem áriđ 2009 nam ţá um $3 000 000 000 000, og er ábyggilega kominn upp fyrir 5 í dag.
Ţetta kallast landráđ .... ţví í kjölfariđ fylgir upplausn, eins og á Íslandi, og er ađ byrja í Evrópu ... ţetta veit hvađa hagfrćđingur sem er.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráđ) 28.6.2011 kl. 07:38
Framleiđsla var flutt til Kína frá Bandaríkjunum, sem leiddi til atvinnuleysis ţar og glötun verkkunnáttu. Bandaríkjamenn hafa tekiđ rosalega há lán hjá kínverjum og núna eru miklar deilur í ţinginu um ađ taka enn meiri lán til ţess ađ reyna ađ bjarga efnahaginum. Ţótt ađ ţađ telst ekki skynsamlegt fyrir skuldunaut ađ móđga lánadrottinn sinn ţá hafa bandaríkjamenn sýnt Kínverjum mikinn hroka. Ţeir ţykjast betri í mannréttindamálum ţótt ţeir eru sjálfir međ dauđarefsingar, hafa stundađ pyndingar og stutt hrćđilega einrćđisherra í mörgum löndum. Flutning framleiđslu til Kína hefur dregiđ verulega úr fátćkt ţar. Vegna ţess ađ vinnuafl er ađ verđa dýrara er byrjađ ađ flytja framleiđsl til Víetnams, Kambódíu og Laos, sem mun vonandi einnig leiđa til batnandi lífskjara í ţessum löndum. Um daginn sá ég ţátt á BBC um kínverja í Afríku. Fyrir utan ađ hafa skapađ fjölda nýrra starfa hafa ţeir komiđ á samkeppni og ađkoma ţeirra einkennist af alţjođaviđskiptum. Ţar á móti hafa Vesturlöndu komiđ fram viđ Afríkubúa sem ósjálfbjarga ţurfalinga, sem hefur dregiđ úr frumkvćđi og samkeppni í viđskiptum. Auk ţess hafa margir í Afríku frekar viljađ eiga samskipti viđ Kína en Vesturlönd vegna einfaldari samskipta og minni skriffinsku. Dambisa Moyo, fyrrverandi starfsmađur Alţjóđabankans, gagnrýnir harđlega ţróunarađstođ Vesturlanda í Afríku, en ţar á móti telur hún ađkomu kínverja mun árangursríkari og heiti einn kaflinn: ,,The Chinese are Our Friends”.
Kristjan H Kristjansson (IP-tala skráđ) 28.6.2011 kl. 09:52
Kćri Jón.
Ţađ er erfitt fyrir okkur ađ skilja hagfrćđi Kínverja en gćti ekki veriđ ađ allir sem skođa okkar atferli utanfrá hafi ađra sýn en viđ?
Ég veit ađ sumt í okkar háttarlagi er nánast abnormal í Kína.
Lítum okkur nćr.
Guđmundur Bjarnason (IP-tala skráđ) 28.6.2011 kl. 12:12
Já Gunnar og gera venjulega góđ kaup.
Jón Magnússon, 28.6.2011 kl. 23:04
Sammála Rafn. Ţađ verđur ađ vera lágmarks samfélagsskyldur sem stjórnendur atvinnufyrirtćja hafa. Ađ sjálfsögđu ađ ţví tilskyldu ađ ţeim séu sköpuđ eđlileg tćkifćri og kjör.
Jón Magnússon, 28.6.2011 kl. 23:05
Ţakka ţér fyrir innleggiđ Bjarne, en ekki er hún björt framtíđarspáin ţín.
Jón Magnússon, 28.6.2011 kl. 23:07
Ţetta er allt saman rétt Kristján og ţakka ţér fyrir ađ koma ţessu inn í umrćđuna.
Jón Magnússon, 28.6.2011 kl. 23:08
Okkar hagfrćđi er abnormal. Viđ ćttum ađ sjá ţađ Guđmundur. Ţađ liggur fyrir ađ Kínverjar uppgötvuđu ţađ fljótlega eftir ađ Maomúrinn féll og ţeir fengu aukiđ frelsi.
Jón Magnússon, 28.6.2011 kl. 23:09
Eftir ađ ég skráđ athugasemd mína sá ég ţessa fréttaskýringu vegna ţess ađ ég er á póstlista.
http://english.aljazeera.net/programmes/insidestory/2011/06/20116287348642872.html
Kristjan H Kristjansson (IP-tala skráđ) 28.6.2011 kl. 23:52
Er mađ saklaus ef hann kaupir ađila til ađ drepa fyrir sig. Ţrćhald er orđiđ ađ veruleika. Ég var ađ horfa á ţátt um Rómverja og hvernig Öldungadeildar[ţing]mennirnir skáru niđur eiginfé almennings til ađ leggja allt land undir sig: tćkifćri til séreigna auđsöfnunar [verđtryggingar]. Síđan kom einrćđiđ. Kínverjar hafa ekkert á móti smá eignarhaldi í EU. Ţetta gćti líka veriđ gert til ađ styrkja Dollar. EU er ekki sjálfbćr til ađ viđhalda nútíma tćkniframleiđslu. Kínverjar eru ađ hćkka hjá sér verđlag í Markađaborgum sem ţeir setja af stađ fullbyggđar í áföngum. Einn Berlín í einu. Ţetta er mćlanlegur raunhagvöxtur ein mesta raunvaxta hćkkun í dag. Vesturlönd eiga ađ fara áfram niđur í samburđi viđ ríki ţriđjaheimsins. Ţađ er langt síđa risarnir urđu sammál um ţetta jafnréttis mál, á skiptingu hráefna og orku kökunnar. Ég tel ađ um 1970 hafi nćstum 30 árum á Vesturlöndum veriđ variđ í ađ undirbúa sig undir minni neyslu til eilífađar í samanburđi. EU sé í raun varnarsókn, höfundanna gegn stađreyndum framtíđarinnar. EU var steingeld fyrir öldum síđan og flest efnađri ríkinn niđurgreidd međ nýlendugóssi. USA [ríki nátturauđlinda] byggđi EU upp fram til ársins 2000. Menn fóru frá EU á sínum tíma til ađ efnast. Kínverjar treysta á ţolinmćđi og spyrja ađ leikslokum í upphafi sinnar strategíu. Kínverjar lána beint en ekki í skjóli Seđlabankaleyndar eins og Ţjóđverjar, Frakkar, Ítalir og Bretar. Ţeir er búnir ađ lána í Afríku líka vinnuafl í erfiđsvinnu, sem heimamenn kunna ađ meta.
Júlíus Björnsson, 29.6.2011 kl. 00:04
Já ţeir gera yfirleitt reyfarakaup :)
Gunnar Waage, 29.6.2011 kl. 02:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.