Leita í fréttum mbl.is

Einrćđi meirihlutans

Stjórnlagaráđ skilađi tillögum sínum til Alţingis. Ţar á bć hreyktust menn af ţví ađ hafa allir greitt atkvćđi međ tillögunum jafnvel ţó engin sem sat í ráđinu vćri sammála öllum tillögunum.

Talsmenn stjórnlagaráđsins töldu ţetta merki um ný og betri vinnubrögđ í pólitík ađ banna minnihlutaálit og skođanir en sameinast um einrćđi meirihlutans. Ţetta er rangt.

Ţessi hugsun stjórnlagaráđs samrćmist ekki viđhorfum lýđrćđissinna og hugsjónamanna sem telja nauđsynlegt lýđrćđinu og hugsjóninni ađ menn standi á sínum skođunum hversu margir sem eru međ eđa á móti.  Stjórnlagaprófessorinn og forsćtisráđherra fyrrverandi Dr. Gunnars Thoroddsen benti á í ţessu sambandi  ađ minnihluti í dag gćti orđiđ meiri hluti á morgun í lýđrćđisríki.

Stjórnlagaráđiđ  misskildi  hlutverk sitt sem ráđgefandi nefndar um stjórnsýslumálefni. Eđlilegt hefđi veriđ ađ skila inn tillögum meirihluta og minnihluta til ađ Alţingi sem fćr álitiđ til skođunar og úrvinnslu áttađi sig á hugmyndum og  sjónarmiđum sem bćrđust međ ráđsliđum. 

Hver skyldi hafa fundiđ upp á ţví í stjórnlagaráđinu ađ framkvćma hugmyndir alrćđishyggjunnar um einrćđi meirihlutans en víkja frá hugmyndum og hugsjónum lýđrćđisins um virđingu fyrir öllum skođunum og rétti fólks til ađ halda ţeim fram? 

Herhvöt lýđrćđisins og frelsisins var e.t.v. hvergi orđuđ jafnvel og hjá franska heimspekingnum og skáldinu Voltaire ţegar hann sagđi "Ég fyrirlít skođanir ţínar en ég er tilbúinn til ađ fórna lífi mínu til ađ ţú fáir ađ halda ţeim fram."  

Stjórnlagaráđiđ var annarrar skođunar en Voltaire.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţessi tilvitnun er ranglega eignuđ Voltaire, ţótt meirihluti haldi ţađ.

En ég skal verja rétt ţinn til ađ halda ţinni skođun fram.

Eiríkur (IP-tala skráđ) 12.8.2011 kl. 16:03

2 Smámynd: Gunnar Waage

Ađeins of einfalt hjá Ţorvaldi :)

Gunnar Waage, 12.8.2011 kl. 20:11

3 Smámynd: Jón Magnússon

Ef svo er Eiríkur hver sagđi ţetta ţá. Ţađ má lesa m.a. í bókum um ţessa tilvitnun eignađa Voltaire og í ágćtri grein sem Ellert B. Schram fyrrverandi alţingismađur skrifađi fyrir nokkru ţá vitnađi hann í ţetta og Voltaire sem höfund.  Ţakka ţér síđan fyrir ţađ Eiríkur ađ vilja verja rétt minn til skođanafrelsis.

Jón Magnússon, 12.8.2011 kl. 21:14

4 Smámynd: Jón Magnússon

Já og öllum hinum líka  Gunnar.

Jón Magnússon, 12.8.2011 kl. 21:14

5 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Jón. Ţađ sem vantar á Íslandi eru rökrćđur á lýđrćđislegum réttlćtisgrundvelli, en ekki pólitískum flokka-grundvelli. Ţađ eru pólitískar öfgar til hćgri og vinstri, sem eru ađ tortíma öllu á ţessari jörđ (líka Íslandi), vegna samskiptaörđugleika og skilningsleysis á ólíkum sjónarmiđum náungans. 

Međ réttlátum rökrćđum kemst fólk ađ málamiđlunar-niđurstöđum, sem eru lýđrćđislegar og sanngjarnar, óháđ stjórnmálaflokkum.

Tillögur ađ nýrri stjórnarskrá eru skref í rétta átt, ađ lýđrćđislegum málamiđlunar-niđurstöđum. Sjónarhornin eiga ađ vera jafn mörg og ţeir sem landiđ byggja, og ómögulegt ađ komast ađ samkomulagi án víđsýnnar og jákvćđrar rökrćđu í ţaula.

Einhverstađar verđur ţessi unga ţjóđ ađ byrja ađ ganga upp ţroska-brekkuna (og hnjóta um hindranirnar, og standa upp aftur), og lćra ađ standa saman ađ rökrćđum, í anda réttlćtis og lýđrćđis, međ tillitsemi fyrir skođunum og sjónarmiđum allra. Á ţví lćra allir mest, og allra hag er best borgiđ.

Hef ég rangt fyrir mér í ţessu? Er ţetta bara bull í mér?

M.b.kv. 

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 12.8.2011 kl. 23:39

6 identicon

Ţađ má lesa ýmislegt í bókum og ágćtum greinum.

Og wikipediu

Eiríkur (IP-tala skráđ) 13.8.2011 kl. 00:25

7 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Jón.

Ţessi pistill ţinn er gull, fáir gćtu hafa orđađ betur nákvćmlega ţađ sem átt hefur sér stađ varđandi starf stjórnlagaráđsins.

Ég er ţér innilega sammála.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 13.8.2011 kl. 02:16

8 identicon

Ţađ var Evelyn Beatrice Hall sem skrifađi ţetta:

http://en.wikipedia.org/wiki/Evelyn_Beatrice_Hall

Gulli (IP-tala skráđ) 13.8.2011 kl. 10:26

9 Smámynd: Jón Magnússon

Nei Anna ţetta er alveg rétt hjá ţér.  Ég er sammála ţér um ţađ ađ viđ erum um of lćst ofan í ákveđnum skotgröfum sem oft kemur í veg fyrir málefnalega umrćđu.  Ţannig var eđlileg lýđrćđisleg umrćđa um vandamál ţjóđarinnar vegna gríđarlegs innflutnings útlendinga sópađ út af borđinu á grundvelli ţess ađ ţađ vćri rasismi svo dćmi sé tekiđ. Sama var međ breytingar á stjórnarskránni ţar tóku yfir hróp ţeirra sem sögđu ađ úrelt og gömul stjórnarskrá vćri einn af orsakavöldum bankahrunsins. Girt var fyrir eđlilegar umrćđur um ţetta dómadags bull.  Stađreyndin er sú ađ ţađ er ágćtis samstađa um meginhluta stjórnarskrárinnar og ţađ var ekkert sem kallađi á breytingar nema spurning um beint lýđrćđi, jafnrćđi kjósenda, auđlindir landsins í almannaţágu og spurning um hvort viđ vildum fara bandarísk/frönsku leiđina međ ađskilnađ löggjafaravalds og framkvćmdavalds.  En Anna ég leyfi mér ađ benda hér á atriđi sem mér finnast ámćlisverđ viđ störf stjórnlagaráđs vonandi er fólk tilbúiđ ađ rćđa ţađ málefnalega.

Jón Magnússon, 13.8.2011 kl. 11:40

10 Smámynd: Jón Magnússon

Já Eiríkur ţađ reyni ég ađ gera mikiđ af sérstaklega úr bókum. En wikipedia verđur svolítiđ útundan.

Jón Magnússon, 13.8.2011 kl. 11:41

11 Smámynd: Jón Magnússon

Ţakka ţér fyrir Guđrún María ég geri ráđ fyrir ađ ţér finnist ţá eđlilegra ađ ţúsund blóm hefđu fengiđ ađ blómstra í ranni stjórnlagaráđs í stađ ţess ađ ţeir skyldu skila einni visinni rós.

Jón Magnússon, 13.8.2011 kl. 11:42

12 Smámynd: Jón Magnússon

Ţakka ţér fyrir ţađ Gulli. En ţetta er alltaf eignađ Voltaire en hafa skal ţađ sem sannara reynist.

Jón Magnússon, 13.8.2011 kl. 11:42

13 Smámynd: Elle_

Persónulega get ég ekki tekiđ ráđiđ alvarlega, Jón, ţar sem ţađ var sett á stofn međ vanalegum yfirgangi Jóhönnuveldisins.  Gegn Hćstarétti. 

Elle_, 15.8.2011 kl. 23:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 213
  • Sl. sólarhring: 509
  • Sl. viku: 4429
  • Frá upphafi: 2450127

Annađ

  • Innlit í dag: 194
  • Innlit sl. viku: 4123
  • Gestir í dag: 190
  • IP-tölur í dag: 188

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband