Leita í fréttum mbl.is

3 ár

3 ár eru liđin frá bankahruni. Engin hefur veriđ ákćrđur í sambandi viđ ţađ. Ekkert fé hefur fundist eđa veriđ gert upptćkt hvorki á Tortóla né annarsstađar. Skuldavandi heimilanna hefur ekki veriđ leystur, en vogunarsjóđir og stórfyrirtćki hafa fengiđ gefnar upp skuldir sem nema 5 faldri ţeirri fjárhćđ sem ţarf til ađ leysa vanda heimilanna.

Ţeir sem nanfgreindir voru af útrásarvíkingum sem helstu orsakavaldar hrunsins lifa vel og praktuglega og virđast halda öllu sínu eđa mestu leyti.

Engin ákćra tengd falli stóru bankanna ţriggja hefur enn séđ dagsins ljós og er ekki ađ vćnta á nćstunni miđađ viđ upplýsingar frá Sérstökum saksóknara.  Ţúsundir íslendinga eru landflótta og atvinnuleysi er meira en nokkru sinni fyrr. Nauđungaruppbođum og gjaldţrotum fjölgar.  Fleiri og fleiri eiga í alvarlegum skuldavanda og sé miđađ viđ nýjustu tölur ţá virđist sá skuldavandi geta tengst rúmlega 100 ţúsund Íslendingum. Ţannig er Ísland Jóhönnu og Steingríms í dag ţremur árum eftir hrun.

Steingrímur J. Sigfússon sem krafđist ţess í kjölfar  hrunsins ađ eignir bankamanna og útrásarvíkinga yrđu frystar auk annars ţá hefur ekkert slíkt gerst ţó ađ Steingrímur hafi veriđ helsti ráđamađur í pólitík í landinu 2 ár og 8 mánuđi af ţeim 3 árum sem liđin eru frá hruni. Hann stóđ síđan fyrir ţví ađ framselja skuldir heimilanna til erlendra vogunarsjóđa, en vel kann ađ vera ađ eignarráđ ţeirra sé m.a. einmitt í höndum ţeirra sem bankamanna og útrásarvíkinga hverra eigur Steingrímur krafđist ađ yrđu frystar međan hann var í stjórnarandstöđu.

Jóhanna Sigurđardóttir sem sat í ríkisstjórninni ţegar hruniđ var og var ráđherra Íbúđalánasjóđs,sem líka fór á hausinn í hennar ráđherratíđ en hefur veriđ bjargađ međ framlögum frá skattgreiđendum, man ekki eftir ţví ađ hún hafi setiđ í ríkisstjórninni sem hún kallar hrunstjórnina og hún man heldur ekki eftir ţví ađ hún og Samfylkingarliđiđ knúđi á um ţađ í ţeirri ríkisstjórn ađ ríkisútgjöld hćkkuđu meir en nokkru sinni fyrr í sögu lýđsveldisins.  Ţađ gerđist í bullandi ţenslu og ábyrgđ allra ţeirra sem ađ ţessu stóđu er mikil.

Jóhanna og Steingrímur hafa talađ um ađ ţeir sem voru viđ stjórn ţegar stóru bankarnir ţrír féllu yrđu ađa axla ábyrgđ og ţau töluđu upp hatriđ í ţjóđfélaginu og hafa lagt grunninn ađ ţeirri málefnasnauđu upphrópsumrćđu sem varđ í kjölfar hrunsins einmitt á ţeim tíma sem nauđsyn bar til ađ bregđast viđ međ málefnalegum hćtti.

Á vakt ţeirra Jóhönnu og Steingríms hafa fjölmörg fjármálafyrirtćki falliđ má ţar minna á t.d.

VBS ţrátt fyrir ađ Steingrímur gćfi ţeim 26 milljarđa af fé skattgreiđenda, Sparisjóđur Reykjavíkur og nágrennis, Straumur fjárfestingabanki, Sjóvá-Almennar tryggingar sem Steingrímur greiddi 12 milljarđa af fé skattgreiđenda, Sparisjóđur Keflavíkur og Byr er rekin á undanţágu. En ţau Jóhanna og Steintrímur telja sig ekki bera neina ábyrgđ á ţessu og Steingrímur sér ekki ađ hann beri ábyrgđ á ţeim kostnađi sem vitlaus pólitísk stefnumörkun hans í málefnum sparisjóđanna hefur kostađ ríkissjóđ. Ţau Steingrímur og Jóhanna eiga ţađ sammerkt ađ sjá ekki bjálkana í eigin augum en greina hins vegar glögglega flísina í augum pólitískra andstćđinga.

Til ađ drepa umrćđunni á dreif og ţegar ekki dugar ađ lýsa endalaust ábyrgđ á bankahruninu á Sjálfstćđisflokkinn, frjálshyggjuna, Davíđ og eftirlitsađila ţá fann Jóhanna ţađ út í samvinnu viđ vinstri sinnađa lukkuriddara, ađ stjórnarskráin bćri  ábyrgđ á bankahruninu og ţví bćri brýna nauđsyn til ađ breyta henni.

Er einhvers ađ vćnta af fólki eins og Jóhönnu og Steingrími nema aukna eymd og volćđi auk fleiri vitlausra ákvarđana. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vel skrifađur og hárréttur pistill Jón, takk fyrir!

Ómar (IP-tala skráđ) 6.10.2011 kl. 16:45

2 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Ţegar ţröngsýnin rćđur ferđinni verđur ţetta útkoman. Eins og virkjanir og brćđslur leysi allan vanda. Fólk er búiđ ađ gleyma hvernig á ađ vinna og framleiđa. Reynslulausir krakkar látnir ákveđa um stóriđjur og annan óţerra. Gamlingjarnir á Hrafnistu gćtu rekiđ landiđ miklu betur en ţessi stjórn og ekki síst, embćttismenn og ráđuneitisstjórar

Eyjólfur Jónsson, 6.10.2011 kl. 22:56

3 Smámynd: Jón Magnússon

Ţakka ţér fyrir Ómar

Jón Magnússon, 6.10.2011 kl. 23:00

4 Smámynd: Jón Magnússon

Já víđsýnina vantar Eyjólfur en ég ćtla ekki ađ rađa fólki í gćđahópa eftir aldri.

Jón Magnússon, 6.10.2011 kl. 23:01

5 Smámynd: Magnús Ragnar (Maggi Raggi).

Ţann 5. Október. 2011. skrifađi Jón Trausti Reynisson grein í DV sem heitir "Takk, Jóhanna og Steingrímur".

Mađur bara spyr sig, ćtti mađur ađ ţakka gjörspilltri ríkistjórn fyrir ţađ sem hún sjálf hefur framiđ án ţess ađ gera eintthvađ fyrir ţjóđina, svo sem, ađ leiđrétta skuldavanda heimila og koma ţessum bankarćningja-stofnunum fyrir lás og slá?

Ég sem er fćddur Íslendingur í húđ og blóđ, skammast mín á ţeirri spillingu sem stjórnar okkar Alţingi nú á dögum. Ţví alveg frá hruni ţjóđar okkar 2008, ţá eru ţau Steingrímur og Jóhanna búinn ađ gera allt ţver versnandi en ţau lofuđu áđur enn ţau byrjuđu í ríkistjórninni.

Ţannig, hvenćr ćtlar ţessi fall ríkistjórn ađ hundsa sig til ţess ađ vinna međ sinn ţjóđ, er ekki nóg komiđ?

En ţetta er góđur og skarpur pistill sem ţú skrifađir Jón Magnússon og ég ţakka fyrir ţennan pistill.

Kćr kveđja frá ţínum einlćga vin,
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).

Magnús Ragnar (Maggi Raggi)., 7.10.2011 kl. 00:53

6 Smámynd: Jón Magnússon

Ţakka ţér fyrir ţitt innlegg Magnús og góđa kveđju.

Jón Magnússon, 7.10.2011 kl. 08:16

7 Smámynd: Ţröstur Heiđar Guđmundsson

Frábćr pistill meistari Jón.

Ţetta er búiđ ađ velta um í hausnum á mér nánast orđrétt í langan tíma en kem ţví aldrei frá mér og nú gerđur ţú ţađ takk fyrir ég er fullkomlega sammála ţér.

Vert er líka ađ minnast á Saga Capital sem ein af snildar töktum félaga Steingríms.

Mér lýđur eins og fanga í eigin landi. 

Hér ríkir skođanakúgun.

Skuldafangelsi er viđhaldiđ enda sér ţađ hver mađur ađ hugmyndafrćđi VG fellur um sjálft sig ef ađ hagvöxtir yrđi í landinu, hvernig ćtti Steingrímur annars ađ réttlćta ađferđ sína ađ skattleggja okkur út úr vandanum.

Samfylkingin verđur ađ hafa gjaldeyrishöft og veika krónu til ađ geta lofađ ţví ađ allt verđi betra ef gengiđ er inn í EU.

Nćstu kosningar hvenćr sem ţćr nú verđa eiga ađ snúast um framtíđina en ekki fortíđina eins og allt sem núverandi stjórnvöld virđast pćla í.

Spurningin er ţessi , hvernig viljiđ ţiđ ađ Ísland verđi í framtíđinni.

Ţröstur Heiđar Guđmundsson, 7.10.2011 kl. 13:09

8 Smámynd: Eggert Guđmundsson

Jón- ţú gleymir ađ setja lokahnykkinn á góđan pistil.

-Ţađ ţarf, međ öllum tiltćkum ráđum, ađ koma ţeim  frá stjórn, svo breyta megi volćđi og eymd,  í farsćld og velfarnađar.

Eggert Guđmundsson, 7.10.2011 kl. 13:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 690
  • Sl. sólarhring: 931
  • Sl. viku: 6426
  • Frá upphafi: 2473096

Annađ

  • Innlit í dag: 627
  • Innlit sl. viku: 5855
  • Gestir í dag: 602
  • IP-tölur í dag: 589

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband