Leita í fréttum mbl.is

Stjórnarskrá og ţjóđaratkvćđagreiđsla

Borgarahreyfingin birtir heilsíđuauglýsingar í dagblöđum ţar er krafist er ţjóđaratkvćđagreiđslu um nýja stjórnarskrá. Valkostirnir sem ţessi stjórnmálasamtök  bjóđa kjósendum er ađ kosiđ veriđ á milli tillagna stjórnlagaráđs og hugsanlegra tillagna Alţingis komi ţćr á annađ borđ fram. 

En hvađ á ađ gera komi Alţingi ekki međ tilllögur. Um hvađ á ţá ađ kjósa? Ţess er ekki getiđ í auglýsingunni og sýnir hversu ómarkviss ţessi krafa er.

Hugmyndir Borgarahreyfingarinnar, Ţorvaldar Gylfasonar og annarra sporgöngumanna ţeirrar ađferđarfrćđi sem viđhöfđ hefur veriđ viđ vinnu ađ nýrri stjórnarskrá byggjast á öđrum sjónarmiđum en ţeim sem viđurkennd eru varđandi stjórnarskrá og stjórnarskrárvinnu í öđrum löndum í okkar heimshluta.

Ţorvaldur Gylfason og fleiri hafa ítrekađ krafist ţess ađ hér verđi sett ný stjórnarskrá óháđ ţví hvort um hana ríkir sátt í ţjóđfélaginu. Ţetta er krafa um ađ hugsanlega lítill meiri hluti beiti afli sínu af fullum ţunga í fullri andstöđu viđ nćrfellt  helming ţjóđarinnar.

Ţetta er röng hugsun og í fullri andstöđu viđ hugmyndir manna um breytingar á stjórnarskrá í öđrum lýđrćđisríkjum í norđanverđri Evrópu. Hugsun Borgarahreyfingarinnar og Ţorvaldar Gylfasonar er meir í ćtt viđ  hugmyndir sem voru uppi í árdaga Sovétríkjanna sálugu en landa eins og Noregs, Svíţjóđar og Danmerkur svo dćmi séu tekin.

Í ţví sambandi er gott ađ benda á hvernig Svíar fóru ađ varđandi breytingar á sinni stjórnarskrá. Ţar var unnin vinna sem stóđ í mörg ár og var unnin af fagađilum ásamt fulltrúum helstu hreyfinga í samfélaginu. Niđurstađan var síđan lögđ fram og ađ fengnum athugasemdum og ábendingum var haldiđ áfram vinnunni og henni síđan skilađ međ ţeim hćtti, ađ fullkomin sátt ríkti um ţćr víđtćku breytingar sem Svíar gerđu á sinnin stjórnarskrá. Hér er krafan hins vegar sú ađ ófullbúnar og oft vanhugsađar tillögur stjórnlagaráđs verđi knúnar fram strax međ afli meirihlutans.

Svipuđ vinna og unnin var í Svíţjóđ hefđi ţurft ađ fara fram hér og svona vinnu verđur ađ vinna til ađ vitrćn niđurstađa náist um breytingar á stjórnarskránni og um hana takist víđtćk og nauđsynleg sátt. Ţannig vinnubrögđ eru sćmandi og nauđsynleg í lýđrćđis- og réttarríki til ađ skapa ţá nauđsynlegu umgjörđ um grundvallarréttindi borgarana sem stjórnarskrá er umfram annađ ćtlađ ađ setja.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Ţađ sem ţú segir um nauđsyn mikillar vinnu og undirbúnings ađ gerđ stjórnarskrár stangast á viđ ţađ viđhorf ađ slíkt sé alltof dýrt og notađ hefur veriđ sam ađalröksemd gegn ţví ađ gera nýja stjórnarsrká.

Bjarni Benediktsson taldi fyrr á ţessu ári ađ gerđ nýrrar stjórnarskrár vćri lítiđ mál, -  ţingiđ ćtti ađ snara sér í ţetta og afgreiđa ţađ snöfurlega og ódýrt. Hvers vegna gerir ţingiđ ţađ ţá bara ekki?  Er ţađ kannski vegna ţess ađ ţađ hefur ekki getađ gert ţađ í 67 ár?

Ţess má geta ađ skođađar voru tugir erlendra stjórnarskráa í tengslum viđ gerđ frumvarps Stjórnlagaráđs og á margt í ţví frumvarpi á rćtur ađ rekja til sćnsku og finnsku stjórnarskránna.

Rökin gegn verki Stjórnlagaráđs eru oftast ţau ađ ţetta hafi veriđ of dýrt. Ţín rök virđast vera ađ ţetta hefđi ţurft ađ vera miklu dýrara.

Ég var ađ vona ađ efnisleg rökrćđa um efni frumvarpsins fengist.

En menn virđast frekar vilja rćđa um flest annađ en ţađ.

Ómar Ragnarsson, 11.10.2011 kl. 13:29

2 Smámynd: Jón Magnússon

Vinnan okkar í sambandi viđ breytingar á stjórnarskránni er ţegar orđin hlutfallslega miklu dýrari en sú faglega og góđa vinna sem Svíar unnu ţegar ţeir endurskođuđ sína stjórnarskrá. Ţví miđur fóru stjórnvöld hér í vitlausa vegferđ og ţess vegna eru hlutirnir komnir í nokkuđ óefni Ómar. Ţađ er ekki ţér ađ kenna Ómar, en ţú verđur ađ fyrirgefa ef ég ćtti ađ velja milli tillögu ykkar og stjórnarskrárinnar sem fyrir er ţá mundi ég velja ţá sem fyrir er. Samt vil ég ákveđnar breytingar á stjórnarskránni. En ţađ er ekki hćgt ađ bullukollast međ stjórnarskrána kćri vinur.

Jón Magnússon, 11.10.2011 kl. 19:20

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ef alţingi kemur ekki međ stjórnarskrá ţá verđur kosiđ milli núverandi stjórnarskrá. Liggur ţađ ekki í augum uppi Jón?

 Ţau tóku ţađ ekki fram í auglýsingunni ţví ţetta hlítur ađ vera Common Sense

Sleggjan og Hvellurinn, 13.10.2011 kl. 20:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 679
  • Sl. sólarhring: 927
  • Sl. viku: 6415
  • Frá upphafi: 2473085

Annađ

  • Innlit í dag: 616
  • Innlit sl. viku: 5844
  • Gestir í dag: 591
  • IP-tölur í dag: 578

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband