21.11.2011 | 12:40
Á Evrópusambandið loftið og loftrýmið?
Í janúar á næsta ári taka gildi nýar reglur Evrópusambandsins sem leggur sérstakt gjald á flug og flugfarþega. Gjaldið er vegna útblásturs fulgvéla.
Álagning gjaldsins mun hækka verð á flugi fyrir neytendur og áætlað er að það muni valda samdrætti í flugi um a.m.k. 3% og fækka störfum við flug að sama skapi.
Þessi gjaldtaka Evrópusambandsins bitnar síst á meginlandsþjóðunum sem ráða Evrópusambandinu, af því að þar getur fólk nýtt sér annan farkost t.d. hraðlestir og bíla. Íslendingar og Bandaríkjamenn eiga ekki annan valkost en að fljúga og kolefnisgjaldtakan bitnar harðast á okkur.
Evrópusambandið neitar að taka tillit til sérstöðu okkar og Commissionin í Brussel telur sig ráða lofti og loftrými hvar sem er. Flugfélög sem innheimta ekki og greiða ekki kolefnisgjaldið verða sektuð og jafnvel bannað að fljúga til Evrópu.
Evrópusambandið tekur ekkert tillit til þess að alþjóða flugmálastofnunin er að þróa alþjóðlegar reglur varðandi útblástur flugvéla. Evrópusambandið fer sínu fram.
Nú hefur Bandaríkjaþing neitað að láta þennan yfirgang Evrópusambandsins yfir sín flugfélög ganga og samþykkt lög þess efnis. Þar benda menn á að flugleiðin milli Chicago og Londin séu 3.963 mílur og einungis um 200 mílur tilheyri loftrými Evrópusambandsins. Í Brussel segja menn að það skipti engu máli ekkert frekar en hvað varðar íslensk flugfélög þar sem meginhluti flugs til London er í íslensku flugrými.
Sú gríðarlega gjaldtaka sem möppudýrin í Brussel hafa ákveðið á flugfélög og flugfarþega er fráleit einkum þegar haft er í huga að heildarútblástur flugvéla á svonefndum gróðurhúsalofttegundum nemur innan við 3% af heildarútblæstri slíkra lofttegunda.
En hvað segja íslensk stjórnvöld við þessu? Eigum við ekki að neita þessari ósvífnu gjaldtöku sem bitnar harðast á okkur af öllum Evrópuþjóðum?
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Ferðalög, Fjármál, Viðskipti og fjármál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 292
- Sl. sólarhring: 719
- Sl. viku: 4113
- Frá upphafi: 2427913
Annað
- Innlit í dag: 268
- Innlit sl. viku: 3804
- Gestir í dag: 260
- IP-tölur í dag: 249
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Er þetta ekki bara í anda Össurar og Steingrimms, eru þeir ekki þessa dagana að setja á allskonar skatta og voru ekki samtök ferðaþjónustu að mótmæla tvísköttun á útblástur?
http://mbl.is/frettir/innlent/2011/11/21/utblasturinn_tviskattadur_verdi_innlent_gjald_ekki_/
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 21.11.2011 kl. 16:49
Nú veit ég ekki svo gjörla hvað samtök ferðaþjónustunnar voru að gera eða mótmæla en þetta flugútblástursdæmi er alveg gjörsamlega fráleitt fyrir okkur.
Jón Magnússon, 21.11.2011 kl. 17:37
Svo er árslosunin þessarra flugvéla álíka og viðbótardagur af síðasta Grímsvatnaeldgosi.
Þessi gjaldtaka er gerð til þess að samkeppnisfærni okkar sé slakari en Evrópuflugfélaga. Munum Sabena.
Ívar Pálsson, 21.11.2011 kl. 18:54
Eru þessar reglur hluti af ETS kerfinu (Emission Trading Scheme) um losunarheimildir á koltvísýringi? Í frétt Stöðvar 2 var talað um að flugfélög þyrftu að afla sér losunarheimilda.
Magnús Jónsson, fyrrum veðurstofustjóri, ritaði mjög góða grein um ETS í fyrra. Eiginlega alveg frábæra grein. Hún er um umhverfisskatta; aðdraganda, sögu, stöðu og horfur.
Ég setti þá saman þessa bloggfærslu af því tilefni og birti úr henni þá einkunn sem EUROPOL gefur kerfinu og umfjöllun Magnúsar um það. Það er sannkölluð falleinkunn sem ESB fær í þeirri úttekt.
Mæli með að þú gluggir í grein Magnúsar (hér, bls. 14).
Haraldur Hansson, 21.11.2011 kl. 20:28
Mér finnst þessi gjaldtaka ósvífið að við skulum láta svona yfir okkur ganga án þess að mótmæla. Sérstaklega þar sem flugið er okkar aðal samgöngutæki við evrópu.
Hætt er á því að ferðir til evrópu munu fækka en fjölga til þeirra landa sem ekki hafa þetta gjald.
Ómar Gíslason, 21.11.2011 kl. 21:32
Það virðist vera alveg saman hvað er, ef einhver minnist á bruna á eldsneyti þá koma kolefnissérfræðingarnir með gapandi ginið og heimta að skattleggja herlegheitin, í nafni einhvers ímyndaðs réttlætis.
Það virðist vera réttlætanlegt að skattleggja hluti í krafti náttúrunnar... Hvað ætli verði fundið upp næst?
Sindri Karl Sigurðsson, 21.11.2011 kl. 23:09
Já það væri alvarlegt Ívar ef við þyrftum að borga losunargjald vegna eldgosa.
Jón Magnússon, 21.11.2011 kl. 23:35
Þakka þér fyrir þessa ábendingu Haraldur. Ég sá þessa umfjöllun í sambandi við umræður og atkvæðagreiðslu á Bandaríkjaþingi. Ég skoða tilvísunina.
Jón Magnússon, 21.11.2011 kl. 23:36
Já ég er sammála þér Ómar. Ég er hræddur um að verð á flugmiða hér hækki meira en víðast annarsstaðar með þessari skattlagningu.
Jón Magnússon, 21.11.2011 kl. 23:37
Sammála Sindri. Einmitt þetta sem ég velti fyrir mér líka.
Jón Magnússon, 21.11.2011 kl. 23:38
EU hefur ekki efni á öðru en draga úr almennri innri neytenda eftirspurn og viðhalda reiðufé Miðstýringar. EU flytur inn helling af orku.
Júlíus Björnsson, 22.11.2011 kl. 11:28
Svona til leiðréttingar vegna þess að Ívar fer með algerlega rangt mál þegar hann fullyrðir að "Svo er árslosunin þessarra flugvéla álíka og viðbótardagur af síðasta Grímsvatnaeldgosi" - þá er það kolrangt...
Þess má geta að losun CO2 í eldgosum á heimsvísu er innan við 1% af losun mannanna, sjá http://www.loftslag.is/?page_id=1242 (þannig að eldfjöllin valda ekki aukningu gróðurhúsalofttegunda á heimsvísu). Og það er líka nokkuð ljóst að aukning gróðurhúsaloftttegunda hefur áhrifa á hitastig í heiminum, þannig að ef einhverjum finnst skattur ekki málið (ég er ekki að taka afstöðu til þess í sjálfu sér), þá væri kannski ráð að heyra þær lausnir sem viðkomandi finnast þá vera nothæfar?
Sveinn Atli Gunnarsson, 22.11.2011 kl. 14:09
Gaman væri að vita hvort "flugher" í í viðkomandi löndum sé undanþeginn þessum skatti. Mér skilst nú að þær flugvélar gefi nú farþegavélum ekkert eftir í orkufreku starti og lendingu.
Jóhanna (IP-tala skráð) 22.11.2011 kl. 16:05
Já Júlíus og virðist vilja að það séu bara útvaldir sem geti flogið í farþegaflugi.
Jón Magnússon, 23.11.2011 kl. 00:05
Merkilegara upplýsingar Sveinn. Af hverju ekki að leita frekar að öðrum orkugjöfum í staðinn fyrir að skattleggja allt sem hönd á festir.
Jón Magnússon, 23.11.2011 kl. 00:06
Flugherirnir eru örugglega undanþegnir Jóhanna.
Jón Magnússon, 23.11.2011 kl. 00:07
Jón, af hverju reyna þeir sem eru svona mikið á móti skattlausnum að leggja sitt á vogarskálarnar til að koma í veg fyrir skattlagningu, t.d. með því að finna alvöru lausnir t.d. í öðrum orkugjöfum? Svo ég snúi spurningunni þinni aðeins við...
Sveinn Atli Gunnarsson, 23.11.2011 kl. 00:59
Já ég er alveg inn á því Sveinn Atli.
Jón Magnússon, 24.11.2011 kl. 09:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.