29.11.2011 | 11:29
Ég var rekin af því að ég er kristin.
Kristinn starfsmaður á Heathrow flugvelli var rekin vegna þess að hún er kristin og gerði athugasemdir við kynþáttahatur öfgafullra Múslíma.
Nohad Halawi vann á Heathrow flugvelli en var rekinn vegna kæru 5 Múslima. Þeir báru hana þeim sökum, að vera á móti Múslimatrú. Halawi hefur höfðað mál á hendur vinnuveitendum sínum vegna brottrekstursins. Stofnandi og forstjóri "The Christian Legal Centre." segir að þetta sé eitt af alvarlegustu málum sem stofnun hennar hafi fengist við og hefur ákveðið að kosta málalferli Halawi
Halawi segir að Múslimarnir hafi sagt að hún mundi fara til helvítis. Gyðingar bæru ábyrgð á árásinni á tvíburaturnana. Þá hafi þeir gert grín af þeim sem báru krossa og hæðst að kristinni trú.
Halawi kom til Bretlands frá Líbanon árið 1977. Hún er tveggja barna móðir og kristin Maroníti. Hún segir að mál hennar varði spurninguna um það hvort Múslimar hafi annan og betri rétt samkvæmt lögunum en kristnir eða Gyðingar. Hún segir að margt samstarfsfólk hennar sé óttaslegið eftir að hún var rekin vegna þess eins að láta ekki undan öfgafullum Múslimum sem vinna á flugvellinum.
Um 30 vinnufélagar Halawi sumir þeirra Múslimar hafa skrifað undir yfirlýsingu þar sem þeir segja að Halawi hafi verið rekin vegna hatursfullra lyga. Samt sem áður gildir uppsögnin.
Það eru fleiri en Halawi sem hafa höfðað mál eða hyggjast gera það vegna yfirgangs öfgafullra Múslima á Heathreow. Meðal þeirra er kaupmaður af Gyðingaættum sem heldur því fram að múslímskir tollverðir taki hann jafnan í líkamsskoðun þegar hann fer um völlinn og það gjörsamlega að ástæðulausu og eingöngu til að niðurlægja hann.
Þeir sem vilja þjóðfélag umburðarlyndis og mannréttinda verða að gæta þess að andstæðingarnir nái ekki að eyðileggja þá hugmyndafræði mannréttinda og einstaklingsfrelsis sem vestræn ríki byggja á.
Stefna Samfylkingarinnar og Besta flokksins að banna kristin trúartákn og kristilega umfjöllun í skólum í Reykjavík er því í raun fjandsamleg þeim lífsgildum sem við þurfum að standa vörð og vörn um til að láta aðsteðjandi ofstæki ekki ná tökum í samfélaginu.
Nú mega börnin í skólum í Reykjavík ekki biðja lengur bænina Faðir vor á jólahátíðinni.
Til hvers eru annars jólin?
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Evrópumál, Mannréttindi, Trúmál og siðferði | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 292
- Sl. sólarhring: 718
- Sl. viku: 4113
- Frá upphafi: 2427913
Annað
- Innlit í dag: 268
- Innlit sl. viku: 3804
- Gestir í dag: 260
- IP-tölur í dag: 249
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Ég er sammála því að frelsi og umburðarlyndi getur ekki verið bara á aðra hliðina, vandinn er oft sá, hvernig á að mæta öfgum með öðru en öfgum. Hitler fékk t.d. Chamberlain þegar hann þurfti Churchill!
Ég er til dæmis mjög efins um eitt helsta inntak kristinnar trúar, þ.e. að bjóða hina kinnina. Að launa illt með góðu. Þetta er allavega mjög vandmeðfarið og ekki alltaf að sjá að þeir sem telja sig fylgendur Krists séu mikið að reyna þetta. Þó held ég að það sé almennt farsællt í mannlegum samskiftum að draga heldur úr en bæta í, þegar deilt er.
Varðandi trúmál og skólahald í Reykjavík, þá held ég að fólk sem aðhyllist frelsi, umburðarlyndi og mannréttindi hljóti að sjá í megin atriðum 2 kosti.
A. Leyfa öllum trúfélögum og trúleysisfélögum (a.m.k. þeim hverra meðlimir eiga börn í viðkomandi skóla) að kynna sín sjónarmið og jafnvel helstu trúarhátíðir eða
B. Að þeir sem vilja Goðin blóta, geri það í laumi! Þ.e. engan trúaráróður í skólana.
Persónulega lýst mér mun betur á seinni kostinn.
Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráð) 29.11.2011 kl. 13:59
Já hversvegna eru jólinn..
Jólin er náttúrulega í upphafi heiðin hátið, tengd sólstöðum, sem kristnir notuðu til að innleiða fæðingarhátíð frelsarans..Eða var það ekki.. ??
Ekki misskilja mig, ég er ekki á því að boð og bönn séu sú leið sem hér á að fara og skil ekki þessa maníu gagnvart bæn eða krossi á vegg.. Væri ekki nær að opna á það að aðrir trúarhópar kynni og sýni sínar hliðat á sama máli og þá kæmust menn kanski að því að þetta er ekki svo ólíkt...
Fordómalaus umfjöllun og virðing fyrir skoðunum annara er það sem við þurfum ekki boð og bönn..
Og jafnvel þátttaka í athöfnum annara trúfélaga til að fá innsýn og skilning á því sem fram fer..
Eiður Ragnarsson, 29.11.2011 kl. 15:38
Þetta er svo rétt hjá þér og því miður er það svo að bendi einhver á þessa öfga, þá er hinn sami úthrópaður rasisti eða múslimahatari. Umburðarlyndið gagnvart þessum hópum hefur ná þeim mörkum að engin má segja neitt og má eiga það að hættu að vera ofsóttur af svona hópum. Þetta er að ske í Noregi, Danmörku og Svíþjóð. Hvað eigum við að bíða legni...??????
Kveðja
Sigurður Kristján Hjaltested (IP-tala skráð) 29.11.2011 kl. 16:49
Það er ákaflega ljótt að heyra að manneskja skuli þurfa að líða þess háttar hatur kúgun af öfgafullum trúarhópi. Því hlýtur þú að fagna því að Alþingi Íslendinga skuli hafa viðurkennt ríki Palestínu fyrr í dag.
En þegar maður les þennan pistil kemur tvennt upp í hugan: Múslimahatur og ósmekklegheit. Hér er talað af einskærri fyrirlitningu um múslima. Og ég skil ekki með nokkru móti hvernig ákvörðun mannréttindaráðs að banna lífsskoðunarfélögum óheftan aðgang að óhörnuðum börnum og unglingum og innræta þau, oft gegn vilja foreldra, tengist þessari frásögn. Ertu með þessu að segja að mannréttindaráð og þau sem styðja ákvörðun þess séu upp til hópa oftækisfullur hópur sem verði að sporna við svo þau nái ekki tökum á samfélaginu? Þér er ekki sjálfrátt.
Ég held einfaldlega að þú skiljir ekki (vilt ekki skilja) út á hvað þessi ákvörðun mannréttindaráðs gengur. Það er ekki hlutverk skólanna að sjá um trúarlegt uppeldi heldur foreldranna og ef þau kjósa það þá geta þau farið með börnin sín í kirkju. Nóg er nú plássið þar. Og svo er það einfaldlega lygi að verið sé að banna kristilega umfjöllun í skólum Reykjavíkur. Kanntu ekki níunda boðorðið?
Kristján Kristinsson (IP-tala skráð) 29.11.2011 kl. 18:21
Áttunda boðorðið átti það að vera. Kanntu ekki áttunda boðorðið?
Kristján Kristinsson (IP-tala skráð) 29.11.2011 kl. 18:25
Þegar ég vann í útlöndum, þá vann ég meðal annar með múslimum. Aldrei minntust þeir á, hvorki ramadan eða bænir og skiluðu sinni vinnu eins og hver annar frá 8 - 16. En nú hef ég fengið nasaþef af því að múslimar á Íslandi notfæri sér heimsku krata og vinstrisinna og eru farnir að færa sig upp á skaftið með kröfur um bænahald í vinnu og sérkröfur á ramadan. Allir hafa sama réttinn og líka þeir sem traðka á réttindum annarra, samber þetta atvik á Heathrow. Nú leggja þeir undir sig heilu göturnar í borgum Bretlands undir bænaböl og engin þorir orðið að mótmæla vegna terrorhótana af þeirra hálfu. Þar sem Samfylkingin og Besta samanstendur af illa upplýtum idiotum er ekki von á góðu í framtíðinni fyrir þessa litlu þjóð. Eitt sinn talaði ég við kúrda í Svíþjóð og hann sagði " Ef svíar vissu hvernig múslimar tala um þá, þá fengju þeir martröð á hverri nóttu, en því miður eru svíar fífl og ekki langt í það að múslimar yfirtaki hér".
Í sænska þinginu situr múslimi frá Sómalíu fyrir Modiratana (sossar til hægri)og hann segir í sjónvarpsviðtali "Karlmenn taka ekki í hönd á konum, dóttir erfir helming á við son, samkvæamt sharia, konur eiga að vera heima og ekki vinna úti, Sharialög eiga að vera í Svíþjóð" og viti menn - engin athugasemd af hálfu heimamanna - ekki eitt orð í fjölmiðlum. Þetta er Svíþjóð í dag og Ísland á morgun.
ps. Þessi sami múslimi situr í varnarmálanefnd hjá sænska hernum og í ofanálag skólastjóri fyrir tvo kóranskóla sem eru á fullum styrk frá hinu opinbera.
V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 29.11.2011 kl. 19:17
Jólin hafa ekkert með kristni að gera.
http://www.youtube.com/watch?v=MSm7YPMQOSo
Arnar (IP-tala skráð) 29.11.2011 kl. 19:25
Sæll Jón og þakka þér fyrir að vekja athygli á þessu. Ég hef heyrt af nokkrum hliðstæðum málum í Bretlandi, athyglisvert að það skuli vera þörf fyrir " Christian Legal Center í landi sem fram að þessu var talið hallast undir kristin gildi.
Spurning hvort við þurfum ekki svipaða miðstöð hér á landi ? Það er athyglisvert að hlusta á rök þeirra sem vilja kristni, og kristin gildi burt. Þeir segja: Kristnir eiga ekki að móðga innflytjendur sem hafa aðra trú og eiga því að leggja af sína sannfæringu eða fela hana.
Ég spyr, þarf ég að hætta að borða kjöt , vegna þess að vinnufélagi minn er grænmetisæta ?
Ég get ekki skilið að það sé umburðarlyndi við náungan að ég hætti að hafa mína sannfæringu. Eigum við ekki að hætta að kalla okkur íslendinga , svo við móðgum nú enga innflytjendur ? Og er ég þó ekki á móti þeim.
Kristinn Ásgrímsson, 29.11.2011 kl. 22:43
Þetta tiltæki meirihlutans í borgarstjórn er vissulega gremjulegt, hve lengi sem það fær að standa. En foreldrar og kirkjufélög gera sér nú vonandi betri grein fyrir, að uppeldi barna í trúarlegum og þar með siðferðilegum efnum hvílir alfarið á þeim, og í bezta falli væri happdrætti að reiða sig á opinberar stofnanir. Þessum grundvelli farsæls lífs þarf sömuleiðis að sinna þeim mun betur sem umhverfið er erfiðara. Loks eru hinar nýju aðstæður hvatning til að láta ekki trúfrelsi og málfrelsi trúaðs fólks hverfa í skuggann af langsóttum túlkunum á öðrum réttindum.
Sigurður Ragnarsson (IP-tala skráð) 29.11.2011 kl. 23:31
Bjarni Gunnlaugur ég er að mestu leyti sammála þér nema með skólana. Það er allt í lagi þó að kristin boðun fái aðgang að skólum á kristnum trúarhátíðum. Annað finnst mér yfirgangur minnihlutans.
Jón Magnússon, 30.11.2011 kl. 00:00
Ég er alveg sammála þér Eiður.
Jón Magnússon, 30.11.2011 kl. 00:01
Sigurður við eigum ekki að bíða. Vondu hlutirnir gera þegar góða fólkið lætur vaða yfir sig án þess að gera athugasemdir. Þess vegna eru hvorki Danmörk né Holland lengur lönd umburðarlyndis.
Jón Magnússon, 30.11.2011 kl. 00:02
Kristján ég kann bæði áttunda og níunda boðorðið. Svo skal ég segja þér það og taka af öll tvímæli með það að ég tel rétt að Palestínumenn eigi sitt eigið ríki. Ég hef komið á þessu svæði og séð hvernig réttindi þeirra eru fótum troðin. Ég hef mótmælt því og krafist mannréttinda fyrir Palestínumenn ekki einu sinni heldur oft. Þannig að þú skalt ekki vera að gera mér upp skoðanir
Ég hef kynnt mér Íslam og hef ekkert við iðkendur þeirrar trúar að athuga meðan þeir láta annað fólk í friði. Ég virði líka lífsskoðanir þeirra sem játa þá trú, en ég virði ekki öfgar, yfirgang og hatur.
Mannréttindanefnd Reykjavíkur er á algjörum villigötum enda ekki furða þar sem Margrét Sverrisdóttir er formaður nefndarinnar sem hefur alla tíð frá því að hún hóf afskipti af stjórnmálum fjandskapast út í kirkju og kristni. Það er gott fyrir kjósendur að muna það í næstu kosningum að það voru Samfylkingin og Besti flokkurinn sem stóðu saman að því að úthýsa kristnum siðum og tjáningu úr skólum landsins.
Jón Magnússon, 30.11.2011 kl. 00:09
Já V. Jóhannsson því miður þá lætur gott fólk á Norðurlöndunum þagga niður í sér af því að það vill ekki leiða vesen yfir sig. En þá er leiðin greið fyrir öfgarnar eins og þú lýsir. Ég hef fengið morðhótanir vegna þess að ég geri athugasemd við öfgafulla boðun Íslam og yfirgang þó ég hafi annars ekkert á móti þeim trúarbrögðum. Eðlilega vill fólk almennt vera laus við slíkt. Það vildi ég líka, en ég læt ekki hræða mig frá því að segja mína skoðun.
Jón Magnússon, 30.11.2011 kl. 00:12
Jólin hafa með kristni að gera að því leyti að helgisagan og boðun kirkjunnar segir að Jesús hafi fæðst á jólunum og það er skírskotunin. Ég er hinsvegar alveg sammála því að jólin voru upphaflega heiðin sólstöðuhátíð sem kristnir menn tóku í raun yfir og hafa gert að helstu trúarhátíð sinni.
Jón Magnússon, 30.11.2011 kl. 00:14
Sammála þessum athugasemdum Kristinn þetta er gott innlegg.
Jón Magnússon, 30.11.2011 kl. 00:15
Þetta þýðir Sigurður að kirkjan þarf að standa sig betur og vinna betur í trúarlegri boðun. Vonandi erum við sammála um það.
Jón Magnússon, 30.11.2011 kl. 00:16
Jólin eru heiðin hátíð, menn héldu upp á sólstöðu árþúsndum áður en meintur messías átti að vera til.
Kaþólska kirkjan setti meintan fæðingardag Sússa á þessar hátíðir til að kæfa þær niður; Svo önnur sólstöðuhátið um páska, kristnir sögðu að jesu hefði dáið þá.. sama mál; Kæfa niður aðrar hátíðir.
Já Jón, kristnin er svo fölsk að það er varla til meira fals; Og þú kaupir þetta fals vegna þess að þú varðst forritaður sem barn til að virða þetta, og svo viltu ekki vera dauður þegar þú ert dauður, en þú verður það samt.. alveg eins og ég og allir aðrir
DoctorE (IP-tala skráð) 30.11.2011 kl. 11:36
Mér eru kunnar skoðanir þínar D.E. En ég var að skrifa um konu sem varð fyrir óréttmætri árás sem kostaði hana starfið. Þú hefur greinilega ekkert við það að athuga.
Jón Magnússon, 1.12.2011 kl. 23:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.