18.1.2012 | 09:15
Er frostlögur í tannkreminu þínu?
Tannkrem er nauðsynlegt til tannhirðu. Colgate tannkrem hefur mesta markaðshlutdeild hér á landi og viðurkennd gæðavara.
Framleiðendur Colgate tannkrems er annt um orðstí sinn. Þess vegna skiptir máli að gæði framleiðslunnar séu ótvíræð. Það er hagsmunamál framleiðenda neysluvara að enginn vafi leiki á gæðum vörunnar. Annars hrynur salan.
Undanfarið hafa landsmenn verið uppteknir við að ræða um gallaða sílikonpúða og iðnaðarsalt sem notað hefur verið við matvælaframleiðslu. Fyrir nokkru var líka vakin athygli á að áburður sem hefði verið notaður hér innihéldi meira af ákveðnum eiturefnum en heimilt væri.
Nú hefur komið í ljós að tannkrem sem merkt er sem Colgate og framleitt í Suður Afríku, er ólöglegt og getur verið hættulegt. Í tannkreminu er m.a. frostlögur.
Þegar svona gerist gagnrýna menn eftirlitsaðila, sem fólk telur að eigi að tryggja öryggi sitt. Slíkt allsherjar öryggi er ekki til og getur ekki orðið til. Kaupmaðurinn sem selur vörur og framleiðendur verða að gæta að því hvers konar vörur þeir eru að selja og hvers konar efni eru notuð til framleiðslunnar. Ábyrgðin er þeirra og verður ekki frá þeim tekin. Neytendur verða alltaf að vera á verði og skoða vel hvað það er sem við kaupum.
Merkjavörur eru ekki endilega tryggingað fyrir gæðum vöru. Merkið getur verið falsað.
Myndbandið hér á eftir sýnir hvað kaupmenn gera í Bandaríkjunum þegar svona kemur upp.
http://www.youtube.com/watch?v=MMPvHb68aNo
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Heilbrigðismál, Matur og drykkur | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 214
- Sl. sólarhring: 509
- Sl. viku: 4430
- Frá upphafi: 2450128
Annað
- Innlit í dag: 195
- Innlit sl. viku: 4124
- Gestir í dag: 191
- IP-tölur í dag: 189
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Sæll Jón.
Þessi saga þín minnir á að fyrir nokkrum árum kom upp mikið hneykslis mál í víniðnaðinum í Evrópu.
Reyndar var það fyrir algera tilviljun sem það varð uppvíst að vínframleiðendur aðalega í Austurríki og Ítalíu, höfðu blandað rauðvín sín í áraraðir með baneituðum rauðum frostlegi.
Það var ekki Evrópski eftirlitsiðnaðurinn sem hafði afhjúpað þá, þrátt fyrir áratuga eftirlit.
Heldur var það vegna þess að einn þeirra seku tók sig til og steig út úr hringnum og kjaftaði frá þessum skipulögðu en bíræfnu glæpum framleiðenda.
Þetta hafði nefnilega verið þegjandi leyndarmál þeirra í áratugi og þetta höfðu þeir gert til þess að flýta fyrir verkuninni og halda litnum betri og græða þar með svolítið meira.
Gunnlaugur I., 18.1.2012 kl. 09:48
Þakka þér fyrir að minna á þetta Gunnlaugur. Þetta sýnir hvað eftirlitið er oft takmarkað og hvað fólk býr við falskt öryggi ef einbeittur brotavilji er fyrir hendi.
Jón Magnússon, 18.1.2012 kl. 12:57
"Nú hefur komið í ljós..." - eins og þetta sé eitthvað alveg nýtt...? Þetta kom upp árið 2007 og nokkuð örugglega var þetta fölsuð vara sem eingöngu hafði verið dreift í fjórum ríkjum á austurströnd BNA.
Mér finnst þetta innlegg ekki til þess fallið að auka við gæði umræðunnar eins og hún hefur verið síðustu daga og vikur.
Þórarinn (IP-tala skráð) 18.1.2012 kl. 13:49
Þú fyrirgefur Þórarinn ég vissi ekki af þessu fyrr en í gær. Ég bendi á að þetta sé vara sem framleidd er í Suður Afríku og það kemur fram að ég tel þetta ólöglega vöru þó ég hefði mátt segja það skýrar.
Hins vegar varðandi gæði umræðunnar Þórarinn. Þá spyr ég þig hvaða gæði ert þú að tala um? Ert þú að tala um að fréttamiðlar hafi fært okkur fréttir af cadmium magni í ábyrgð af einvherjum gæðum? Ekki hef ég orðið var við það. Það má e.t.v. upplýsa það að íslenskar reglur varðandi lítið cadmium magn í áburði voru að öllum líkindum settar sem tæknileg viðskiptahindrun á sínum tíma þegar Áburðarverksmiðjan var upp á sitt besta.
Ég gæti spurt fleiri spurninga Þórarinn varðandi þau mál sem hafa verið í umræðunni og bent á hvað umræðan hefur verið yfirborðsleg og oft röng. Ég fjalla um þetta vegna þess að það hvarflar yfirleitt aldrei að neinum að það sé neitt að varðandi pakka og merkavörur. Mér finnst það gott innlegg í umræðuna. En hins vegar hefði ég átt að láta það koma skýrt fram að þetta séu falsaðar vörur en ekki framleiddar með leyfi eða á ábyrgð Colgate. Mér finnst miður að það komi ekki skýrar fram í færslunni.
Jón Magnússon, 18.1.2012 kl. 15:37
Þakka þér fyrir svarið Jón, ég átti reyndar við að umræðan hefði verið á ansi lágu plani en það kom kannski ekki nógu vel fram. Upphrópanir og órökstuddar fullyrðingar fljóta fram í stríðum straumum og það var kannski það sem mér fannst örla á í þessari grein þinni (þegar auðvelt hefði verið að kynna sér málið ögn fyrst).
Því miður virðast fjölmiðlar hér á landi almennt ekki líta á það sem skyldu sína að færa okkur áreiðanlegar staðreyndir, heldur sýnist mér þeir fyrst og fremst keppast við að vera fyrstir að færa okkur "hneykslismál" og kjamsa síðan á þeim sem lengst og mest.
Salt-málið er gott dæmi um slíkt, þar sem engum (a.m.k. sem mér er kunnugt um) virðist t.d. hafa dottið í hug að tala við einhvern óháðan sérfræðing sem greint getur frá mismuninum á þessum tveimur tegundum salts frá þessum framleiðanda. Miðað við það sem ég hef kynnt mér þetta mál þá þykir mér alltof mikið gert úr því.
Falsaðar vörur eru vissulega vandamál og betra að hafa varann á sér. Málið er hins vegar að of mörgum (verslunum jafnt sem neytendum) virðist finnast það allt í lagi að styðja við slíka glæpastarfsemi ef það (á yfirborðinu) kemur sér fjárhagslega vel fyrir viðkomandi (ég þekki dæmi um slíkt hér á landi).
Þórarinn (IP-tala skráð) 18.1.2012 kl. 16:41
Ég sé ekki annað en að við séum fullkomlega sammála nema hvað varðar neytendur og falsaðar vörur. Þó með þeirri undantekningu hvað varðar myndbönd blekhylki og þess háttar þar sem okurverði er haldið uppi af framleiðendum. Ég er ekki að mæla því bót, en mér finnst sitthvað að vera með hættulegar mat- eða heilsuvörur eða geisladiska og mynddiska.
Jón Magnússon, 18.1.2012 kl. 16:51
Það sem er nýtt í þessu er og vantar inn í færsluna er að umrætt tannkrem hefur verið til sölu hérlendis. Svona til að leiðrétta misskilninginn :)
Jóhann Kristjánsson (IP-tala skráð) 18.1.2012 kl. 17:43
Það er alveg rétt hjá þér Jóhann.
Jón Magnússon, 18.1.2012 kl. 22:42
Hafa skal það sem sannara reynist - ég hafði ekki heyrt af því að þetta hefði verið til sölu hér á landi. Ábyrgðin hlýtur í því tilviki að liggja hjá innflytjandanum, þ.e.a.s. þeim sem flutti inn meinta svikna vöru.
Á meðan aðilar á markaði (innflytjendur, verslanir og neytendur) telja sig hagnast af því að versla með svikna og falsaða vöru mun þessi glæpastarfsemi þrífast. Því betur komast svikin oftast upp um síðir og oftar en ekki kemur þá í ljós að meintur hagnaður var tálsýn. Skiptir þá engu hvort um var að ræða tannkrem, sokka, gallabuxur, úr, töskur, afrit af hljóm- eða mynddiskum eða hvaða varning annan.
Þórarinn (IP-tala skráð) 18.1.2012 kl. 23:55
Því miður var það mér að kenna Þórarinn að setja það ekki í færsluna að þetta væri til sölu hér. Annars er erfitt við að eiga því að ekta Colgate tannkrem er framleitt víða um heim, en síðan koma fram falsanir. Innflytjendur vita iðulega ekki um fölsunina t.d. þegar keyptur er gámur með ýmsum vörum - En þá þurfa kaupmenn greinilega að vanda sig betur.
Í þessu skrýtna samfélagi sem við búum við í dag Þórarinn þá eru hlutir varðandi einkarétt iðulega svo öfugsnúnir sérstakri þökk sé Bandaríkjunum hvað það varðar að einkaleyfishafar hafa einkarétt á að okra á neytendum og það leiðir til þess að fólk reynir að bjarga sér með eftirlíkingum jafnvel þó að ólöglegar séu.
Jón Magnússon, 19.1.2012 kl. 23:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.