20.1.2012 | 11:24
Landssala, nauðung og hungursneyð
Kínverjar, Saudi Arabar, Suður Kóreumenn, Indverjar og fleiri hafa á undanförnum árum keypt gríðarleg landssvæði víða um heim af fátækum þjóðum. Þær þjóðir sem fallast á að selja landið sitt eru venjulegast í mikilli neyð. Landssalan er réttlætt með því að hagvöxtur aukist og kjör batni við að fá erlent fjármagn inn í landið á grundvelli landssölu.
Í nýrri skýrslu segir að vegna landssölu þurfi ríkisstjórn Ethíópíu að þvinga tugi þúsunda af fátækasta fólkinu í landinu til að flytja frá frjósömu landi sem hefur verið selt til fjárfesta í Saudi Arabíu og Indlandi. Fólkið er neytt til að flytja í þorp þar án skólar, sjúkrastofnana og hreins vatns. Þegar hafa 20.000 manns verið flutt frá landssvæðum sem ættbálkarnir hafa búið á öldum saman. Búist er við að þegar upp verður staðið hafi 1.5 milljón manns verið flutt nauðungarflutningum vegna landssölunnar.
Indverjar og Saudar taka yfir frjósamt land í Gambella héraðinu, á stærð við Lúxemborg til ræktunar til útflutnings í ágóðaskyni. Þegar hefur til viðbótar verið selt land á stærð við Belgíu til erlendra fjárfesta.
Í dagblaðinu Daily Telagraph á miðvikudaginn er fullyrt að víðtæk mannréttindabrot fylgi nauðungarflutningunum, handtökur af tilefnislausu, einangrun, líkamsmeiðingar, nauðganir og fleira.
Það er ekki alltaf gull og grænir skógar sem fylgja því að selja landið sitt.
Þeir Samfylkingarmenn og taglhnýtingar þeirra sem vildu ólmir selja gríðrlegt land í Þingeyjarsýslu til Kínversks fjárfestis ættu að skoða það hvort það sé ekki betra að þrengja aðeins að sér í núinu og spara í ríkisrekstrinum til hagsbóta fyrir framtíðina í stað þess að fórna landinu vegna skammtímasjónarmiða.
Þeir sem ólmast yfir því að innanríkisráðherra neitaði að selja Grímsstaðalandið og stóð að málum með lögformlegum hætti, ættu að gaumgæfa, hvort það hefði verið landi og þjóð til blessunar á sínum tíma að selja Gullfoss.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Mannréttindi, Utanríkismál/alþjóðamál, Viðskipti og fjármál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 276
- Sl. sólarhring: 753
- Sl. viku: 4097
- Frá upphafi: 2427897
Annað
- Innlit í dag: 256
- Innlit sl. viku: 3792
- Gestir í dag: 251
- IP-tölur í dag: 240
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Þetta eru flókin mál þar sem á togast frjálslyndi og íhaldssemi. Sannir frjálshyggjumenn myndu segja að það væri hagkvæmast fyrir alla að fjármagnið leiti þangað sem það vill án hindrana. Þeir íhaldsamari draga línuna við ákveðna landstærð eða stærð lóðar.
Það sem mér finnst merkilegt er að þeir sem mótmæltu því að kanadískt fyrirtæki keypti HS Orku þeim finnst allt í lagi að kínverskt fyrirtæki kaupi risastórt landflæmi hér !!
Svo má spyrja, hvers vegna mega evrópsk fyrirtæki kaupa hér land en ekki kínversk. Og hvað með evrópsk fyrirtæki sem kínverkir aðilar eiga 10% í eða 20% eða hvar eru mörkin ?
Fjárfestingar ríkra landa í fátækum löndum hafa í sögunni oft leitt til góðs og báðir grætt þó flestar sögurnar sem sagðar eru af því séu á hinn veginn.
Þetta er ekki einfalt mál!
Þorsteinn Sverrisson, 20.1.2012 kl. 16:40
Ætli þessir bannsettu Þingmenn ætli að vera búnir að koma öllum sinum eignum og afkomendum úr landi þegar við erum orðin gestir her og með Þingmenn frá Kina ?
Erla Magna Alexandersdóttir, 20.1.2012 kl. 16:41
Aðilar innan EES geta nú keypt land með 15-30% afslætti. Hefur áhugi þeirra eitthvað aukist?
Lúðvík Júlíusson, 20.1.2012 kl. 20:03
Þakka þér fyrir gott og málefnalegt innlegg. Því miður hefur heimurinn þróast með þeim hætti Þorsteinn að hugmyndir um frjálst flæði fjármagnsins á grundvelli óheftrar markaðshyggju ganga ekki upp vegna þess reginmismunar sem er milli svæða og landa í heiminum. Þannig verður ekki til neinn raunverulegur frjáls markaður heldur skortsala. Þjóðir á hungurmörkum leysa bráðavanda með því að selja land og skapa meiri vanda til lengri tíma litið. Til þess að hugmyndafræði markaðshyggjunar gangi upp þá verða skilyrðin að vera fyrir hendi.
Þess vegna gekk það ekki upp að hafa óheft flæði fjármagns til að eyðileggja framleiðslufyrirtæki í Evrópu og Bandaríkjunum til að flytja þau til landa þar sem vinnuaflið nýtur ekki lágmarksréttinda og hefur ekki nema lítinn hluta þeirra starfskjara sem verkafólk í Evrópu og Bandaríkjunum nýtur. Það er í raun ótrúlegt að ríkisstjórnir Evrópu og Bandaríkjanna skyldu leyfa þessu að gerast. Afleiðingin sem er að koma í ljós er aukið atvinnuleysi og lakari lífskjör.
Jón Magnússon, 21.1.2012 kl. 00:19
Góð spurnin Erla
Jón Magnússon, 21.1.2012 kl. 00:20
Ég veit það ekki Lúðvík en þar er munurinn á að fjárfestar í þeim löndum eru almennt með skammtímasjónarmið. Það eru t.d. Kínverjar ekki.
Jón Magnússon, 21.1.2012 kl. 00:21
Jón, aðilar utan EES geta auðveldlega stofnað skúffufyrirtæki og geta með þeim hætti keypt land með þessum 15-30% afslætti sem þeim býðst nú.
Dæmið er auðvitað Magma Energy, fjárfestingu sem var mikið fagnað. Það greiddi að hluta með aflandskrónum og fékk 400 milljón króna afslátt, athugasemdalaust.
Lúðvík Júlíusson, 21.1.2012 kl. 09:38
Jón: Fer svona sala á landi og nauðungarflutningar ekki illa með tímanum, maður hefði haldið að eitthvað hefð men lært um afleiðingar af slíku, til að mynda vandinn með Palestínumen, mér finnst að þarna sé að eins verið að búa til enn eina púðurtunnuna, sem alþjóðasamfélagið á svo eftir að súpa seiðið af, 1,5 milljón mans neitt til að flytja ?, hefði haldið að það sem þessu fólki vantaði síst, væru enn einar flóttamanna búðirnar.
Magnús Jónsson, 21.1.2012 kl. 10:06
Það er staglast á af sumum að afhverju mega kínverjar ekki kaupa ef ESS ESB menn mega kaupa. Hverskonar réttlætiskennd er þetta. Við sem þjóð eigum að standa gegn allri sölu lands sem er fyrir erfingja okkar. Við erum sjálfbær eða er það ekki. Hér er talað um að við megum ekki spilla náttúrunni sjálfri vegna þess að við eigum að skila henni til afkomenda. Hverskonar hræsni er þetta.
Valdimar Samúelsson, 21.1.2012 kl. 10:59
Landakaup fyrir söfnunarfé samtaka sem nutu velvildar Sameinuðu Þjóðanna ásamt skæruhernaði kom milljón manns á vergang fyrir botni Miðjarðarhafs um miðja síðustu öld. Maður sér samt ekki fyrir sér að Kínverjar myndu hefja skæruhernað á nágrannabyggðir frá Grímstöðum á fjöllum í nánustu framtíð. Sammála því að það þurfi að taka allt regluverkið til gagngerrar endurskoðunar. Bæði lönd og fyrirtæki í sjávarútvegi sem öðrum greinum eru að miklu leyti komin í erlenda eigu í gegn um "íslensku bankana" les erlendu bankana.
Sigurður Þórðarson, 21.1.2012 kl. 20:47
Alveg hárrétt Lúðvík. Því miður er það þannig.
Jón Magnússon, 22.1.2012 kl. 13:29
Alveg sammála þér Magnús.
Jón Magnússon, 22.1.2012 kl. 13:30
Þetta er alveg rétt Valdimar. Við eigum að standa gegn allri landssölu.
Jón Magnússon, 22.1.2012 kl. 13:30
Já Sigurður þetta er svona. Þú ert glöggur maður og greinir þetta alveg hárrétt.
Jón Magnússon, 22.1.2012 kl. 13:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.