13.2.2012 | 23:29
Vilja læknar flensa í Malakoff.
Áróður er nú hafinn fyrir því að ríkið fari með eignarrétt á líffærum fólks að því gengnu svo fremi fólk hafi ekki með sannanlegum hætti bannað ríkinu að flensa í sig og færa burtu endurnýtanleg líffæri.
Á sínum tíma gat fólk selt líkama sinn eftir dauðann eins og vísan fræga sem sungin var fyrir miðja síðustu öld um Malakoff segir frá. Þá var einn ógæfumaður talinn látinn og læknarnir biðu ekki boðanna og báru hann upp á spítala til að fara að flensa í hann. Þórður Malakoff var hins vegar ekki dauður og brást ókvæða við.
Einstaklingar eiga að geta ráðstafað líkama sínum eftir dauða sinn, en það er hættulegt ef það á að vera almenn regla að taka megi líffæri fólks til líffæragjafa ef það hefur ekki beinlínis bannað það. Áttar þetta góða og velviljaða fólk sem vill afnema samþykki einstaklingsins fyrir líffæragjöf sig ekki á því hvað slík regla getur verið hættuleg.
Við lifum á tímum þar sem auðvelt er að afla upplýsinga um einstaklinga. Tryggingafélög liggja með upplýsingar um heilsufar og margt fleira varðandi einstaklinginn og sjúkrastofnanir gera það líka og ýmsir fleiri. Hvað skyldu líffæri kosta á markaði ef um það væri að ræða? Hvaða hættu hefur það í för með sér að ævinlega megi taka líffæri fólks til ígræðslu í annan líkama ef það hefur ekki ótvírætt bannað það.
Það er alltaf hættulegt að víkja frá elstu mannréttindunum um að fólk ráði líkama sínum. Þess vegna verður sú meginregla að gilda að fólk geti sjálft gefið upplýst samþykki varðandi ráðstöfun líkamans og liffæra eftir dauðann. En það má aldrei taka rétt af fólki yfir ráðstöfun eigin likama lífs eða liðnum.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Heilbrigðismál, Mannréttindi | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 50
- Sl. sólarhring: 63
- Sl. viku: 1527
- Frá upphafi: 2488145
Annað
- Innlit í dag: 44
- Innlit sl. viku: 1399
- Gestir í dag: 37
- IP-tölur í dag: 36
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
Adolf Friðriksson
-
Jón Þórhallsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Agný
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Andrés Magnússon
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Björg Hjartardóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Jón Þóroddur Jónsson
-
Áslaug Friðriksdóttir
-
Auðbergur Daníel Gíslason
-
Baldur Hermannsson
-
Námsmaður bloggar
-
Jón Ríkharðsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Einar Gunnar Birgisson
-
Björn Halldórsson
-
Björn Júlíus Grímsson
-
SVB
-
Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
-
Carl Jóhann Granz
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Dominus Sanctus.
-
Inga Sæland Ástvaldsdóttir
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Þórólfur Ingvarsson
-
Dögg Pálsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
-
Bjarni Kjartansson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Elle_
-
Einar Björn Bjarnason
-
Einar G. Harðarson
-
Eiríkur Guðmundsson
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Erla Margrét Gunnarsdóttir
-
ESB og almannahagur
-
Ester Sveinbjarnardóttir
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Jón Kristjánsson
-
Atli Hermannsson.
-
Baldur Gautur Baldursson
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Friðrik Óttar Friðriksson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Jakob Þór Haraldsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Guðjón Sigurbjartsson
-
Georg Eiður Arnarson
-
Gestur Halldórsson
-
Gísli Kristbjörn Björnsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðmundur Pálsson
-
Grazyna María Okuniewska
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Guðmundur Júlíusson
-
gudni.is
-
Jón Þórhallsson
-
Gunnar Freyr Hafsteinsson
-
Gústaf Níelsson
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Guðjón Ólafsson
-
Gylfi Þór Þórisson
-
Haraldur Baldursson
-
Halldór Jónsson
-
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
-
Hannes Sigurbjörn Jónsson
-
Haukur Baukur
-
Birgir Guðjónsson
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Heimir Ólafsson
-
G Helga Ingadottir
-
Helgi Kr. Sigmundsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Himmalingur
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Eiríkur Harðarson
-
Hjörtur Guðbjartsson
-
Haraldur Huginn Guðmundsson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Pétur Steinn Sigurðsson
-
Einar Ben
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Inga G Halldórsdóttir
-
Jakob S Jónsson
-
Einar B Bragason
-
Jens Guð
-
jósep sigurðsson
-
Sigurður Einarsson
-
Jónas Egilsson
-
Jón Pétur Líndal
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Valur Jensson
-
Jórunn Ósk Frímannsdóttir
-
Eyþór Jóvinsson
-
Júlíus Björnsson
-
Júlíus Valsson
-
Júlíus Brjánsson
-
Bergur Thorberg
-
Katrín
-
Kjartan Pálmarsson
-
Kjartan Eggertsson
-
Kjartan Magnússon
-
Högni Snær Hauksson
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Steingrímur Helgason
-
Konráð Ragnarsson
-
Lífsréttur
-
Loncexter
-
Guðjón Baldursson
-
Lúðvík Júlíusson
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Margrét St Hafsteinsdóttir
-
Magnús Jónsson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Alfreð Símonarson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Marta Guðjónsdóttir
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Morgunblaðið
-
Natan Kolbeinsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ólafur Sveinsson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Páll Ingi Kvaran
-
Pálmi Gunnarsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar G
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rannveig H
-
Árni Gunnarsson
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Rósa Harðardóttir
-
ragnar bergsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Samstaða þjóðar
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jóna Sigurðardóttir
-
Sigurbjörn Sveinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Jónsson
-
Skattborgari
-
Haraldur Pálsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Guðnason
-
Jóhann Pétur
-
Sverrir Stormsker
-
Sturla Bragason
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Björn Bjarnason
-
Óli Björn Kárason
-
Jón Þórhallsson
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Þórhallur Guðlaugsson
-
Þórhallur Heimisson
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Valsarinn
-
Valur Arnarson
-
Vefritid
-
Ingunn Guðnadóttir
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Vilhjálmur Eyþórsson
-
Vilhjálmur Sveinn Björnsson
-
Kristinn Ingi Jónsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Ívar Pálsson
Athugasemdir
Góður pistill hjá Jóni. Ég horfði einu sinni á viðtal við pilt, sem hafði verið lýstur heiladauður á sjúkrahúsi en sagðist hafa það ágætt og vonast til að ljúka endurhæfingu og taka bílpróf innan árs. Ég hef séð fleiri slík viðtöl, þótt strákurinn væri hvað hressastur. Fólkið vaknaði sem sagt úr dái. Hugtakið heiladauði, sem notað er á Íslandi, mun hafa orðið til eftir miðja 20. öld, til að auðvelda brottnám óskemmdra líffæra. Það er umdeilt. Vingjarnleg kveðja.
Sigurður Ragnarsson (IP-tala skráð) 14.2.2012 kl. 00:10
Þakka þér fyrir gott innlegg Sigurður. Þetta er einmitt hættan þegar ópersónulegu yfirvaldi er heimilt að gera það sem því sýnist.
Jón Magnússon, 14.2.2012 kl. 09:54
ÉG las viðtöl við fólk sem hafði fengið líffæragjöf en síðan greinst með krabbamein í það líffæri. Þá hafði ekki verið vitað að líffæragjafinn var með meinið!
Ég fékk einu sinni lítið kort - líkt og kredeitkortin nú - eftir að hafa gefið blóð. Á þessu korti var skrá minn BLÓÐFLOKKUR. Slík kort má útfæra enn frekar og hafa fleiri upplýsingar á því - eins og ef um OFNÆMI eða SJÚKDÓMA er að ræða og ef fólk er á sérstökum LYFJUM. OG ÞÁ LÍKA HVORT ÞAÐ VILL VERA lÍFFÆRAGJAFI - JÁ eða NEI!
Hrönn Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 14.2.2012 kl. 12:31
Ég gæti ekki verið meyra sammála þér Jón Magnússon, í þessu máli!!
Eyjólfur G Svavarsson, 14.2.2012 kl. 14:19
Horfði á viðtal , sér er hver heimildin! Það er grafalvarlegt og flókið ferli að úrskurða fólk heiladautt og mig rekur ekki minni til að þannig vinna hérlendis
hafi verið gerð afturræk.
Alvarlegur heilaskaði eða grunur þar um er ekki heiladauði og skilur himinn og haf.
Lífæri heiladauðs einstaklings sem enn eru frísk verða rotin skömmu eftir að
lífsuppihaldandi meðferð er hætt. Um er rætt hvort einhver slíkra líffæra rati til þurfandi eða fari til umbreytingar í mold. Þetta er á tíma sem sjúkl sjálfur getur ekki tjáð sig . Þeir sem hafa sterka skoðun um jafn mikilvæg málefni ættu að tjá sig þar um með greinilegum hætti, þorra Íslendinga stendur á sama.
Friðrik Yngvason (IP-tala skráð) 14.2.2012 kl. 14:27
Nú þegar er ríkið að skrá fólk,mjög ungt fólk í trúarfélög
Elías (IP-tala skráð) 14.2.2012 kl. 15:08
Umræðurinn er svipaðar og fyrir seinustu Heimstyrjöld á Vesturlöndum, við vitum hvernig svona hlutir enda. Úlfur einn orðin hálf tannlaus og gamall hafi fylgst með smala og hundi hans. Sá hvað hundurinn hafði það gott þótt væri orðin gamall. Úlfur fór til smalans og vildi gera samning. Hann skyldi passa upp á kindurnar og eina sem hann tæki fyrir væru þær sjálfdauðu.
Smalinn svaraði, tilboðið hljómaði hagstætt, hinsvegar, væri eðli hans úlfur, og því mynda hann fljótt fjótt finna út að sumar kindur væru næstum sjálfdauðar, og að lokum væru engar kindur eftir.
Júlíus Björnsson, 14.2.2012 kl. 17:52
EF þetta væri nú bara eina slíka uppákoman sem þessi ágæti þingmaður hefur staðið fyrir.
Guðmundur Kjartansson, 14.2.2012 kl. 21:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.