16.2.2012 | 13:40
Sýniþörf fullnægt.
Í gær féll dómur í Hæstarétti. Niðurstaðan var að lánveitandi gæti ekki krafið lántaka um viðbótargreiðslur vegna þegar greiddra vaxta aftur í tímann af gengisbundnum lánum. Jafnframt voru réttilega gagnrýnd ólög sem eru kennd við Árna Pál Árnason þáverandi viðskiptaráðherra.
Af rökstuðningi meiri hluta Hæstaréttar að dæma má ætla að lántakandi geti krafist viðbótarvaxtagreiðslna af ógreiddum vöxtum aftur í tímann.
Á Alþingi varð írafár strax og fréttist af dóminum. Þingmaður Hreyfingarinnar krafðist fundar í viðkomandi starfsnefnd nokkrum mínútum eftir að dómurinn var kveðinn upp. Sérstakar umræður eru á Alþingi í dag um dóminn.
Hvaða tilgangi þjónaði þetta? Í sjálfu sér ekki neinum öðrum en að opinbera sýniþörf þeirra sem að þessu standa. Hvað gerir Alþingi vegna þessa dóms?
Nú liggur fyrir að búið er að létta skuldum af þeim sem voru áhættusæknastir og tóku gengisbundin lán. Þarf þá ekki að skoða hvað á að gera fyrir þá sem voru varkárari og tóku verðtryggð lán. Gefur það ekki auga leið að það er ekki hægt að láta það fólk sitja uppi með Svarta Pétur?
Eina viðfangsefni Alþingis bæði fyrir og eftir dóm Hæstaréttar er í fyrsta lagi að afnema verðtrygginguna og í öðru lagi að færa niður höfuðstóla þeirra lána alla vega til jafns við niðurfærslu gengisbundnu lánanna.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fjármál, Kjaramál, Viðskipti og fjármál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 265
- Sl. sólarhring: 780
- Sl. viku: 4086
- Frá upphafi: 2427886
Annað
- Innlit í dag: 246
- Innlit sl. viku: 3782
- Gestir í dag: 242
- IP-tölur í dag: 234
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Sæll Jón.
Ég hef engu við að bæta því sem þú segir um Alþingi og það sem þar fór fram.
Mér finnst hins vegar ástæða til þess að leiðrétta þig örlítið. Það hefur ekki verið um neina niðurfærslu gengisbundinna lána að ræða. Lánin voru dæmd ólögleg og nú voru lögin um vaxtaútreikninginn eftir fyrsta dóm Hæstaréttar í raun dæmd ómerk. Það sem um er að ræða er einfaldlega að nauðsynlegt er að endurreikna greiðslur og vexti á þessi lán.
Ég er sammála þér að líta þurfi til þess að lækka höfuðstól verðtryggðra lána en það málefni hefur í raun ekkert með þessi ólögmætu gengistryggðu lán að gera og alrangt að reyna að mynda einhverja tengingu þarna á milli.
Svo er að ég held rangt að tala um tvo hópa. Í langfelstum tilfellum hafa þeir sem tóku gengistryggð lán líka verið með verðtryggð lán og í mörgum tilfellum einungis tekið gengistryggð lán ofan á verðtryggð af því bankarnir buðu ekki upp á annað.
Kveðja,
Jón Árni
Jón Árni Bragason (IP-tala skráð) 16.2.2012 kl. 14:05
Hvernig á Íslenska ríkið að bóka , svarið er eins og viðskiptaríkin á sama markaði. Allt hér sem er metið öðruvísi er rangt eða siðlaust. Ég er ekki að tal um verkun á hákarli. Heldur lög og fjármál. Það sem allt hitt draslið heyrir undir.
Ríki sem stendur ekki vörð um hagsmuni meirihlutans, er ekkert Ríki heldur sossa klíka sem skákar í skjóli sauða.
Þessi lán voru markasett á þá sem þorðu ekki að taka áhættu af Balloon lánum íbúðlánasjóðs, og fylgjast ekki með genginu í öðrum ríkjum geta því ekki gert sér grein fyrir hvað er verið að skrifa undir.
Gengi krónu þá miðað við sölu á marki EU var alltof hátt, og Seðlabanki Íslands getur ekki varið krónu við áhugleysi Seðlabanka EU, UK og USA, á grunnvaxtastigu hér, sértaklega ekki langtíma áhættu vaxta kröfunni.
Ownership útlendinga Íslensku var það mikið að alveg eins má segja þess hafi þeir reynt að verja bankan þegar leiðrétta átti gengi krónunar. Bankar þurfa að fá reiðfé um 80% sem kostar enga raunvexti helst til að geta keppt á langtíma sjónarmiðum við Banka sem hafi aðgang að slíku.
Júlíus Björnsson, 17.2.2012 kl. 06:39
Jón Árni þetta er spurning um orðalag en ekki raunverulegt inntak. Þar sem gengislánin voru dæmd ólögmæt þ.e.þau sem tengd eru við íslenska krónu þá var þar í öllum tilvikum um niðurfærslu að ræða vegna þess að lánin voru áfram til staðar en höfuðstólar þeirra breyttust. Það kann vel að vera rétt hjá þér að það eigi ekki að tala um tvo hópa í þessu sambandi m.a. vegna þess að einn aðili getur þá verði í báðum hópunum. Ég held samt að það sé rétt vegna þess að þarna er um mismunandi lán að ræða og tengingar við breytingar á flóknum aðstæðum í þjóðfélaginu. Í öðru tilvikinu voru breytingarnar dæmdar ólöglegar en í hinu þá hækkar og hækkar lánið í takt við endalausa eignamulningsvél verðtryggingarinnar.
Jón Magnússon, 17.2.2012 kl. 07:57
Ríkið á ekki að bóka neitt. Það á að sjá til þess að lánastofnanirnar reikni rétt í samræmi við dóminn þ.e. að greiddir vextir verða ekki hækkaðir.
Jón Magnússon, 17.2.2012 kl. 07:58
Þetta er mjög góður punktur hjá Jón. Það er rétt, að Ríkið á ekki að bóka neitt í þessu tiltekna samhengi. Aðilir koma sér venjulega saman um lög[leikreglur] þar sem skilgreint er hvenær og hverjir eiga að vera agtífir [þá hvað ber að gera í samhengi], og hinsvegar hvenær og hverjir eiga vera passífir [þá hvað þeir eiga ekki að gera í samhengi].
Það er segin saga, að meðalgreindir í samhengi, skilja ekki hugtakið "ekki neitt" eða skilja að það sem er skrifað eða sagt í textalegu samhengi getur falið í sér mjög mikilvæg rökmerkingarleg skilboði í samskiptum þeirra sem eru greindari í samhengi.
Þess vegna er mjög skemmtilegt að hlusta og lesa upplýsingar sem eru markaðsettar á þá með yfirlesgreind í meiriháttar ríkjum eins USA, UK, Þýskalandi og Frakklandi.
Til að losna við í framtíðinni ofvirkni toppa Íslenskrar stjórnsýslu er nærtækt að horfa til meiri háttar vsk. geira þar sem toppar er ráðnir með 24 tíma starfskyldu 360 daga ársins og greitt fyrir föst upphæð til að að greiða allan kostnað sem fylgir þeirra starfskyldu sem vanalega byggist á ákvörðunartöku eingöngu í samræmi við reglustýringu, en í vsk. geirum miðað við ráðingarsamning sem tekur mið af eðli rekstrarins sem þeir eiga að passa upp á. Þessar föstu upphæðir til greiðslu risnu, lífeyris, .... fylgja svo útreikingum WorldBank á raunþjóðartekjum Íslands í framtíðinni. Ekki einstökum útrásarvíkinginum eða vsk. skattakóngum á hverjum tíma.
Þetta tyggir stöðuleika hjá ríkinu, vægi Íslenska ríkis í þjóðarköku Íslands er gífurlegt að flestra annarra ríkja mati. Það er ekki endalaust hægt að fjölga yfirlitsaðilum með gölluðum reglustýringum til að auka raun þjóðartekjur. Hér þarf að vera skýrt hvað toppar ríkisins eiga ekki að gera eða aðhafast í starfi.
Júlíus Björnsson, 17.2.2012 kl. 21:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.