Leita í fréttum mbl.is

Atlagan ađ stjórnarskránni III.

Viđurkennt er međal lýđrćđisţjóđa ađ í stjórnarskrá felist grundvallarlög sem mćla fyrir um réttindi borgaranna, valdmörk stjórnvalda og skyldur ţeirra. Stjórnarskráin er umgjörđ um lýđrćđislega stjórnskipun og mannréttindi. Stjórnarskrám er ekki breytt nema brýnt tilefni sé til.

Eftir bankahruniđ komu fram raddir fólks sem af vankunnáttu hélt ţví fram ađ stjórnarskránni ţyrfti ađ breyta vegna vanda fjármálafyrirtćkja. Stjórnarskráin hafđi ekkert međ fjármálafyrirtćkin ađ gera og ţar af leiđandi var ţessi krafa byggđ á röngum forsendum.

Nú talar helsti foringi ţeirra sem krefjast breytinga á stjórnarskránni og samţykkt verđi ţau drög sem fyrir liggja frá stjórnlagaráđinu um ađ slíkt sé nauđsynlegt vegna ţess ađ: 1. Fólkiđ krafđist ţess í búsáhaldabyltingunni.  2. Vegna ţess ađ krafa komi fram um ţađ í skýrslu Rannsóknarnefndar Alţingis. 3. Vegna ţjóđfundar sem var haldinn 2009 ţar sem ţjóđarviljinn  hafi komiđ fram. 4. Stjórnarskráin sé gömul.

Ţá segir ţessi sami mađur Ţorvaldur Gylfason, ađ ţjóđin sé raunverulegur höfundur tillagnanna sem stjórnlagaţing setur fram.  Einu sinni var lítill hópur kommúnista sem hélt fundi á Ţórsgötu 1 í Reykjavík og talađi jafnan í nafni ţjóđarinnar.  Ţessi hópur var hleginn í hel ţegar byrjađ var ađ tala um ţjóđina á Ţórsgötu 1. Mér sýnist sama vera upp á teningnum varđandi Ţorvald Gylfason. Hann virđist haldinn sömu meinloku og einvaldskonungurinn Lođvík 14, Frakkakonungur sem sagđi "Ţjóđin ţađ er ég."

Ekkert af ţví sem nefnt er varđandi kröfuna um breytingar á stjórnarskrá hefur gildi í sjálfu sér. Ţá er ţađ rangt ađ krafa um breytingar á stjórnarskrá komi fram í skýrslu Rannsóknarnefndar Alţingis.

Stjórnarskráin hefur reynst vel. Ţađ skiptir máli ađ hafa hana áfram. Ţađ ţarf ađ breyta nokkrum atriđum, sem full málefnasamstađa á ađ geta náđst um sbr. sameiginlegar auđlindir og ţjóđaratkvćđi.

Ţegar ţjóđin á stjórnarskrá sem góđur friđur og sátt hefur ríkt um og hefur reynst vel, er ţá vit í ţví ađ kasta henni og taka illa orđuđ ákvćđi frá stjórnlagaráđi og samţykkja ađ ţau skuli koma í stađinn fyrir góđa vel orđađa og vandađa stjórnarskrá sem reynst hefur ţjóđinni vel og reynist ţjóđinni vel.

Vissulega ekki. Ţess vegna segjum viđ NEI í atkvćđagreiđslunni á laugardaginn kemur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Davíđ Ţ. Löve

Byrjar balliđ! Eru menn orđnir svo frávita ađ nú skuli fariđ ađ kalla stjórnlagaráđ "hóp kommúnista"? Ţetta lýsir ykkur "gömlu" íhaldsseggjunum rétt! Fariđ nú ađ setjast í helgan stein ţví ţiđ eruđ ţjóđinni til óţurftar og trafala vegna stífni ykkar og sjálfselsku! En svo ţú vitir ţađ, ţá á ég ađeins ár í sextugt svo klárlega er eitthvađ stórkostlegt ađ í ykkar ranni! Vona ađ ţú hafir kjark til ađ leyfa ţessu ađ birtast! Ritskođun virđist eiga upp á pallborđiđ hjá ykkur "gamlingjunum"

Davíđ Ţ. Löve, 15.10.2012 kl. 13:50

2 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Takk fyrir góđa pistla um stórnarskrármáliđ Jón.

Stjórnarskráin er einn af hornsteinum ţjóđfélagsins og mikilvćgt ađ um hana ríki sátt og friđur. Ţađ er mikilvćgt ađ hún sé einföld, skýr og ótvírćđ. Hvert orđ ţarf ţví ađ vera vel úthugsađ og vandađ. Ţví miđur er allt of mikill viđvaningsbragur á ţeim drögum sem komu frá  stjórnlagaráđi, og mun ég ţví vćntanlega merkja viđ NEI á kjörseđlinum.

Ţađ er ađeins eitt sem vefst fyrir mér:

Er nóg (e.t.v. betra) ađ segja Nei viđ fyrstu spurningunni "Vilt ţú ađ tillögur stjórnlagaráđs verđi lagđar til grundvallar frumvarpi ađ nýrri stjórnarskrá?" og láta vera ađ svara hinum fimm?  

Hverju mćlir ţú međ?   Láta nćgja ađ svara fyrstu spurningunni međ Nei?   

(Ef ég svara spurningum 2-6, ţá er ţađ í andstöđu viđ svar mitt viđ fyrstu spurningunni, finnst mér).

Ágúst H Bjarnason, 15.10.2012 kl. 14:39

3 Smámynd: Jón Magnússon

Ég er ekki ađ ţví Davíđ ţađ er ađ snúa út úr ţví sem ég segi. Ég tala um ađ Ţorvaldur Gylfason tali eins og ţjóđin á Ţórsgötu 1 gerđi á sínum tíma. Ég talađi líka um Lúđvík 14. Frakkakonung í ţeirri samlíkingu. Enginn bregđur honum um kommúnisma. En ég fór ekki alveg rétt međ. Lúđvík sagđi "Ríkiđ ţađ er ég"  Ég hef aldrei veriđ íhaldsmađur Davíđ. Ţađ getur veriđ ađ ţér finnist ţú vera gamall en ţađ er mér óviđkomandi og ekki málefnalegt. Ég leyfi allar málefnalegar athugasemdir svo fremi fólk gefi upp nöfn.  Hafna eingöngu athugsemdum sem eru ómálefnalegar og međ persónulegar ávirđingar.

Jón Magnússon, 15.10.2012 kl. 18:29

4 Smámynd: Jón Magnússon

Ţakka ţér fyrir Ágúst. Mér finnst ađalatriđiđ ađ segja NEI viđ fyrstu spurningunni. Fólk getur haft mismunandi skođanir á ýmsum hlutum, en ţađ réttlćtir ekki heildartillögur stjórnlagaráđsins.

Jón Magnússon, 15.10.2012 kl. 18:30

5 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Ég tek ekki undir ađ einn mađur, sem hefur kynnt sér vel stjórnarskrar á Íslandi og erlendis , sé "óvinur"!

Sjálf var ég međframbjóđandi hans , ein af 522 , eftir ţjóđfundinn , og viđ vissum öll ađ ţjóđkrafan var "íslensk stjórnarskrá"..loksins.

Ég man ađ eftir ađ ég var ekki kosin međ áhugamáliđ mitt stóra (íslenska sem opinbert mál á íslandi) ţá kvađđi ég Ţorvald (hann hafđi fengiđ afburđa kosningu) međ ţessum orđum 2010 "ekki láta Alţingi eyđileggja ţennan góđa vinja ţjóđarinnar"

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 15.10.2012 kl. 23:36

6 Smámynd: Jón Magnússon

Ég átta mig ekki á hvađ ţú ert ađ meina međ ţessu Anna. Óvinur hver á ţađ ađ vera?

Ţú ert ađ lýsa ţví Anna ađ ţú vantreystir Alţingi. Ţađ er ţín skođun. Ég hef sitthvađ viđ Alţingi ađ athuga eins og ýmislegt annađ í íslensku stjórnkerfi. En viđ verđum ađ átta okkur á ţví hvađa ađili fer međ hvađa vald samkvćmt okkar stjórnskipun. Alţingi fer međ valdiđ til ađ breyta lögum ţar á međal stjórnarskrá. Stjórnlagaţing eđa ráđ eđa hvađ getur ekki tekiđ ţađ vald frá Alţingi.

Svo er annađ mál. Af hverju ćtti stjórnlagaráđi ađ vera betur treystandi en Alţingi? Ég sé engin efnisleg rök sem réttlćta slíka skođun.

Jón Magnússon, 16.10.2012 kl. 00:09

7 identicon

,,Ég man ađ eftir ađ ég var ekki kosin međ áhugamáliđ mitt stóra (íslenska sem opinbert mál á íslandi) ţá kvaddi ég Ţorvald (hann hafđi fengiđ afburđa kosningu)..."

Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Jón, ţarna er kominn nýr mćlikvarđi; hvort náđi Ţorvaldur 2 eđa 3 prósentum ţjóđarinnar? ... ţá er háđ en eigi lof, sagđi Snorri, eđa eitthvađ í ţá áttina, um svona löguđ ummćli.

EINAR S. HÁLFDÁNARSON (IP-tala skráđ) 17.10.2012 kl. 12:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 324
  • Sl. sólarhring: 644
  • Sl. viku: 4145
  • Frá upphafi: 2427945

Annađ

  • Innlit í dag: 299
  • Innlit sl. viku: 3835
  • Gestir í dag: 286
  • IP-tölur í dag: 268

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband