Leita í fréttum mbl.is

Heildarendurskođun hvađ er ţađ? Ađförin ađ stjórnarskránni VII.

Ítrekađ er haldiđ fram af stjórnlagaráđsliđum ađ heildarendurskođun stjórnarskrárinnar hafi stađiđ til frá 1944  međ ţeim hćtti ađ lýđveldisstjórnarskráin yrđi afnumin. 

Ţetta er rangt. Um ţađ má m.a. lesa í bókinni Land og Lýđveldi I.hefti bls. 177-206. 

Dr. Bjarni Benediktsson  forsćtisráđherra og formađur Sjálfstćđisflokksins gerir ţar grein fyrir störfum stjórnarskrárnefndar, tillögum og hugmyndum. Bjarni var ţá formađur nefndarinnar en međ honum í nefndinni sátu af hálfu Sjálfstćđisflokksins ţeir Dr. Gunnar Thoroddsen og Jóhann Hafstein.

Sjálfstćđismenn lögđu til 20 breytingar á stjórnarskránni. Ađrar hugmyndir voru ekki um  endurskođun stjórnarskrárinnar frá 1944. Af ţessum 20  hafa 5 náđ fram ađ ganga ađ fullu en nokkrar ađ hluta.

"Gallana á núverandi fyrirkomulagi ber ađ finna og úr ţeim bćta en ekki kasta fyrir borđ öllu ţví, sem vel hefur reynst í heild,"  var ţađ sem haft var ađ leiđarljósi.

Hvernig rímar ţađ viđ hugarsmíđ stjórnlagaráđsliđa?

Lagt var til ađ Forseti Íslands fengi aukin völd og meiri hluti ţjóđarinnar yrđi ađ greiđa honum atkvćđi sitt. Tillögurnar um aukin völd forsetans voru 5. Engin náđi fram ađ ganga.

Fleiri tillögur má nefna varđandi aukin jöfnuđ og auđveldari leiđ til ađ breyta kjördćmaskipan, takmörkun ríkisútgjalda og leggja niđur Landsdóm

Ađrar tillögur um endurskođun stjórnarskrárinnar voru ekki til stađar nema hvađ varđađi kjördćmaskipan. Ţađ er ţví sögufölsun ađ halda ţví fram ađ ţađ hafi alltaf stađiđ til ađ kollvarpa lýđveldisstjórnarskránni.  Ţađ stóđ aldrei til. Á ţessari röngu söguskýringu byggir stjórnlagaráđ verk sitt og viđmiđanir.

Um leiđ og Bjarni Benediktsson gerđi grein fyrir tillögum sínum, Gunnars og Jóhanns segir hann:

"Ég legg áherslu á ađ stjórnarskrármáliđ er mál, sem ekki má eingöngu eđa fyrst og fremst skođa frá flokkslegu sjónarmiđi ţađ er alţjóđarmál sem meta verđur međ langa framtíđ fyrir augum" 

Loks segir Bjarni:

"Ég hef ćtíđ taliđ ađ ţađ skipti ekki öllu máli, hvort stjórnarskrárbreytingar yrđu afgreiddar árinu fyrr eđa síđar. Miklu meira máli skipti, ađ ţjóđin áttađi sig til hlítar á, um hvađ vćri ađ rćđa, og eftir ítarlegar umrćđur og athuganir yrđu sett ţau ákvćđi sem skaplegt samkomulag gćti fengist um, svo ađ hin nýja stjórnarskrá hins íslenska ţjóđfélags um langa framtíđ."

Aldrei stóđ annađ til en ađ gera afmarkađar breytingar á stjórnarskránni. Mikilvćgustu atriđin hafa náđ fram ađ ganga önnur en um aukin völd forsetans og takmörkun á möguleikum til ađ auka ríkisútgjöld.

Ţetta rifjađ upp til ađ sýn ađ rangt er fariđ međ stađreyndir af helstu stuđningsmönnum stjórnlagaráđstillagnanna varđandi breytingar á stjórnarskrá.  Allt frá lýđveldisstofnun hefur veriđ ríkur skilningur á ţví ađ stjórnarskrárbreytingar ćtti ađ gera í góđri sátt međ ţessum hćtti:

ađ skaplegt samkomulag geti fengist um ný stjórnarskrárákvćđi eftir ítarlegar umrćđur og athuganir.

Tillaga stjórnlagaráđs uppfyllir ekki ţessi skilyrđi. Hún byggir á fölskum og röngum forsendum. Reynt er ađ ţvinga fram ákvćđi eftir takmarkađar umrćđur og umfjöllun. Svona gera menn ekki og mega ekki gera í lýđrćđisríki varđandi mikilvćgustu grundvallarlög ţjóđarinnar.  

Ţess vegna verđur svariđ viđ atlögunni ađ stjórnarskránni ađ hafna ţví ađ tillögur stjórnlagaráđs verđi lagđar til grundvallar nýrri stjórnarskrá. Segjum NEI viđ ađ tillögur stjórnlagaráđs verđi lagđar til grundvallar nýrri stjórnarskrá. Stöndum vörđ um góđa stjórnarskrá en breytum ţví sem ţarf ađ breyta. 

Nei viđ tillögum stjórnlagaráđs.  
 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 292
  • Sl. sólarhring: 731
  • Sl. viku: 4113
  • Frá upphafi: 2427913

Annađ

  • Innlit í dag: 268
  • Innlit sl. viku: 3804
  • Gestir í dag: 260
  • IP-tölur í dag: 249

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband