Leita í fréttum mbl.is

Ţjóđin hefur ekki áhuga á tillögum stjórnlagaráđs. Ađförin ađ stjórnarskránni IX

Ég hef ítrekađ hvatt fólk til ađ taka ţátt í ráđgefandi ţjóđaratkvćđagreiđslu sem fer fram í dag og segja NEI viđ ađ tillögur stjórnlagaráđs verđi lagđar til grundvallar nýrri stjórnarskrá.

Félgsskapur nokkurra sem sátu í stjórnlagaráđinu, og tala jafnan í nafni ţjóđarinnar, sem ber rangnefniđ "SANS" hefur hamast í langan tíma og dreift röngum og villandi upplýsingum um ađförina ađ stjórnarskránni. Reynt hefur veriđ ađ blekkja fólk til fylgis viđ ófullburđa tillögur stjórnlagaráđs. Sama hafa nokkrir fjölmiđlar gert í mismiklum mćli.

Í ráđgefandi  ţjóđaratkvćđagreiđslu eins og ţessari ţá eru ţađ ekki ađrir en ţeir sem greiđa viđkomandi hugmynd atkvćđi sem eru stuđningsmenn hennar. Ađrir hafa ekki áhuga á henni. 

Verđi niđurstađa ráđgefandi ţjóđaratkvćđagreiđslu ađ fćrri en helmingur kjósenda á kjörskrá greiđi atkvćđi međ ţví ađ tillögur stjórnlagaráđs verđi lagđar til grundvallar varđandi nýja stjórnarskrá ţá ţýđir ţađ ađ ţjóđin hefur ekki áhuga á tillögunum og ţeim hefur ţá veriđ hafnađ.

Verđi ţetta niđurstađan; ţá ţýđir ţađ líka ađ ţjóđin lýsir vannţóknun á ađförinni ađ stjórnarskránni.

Vafalaust hefđi meiri hluti landsmanna frekar viljađ eyđa ţeim 1.3 milljarđi króna sem fariđ hefur í ađförina ađ stjórnarskránni til vitrćnni hluta eins og t.d. kaupa á nauđsynlegum tćkjum á Landsspítalann Háskólasjúkrahús.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nefndu ţađ ekki Jón. Loka varđ lífslokadeildinni á St Jósep vegna óvildar Steingíms og Indriđa. Samtök góđgerđarfólks tóku svo ađ sér ađ bjarga málum og stćkkuđu Kópavogsdeildina sem ţau áđur reistu um helming

Karl

Ketilbjörn (IP-tala skráđ) 20.10.2012 kl. 14:34

2 identicon

"Ţiđ eruđ ekki ţjóđin" sagđi ISG. Hún hafđi rangt fyrir sér.

Ţađ kemur síđan í ljós ţegar taliđ verđur upp úr kjörkössunum hvort ţú hafir rétt fyrir ţér og hvar áhugi ţjóđarinnar lyggur í ţeim 6 spurningum sem lagđar voru fram.

En hjartanlega sammála ţér međ ađ allir eigi ađ mćta og nýta lýđrćđis rétt sinn og kjósa.

Arnór Valdimarsson (IP-tala skráđ) 20.10.2012 kl. 17:01

3 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Samkvćmt ţessari skýringu hafđi ţjóđin ekki áhuga á sambandsslitunum 1918 af ţví ađ ađeins 43,8% tóku ţátt í kosningum ţar um og ţví langt innan viđ helmgur kjósenda á kjörskrá sem greiddu atkvćđi međ ţeim.

Ómar Ragnarsson, 20.10.2012 kl. 18:11

4 Smámynd: Óli Már Guđmundsson

Í lýđrćđisţjóđfélagi hélt ég ađ ţađ gilti ađ ef meirihluti ţeirra sem kjósa styđja tillöguna sem kosiđ er um,sé hún gild. En kannski gildir annađ viđmiđ í sjálfsćđisflokknum.

Óli Már Guđmundsson, 20.10.2012 kl. 22:18

5 Smámynd: Jón Magnússon

Rétt Karl af ţví ađ stjórnmál snúast um ađ forgangsrađa og ţegar vitlaust er forgangsrađađ eins og ţetta stjórnlagaráđ og rugl í kring um stjórnarskrána ţá er annađ mikilvćgara sem situr á hakanum.

Jón Magnússon, 20.10.2012 kl. 23:01

6 Smámynd: Jón Magnússon

Ađ sjálfsgöđu eiga allir ađ mćta. En mjög drćm ţátttaka eins og í ţessari skođanakönnun sýnir ađ hún er ekki marktćk. Hvađ segjum viđ um skođanakannanir dagblađa ţar sem bara 40% ađspurđra tjáir sig. Telur einhver ţćr sýna raunsanna mynd af vilja kjósenda. Ekki ég.

Jón Magnússon, 20.10.2012 kl. 23:02

7 Smámynd: Jón Magnússon

Ţú ert ađ bera saman allt annađ ferli og allt annađ ţjóđfélagsástand og mjög takmarkađan kosningarétt. Ţetta sýnir hvađ langt er seilst til fanga ágćti Ómar til ađ reyna  ađ afsaka ađ ţjóđin vill ekki tillögurnar ykkar. Ţrátt fyrir ađ ţiđ hafiđ veriđ međ skefjalausan áróđur í marga mánuđi nánast einhliđa og fólki međ andstćđar skođanir hafi veriđ rutt út af fjölmiđlum eins og t.d. Útvarpi Sögu ţá hefur samt minni hluti kjósenda áhuga á ţessu. 

Jón Magnússon, 20.10.2012 kl. 23:06

8 Smámynd: Jón Magnússon

Viđ erum ađ tala um skođanakönnun Óli Már og ţar sem ţjóđaratkvćđagreiđslur eru til stađar eins og stjórnlagaráđ leggur til ţá eru jafnan ákvćđi um lágmarksţáttöku og lágmarksfjölda ţeirra sem segja já.

Jón Magnússon, 20.10.2012 kl. 23:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 291
  • Sl. sólarhring: 733
  • Sl. viku: 4112
  • Frá upphafi: 2427912

Annađ

  • Innlit í dag: 267
  • Innlit sl. viku: 3803
  • Gestir í dag: 259
  • IP-tölur í dag: 248

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband