20.10.2012 | 22:54
Tillögum stjórnlagaráðs hafnað. Aðförin að stjórnarskránni X
Minni hluti kjósenda taldi ástæðu til að kjósa í skoðanakönnuninni um tillögur stjórnlagaráðs. Þrátt fyrir það að ekki hafi verið talið upp úr kjörkössunum er ljóst að þjóðin hefur hafnað að leggja tillögur stjórnlagaráðs til grundvallar nýrri stjórnarskrá.
Kjósendur voru spurðir að því hvort þeir vildu leggja tillögur stjórnlagaráðs til grundvallar og það er ljóst af kosningaþáttökunni að þeir vilja það ekki. Meiri hluti kjósenda hafnar tillögunum.
Stjórnlagaráðsmaðurinn Eiríkur Bergmann er kokhraustur og sagði í fréttum á stöð 2 (sá eini sem fékk að tjá sig) að þeir sem heima sátu; "hafi verið að leyfa öðrum að taka fyrirliggjandi ákvörðun í sinn stað"
Þetta er rangt. Þess vegna eru sett ákvæði, þar sem þjóðaratkvæðagreiðslur eru um lágmarksþáttöku, hvað margir þurfa að greiða atkvæði með að lágmarki o.s.frv.. Þar sem beint lýðræði er túlka menn hjásetu kjósenda með öðrum hætti en Eiríkur Bergmann.
Atlagan að stjórnarskránni mistókst í þetta sinn. Spurning hvort Jóhanna Sigurðardóttir axlar ábyrgð á þessu ferli og fjáraustrinum í sambandi við það.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Mannréttindi | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 552
- Sl. sólarhring: 1375
- Sl. viku: 5694
- Frá upphafi: 2470078
Annað
- Innlit í dag: 515
- Innlit sl. viku: 5223
- Gestir í dag: 510
- IP-tölur í dag: 496
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
minnihluti þjóðarinnar tók þátt og hafnaði þar með þjóðaratkvæðagreiðslum og þar með munu ríkjandi öfl segja að þjóðin vlll ekki fá að hafa skoðanir og Jón þú átt þinn þátt í því.
Vilberg Helgason, 20.10.2012 kl. 22:58
Já, það má greinilega beita ýmsum aðferðum við búa sig undir tapið
hilmar jónsson, 20.10.2012 kl. 23:15
Einmitt. Og nú kusu tæplega 60% gegn Icesave III lögunum í kosningum með um 75% þátttöku, eða um 45% atkvæðisbærra manna. Getum við þá ekki með sömu rökum sagt að meirihluti þjóðarinnar hafi viljað að lögin héldu gildi sínu?
Baldur (IP-tala skráð) 20.10.2012 kl. 23:16
Ertu að gefa í skyn að til séu lög um lágmarksþátttöku í atkvæðagreiðslum á Íslandi?
Ef svo er, hvar?
Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 20.10.2012 kl. 23:44
Í hvaða draumi ert þú staddur Jón?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 21.10.2012 kl. 00:09
Eiríkur Stefánsson, vinur þinn, hvatti þig Jón í pistli á Útvarp Sögu í vikunni að þú segðir þig úr Sjálfstæðisflokknum, að þú ættir þar ekki heima. Ég er ósammála Eiríki og það hlaut að koma að því. Þú átt hvergi annars staðar heima.
Atli Hermannsson., 21.10.2012 kl. 00:29
Sæll Jón.
Held að ég verði að lýsa því yfir að þú sért með tapsárari mönnum sem ég veit um.
Þetta eru í það minnst veik röksemdarfærsla hjá þér.
Það getur ekki stemmt að því að x fjöldi kjósi að taka ekki þátt þá sé vilji hinna sem taka þá ótvíræður. Ef þessi sami fjöldi var svona ákveðinn í að tillögur Stjórnlagaráðs séu jafn slæmar og þú vilt vera þá hlaut sá sami hópur að mæta að kjósa. Það gerði hann ekki. Ég geri ráð fyrir því að þú hafir hlýtt skipun þíns FLokksleiðtoga og sagt nei ? Þá mættir þú, hinir gerðu það ekki. Það má þá alveg eins túlka að þeir séu sammála. Var ekki sagt að þögn væri sama og samþykki ?
Sigfus (IP-tala skráð) 21.10.2012 kl. 00:56
Þú veist að þessi pistill er tóm della og er ekkert annað en fýlutota
Jón Ingi Cæsarsson, 21.10.2012 kl. 01:08
Samkvæmt þessum skilningi þínum, Jón, hafa Bandaríkjamenn hafnað öllum Bandaríkjaforsetum sem þar hafa setið frá upphafi vega!
Ómar Ragnarsson, 21.10.2012 kl. 01:19
Er ekki rétt og sæmandi að hæstaréttarlögmaðurinn Jón Magnússon fari rétt með staðreyndir?
Rúmlega tveir/þriðju virkra kjósenda telja ástæðu til að leggja tillögur stjórnlagaráðs til grundvallar löngu tímabærum breytingum á nítjándualdar plaggi.
Þetta hlutfall telst nánast aukinn meirihluti á Alþingi.
Það er nefnilega svo, Jón minn góður, að virkt lýðræði byggist á þátttöku þeirra sem nenna að kjósa/mæta á kjörstað.
Jóhanna og Steingrímur ráku líka harðan áróður fyrir því að menn sætu heima í Icesave-kosningunum, en þjóðin veitti þeim verðuga ráðningu.
Nú hafa Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn kosið að tala niður tilraun til að koma á nýrri stjórnarskrá á Íslandi og almenningur sýnir þeim eðlilega puttann.
Reyndi að skilja staðreyndir Jón og hættu að streytast við að afvegaleiða sannleika málsins.
Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skráð) 21.10.2012 kl. 01:51
Aðeins um 15% kjósenda sá ástæðu til að hafna tillögu stjórnlagaráðs. Vilji þjóðarinnar er skýr.
Gísli (IP-tala skráð) 21.10.2012 kl. 02:56
Formaður Sjálfstæðisflokksins margítrekaði þá ósk sína til stuðningsmanna flokksins, sem hafa í skoðanakönnunum mælst vera um 40% kjósenda, að þeir færu á kjörstað og höfnuðu þar frumvarpi stjórnlagaráðs.
Greinilegt er að stuðningsfólkið annað hvort hundsaði tilmæli flokksforingjans eða það krossaði ekki við nei. Hvernig hægt er að túlka þetta þannig að allir sem ekki kusu, hafi með fjarveru sinni verið að hafna frumvarpinu er mér illskiljanlegt.
Ómar Ragnarsson, 21.10.2012 kl. 09:24
Það er á engan hátt hægt að túlka það að menn mæti ekki á kjörstað með þeim hætti að þeir hafi tiltekna skioðun. Við vitum ekkert hver er skoðun þeirra sem ekki mættu á kjörstað. Um 2/3 hltar þeirra sem kusu sögðu já og því er hér um afgerandi stuðning við tilögur stjórlagaráðs að ræða.
Það er þvílíkt kjaftæði að það háfla væri nóg að tala um þessar kosningar sem "atlögu að stjórarskránni". Þetta er einfalelga liður í því að bæta stjórnarskránna sem var sett til bráðabyrða árið 1944 og hefur alla tíð síðan staðið til að lagfæra hana.
Hér er um glæsilga niðurstjöðu að ræða fyrir þetta ferli og því Jóhönnu til sóma. Ef Sjálstæðifmönnum tekst ekki að eyðileggja þetta ferli með málþófi og koma þannig í veg fyrir nauðsylgar og löngu tímabærar lagfæringar á stjórnarskránni þá er þeim peningum vel varið sem í þetta fóru.
Það eru fyrst og fremst sjálstæðisenn sem mega skammast sín í þessu máli. Þeir gerðu allt sem þeir gátu til að skemma fyrir þessu ferli. Þeir vilja greinielga ekki að þjóðin fái að koma að samningu nýrrar stjórnarskrár heldur vilja handa þeim völdum hjá Alþingi þar sem þvímiður fyr hagsmuni þjóðarinnar er Sjálstæðiflokkurnn allt of stór.
Í þessu máli eins og öðrum hefur Sjálfstæðiflokkurnn unnið gegn þjóðarhag til hagsbóta fyrir tiltekna klíku sem hefur völdin í flokknum Þannig hefur Sjálstæðisflokkurimnn alltaf starfað og núna eru það kvótagreifarnir sem ráða málum flokksins og því mun Sjálfstæðifsflokkurnnn taka hagsmuni þeirra fram yfir almanahagsmuni. Það er fyrst og fremst hugmyndin um að allar auðlindir sem ekki eru nú þegar í einkaeign skuli ávallt vera í þjóðareign sem er helsta ástæðan fyrir barátu Sjálstæðisflokksins gegn þessu ferli.
Sigurður M Grétarsson, 21.10.2012 kl. 09:35
Jón, takk fyrir öll skrifin þín gegn þessu fáráði. Nú geta þau sem eyddu peningunum í þetta, farið að borga okkur til baka í ríkiskassann (líka fyrir Brussel-umsóknina frá júlí, 09) svo nota megi peningana í lækningatæki. Og stjórnarflokkarnir farið frá völdum og verði haldið þaðan.
Vonandi kemur Hæstiréttur í veg fyrir að þetta ofbeldi Jóhönnu, Eiríks, Þorvalds og ÚSögu gegn Hæstarétti og þrískiptingu valdsins (og þar með gegn þjóðinni), verði misnotað gegn stjórnarskránni.
Elle_, 21.10.2012 kl. 10:39
Þakka þér fyrir Elle ég verð víst að bíða með að svara mörgum af þessum ágætu athugasemdum þar sem ég er að fara í Silfur Egils. Reyni að klára það í kvöld. En mér finnst rétt að svara öllum málefnalegum athugasemdum.
Jón Magnússon, 21.10.2012 kl. 11:42
Sæll Jón
„Sérhver nýr þingmaður skal vinna drengskaparheit að stjórnarskránni, þegar er kosning hans hefur verið tekin gild.
Alþingismenn eru eingöngu bundnir við sannfæringu sína og eigi við neinar reglur frá kjósendum sínum.“ – Þetta á líka við um skoðanakannanir, hver svo sem skoðun Þorvaldar Gylfasonar, blaðamanns, kann að vera. Hins vegar þykir mér við hæfi að þingmenn taki nokkurt tillit til skoðana þessa tæpa þriðjungs þjóðarinnar sem studdi tillögur stjórnlagaráðs. Jafnvel þótt líklegast sé að það fólk, flest, þekki hvorki haus né sporð á grundvallarlögum.
EINAR S. HÁLFDÁNARSON (IP-tala skráð) 21.10.2012 kl. 11:45
Kannski maður horfi nú bara einu sinni á silfrið
Haraldur Rafn Ingvason, 21.10.2012 kl. 12:10
Skrýtið að lesa nokkra að ofan láta eins og NEI við Jóhönnuráðinu hafi snúist um Sjálfstæðisflokkinn og þá sem eru í honum. Eins gott að taka fram að ég er óflokksbundin og aldrei verið í stjórnmálaflokki, úr því Sjálfstæðismenn mega ekki hafa skoðun og ættu bara að þegja, miðað við skæting Atla, Axels, Jón Inga og Hilmars J.
Það er ofbeldið gegn Hæstarétti og þrískiptingu valdsins sem fjölda manns finnst óþolandi og alltaf sama sagan með núverandi stjórn. Það var stór hópur þeirra sem sat heima til að gefa skít í þetta flýtis- og offara-brölt gegn núverandi stjórnarskrá. Og í hópáróður Þorvalds og co. um landið. Mikill misskilningur að hann tali fyrir þjóðina sem bað ekkert um þetta.
Vert að benda aftur á Hæstaréttarlögmanninn Reimar Pétursson og lagaprófessorinn Sigurð Líndal:
Reimar Pétursson gegn Þorvaldi Gylfasyni.
Þarna er frétt um Reimar: Leikur að fjöreggi þjóðarinnar:
„Hópur fólks hefur nú um nokkurt skeið handleikið fjöregg þjóðarinnar, stjórnarskrá lýðveldisins, með glannalegri hætti en áður hefur sést. Nú er mál að linni“, segir Reimar Pétursson, hæstaréttarlögmaður, í grein í Morgunblaðinu í dag.
Elle_, 21.10.2012 kl. 12:30
Þeir sem ekki mæta á kjörstað og kjósa í kosningum sem boðið er upp á í lýðræðisþjóðfélögum hafa ekkert með kosningarétt að gera. Í það minnsta eru þér einir sem höfnuðu tillögum stórnlagaráðs sem kosið var um í gær þér sem mættu á kjörstað, kusu og sögðu nei. Það að þú skulir túlka niðurstöðuna með þeim hætti sem þú gerir segir meira um þig heldur um niðurstöðu kosningunnar. Ég sleppi því hér að skrifa þau lýsingar orð sem eru mér efst í huga og lýsa áliti mín á þér herra Jón Magnússon.
Björn J. Guðjohnsen (IP-tala skráð) 21.10.2012 kl. 14:42
Glæsilega stóðstu þig í Silfri Egils í dag, nafni.
Heilar þakkir fyrir skrif þín í þessum greinaflokki. Þú ert sannkallaður verjandi góðra stjórnlaga.
Jón Valur Jensson, 21.10.2012 kl. 14:47
"Tillögum stjórnarráðs hafnað" - hvernig dettur þér í hug að skrifa svona þegar meirihlutinn kaus "Já".
En þessi málflutningur kemur ekkert mjög mikið á óvart ...Hræðsluáróður sjálfstæðisflokksins var að mestu leyti hunsaður.
Og meirihlutinn ræður.
Nú er þessi kjörsókn í samræmi við þjóðaratkvæðagreiðslur hér og erlendis. 45-50% +-
...reyndar að undanskilinni Icesave atkv.greiðslunni þar sem mun stærri hópur mætti á kjörstað.
Sættu þig við þetta Jón. :)
Einar (IP-tala skráð) 21.10.2012 kl. 15:01
Jón. Ég held samt að allir megi vel við una, og þ.m.t. þú líka, eða er það ekki :)
Kristinn j (IP-tala skráð) 21.10.2012 kl. 16:46
Og þjóðkirkju var þá afdráttarlaust hafnað líka.
Valgarður Guðjónsson (IP-tala skráð) 21.10.2012 kl. 17:02
Þakka þér Jón og þakka þér Elli. Nú fengu klaufdýrin fætur og baula og bölva niður alla skinsemi. Sé boðið uppá að kjósa um líf eða dauða, þá kjósa menn sem hafa áhuga á lífi. En sé boðið uppá að kjósa um dauða eða dauða þá láta menn það eiga sig því þeir ætla að lifa hvað sem líður öðrum fíflaskap.
Hrólfur Þ Hraundal, 21.10.2012 kl. 17:18
Þetta er því miður veruleikinn. Sumir mæta á kjörstað en aðrir kjósa að gera það ekki. Því miður þá sé ég ekki hvernig er hægt að ljá þeim sem sitja heima einhverja rödd í niðurstöðunni. Það eina sem við getum unnið eftir er það sem kom upp úr kjörkössunum.
H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 21.10.2012 kl. 18:14
Þessi "glæsilega" niðurstaða er ekkert annað en næst lélegasta þjóðaratkvæðagreiðsla í rúmlega 100ára sögu þeirra á Íslandi, aðeins afnám innflutningshafta á áfengi 1933 fékk verri úttreið. Niðurstaðan getur ekki verið grunnur að sátt um svona mikilvægt mál.
Eggert Sigurbergsson, 21.10.2012 kl. 19:42
Sæll Jón.
Vildi benda þé á meinlega innsláttarvillu í þessum pistli þínum. Þú skrifar:
Þetta er augljóslega rangt, ég reikna með að þetta hafi skolast til hjá þér í innslættinum í flýti.
Með góðri kveðju,
Einar Karl
Einar Karl, 21.10.2012 kl. 20:09
Þér finns rétt að svara öllum málefnalegum athugasemdum, en hvernig er hægt að svara svo ómálefnalegum pistli sem þinn er. Í lýðræðisþjóðfélagi ræður meirihluti þeirra sem kjósa, vilt þú fara eftir einhverjum öðrum reglum.
Óli Már Guðmundsson, 21.10.2012 kl. 20:58
Hvað sem líður túlkun manna á niðurstöðum þessara kosninga, þá ráða þingmenn (Alþingis) því hvort þeir taka tillit til þeirra eða ekki - ef þeir á annað borð treysta sér í þá vinnu að afgreiða nýja stjórnarskrá.
Hvaða hljómkviða er það sem þú heyrir og ómar frá hinum þöggla hluta þjóðarinnar sem ekki tók þátt í kosningunum. Ég heyri ekkert. Jón, heyrir þú eitthvað? Hvað vill þetta fólk? Ég held að það viti ekki hvað það vill. Þess vegna á ekki að taka það með inn í umræðuna.
Kjartan Eggertsson, 21.10.2012 kl. 23:22
Ólafur Ragnar Grímsson vann mjög sannfærandi sigur í forsetakosningunum, en einhverjir fundu það út að meirihluti þjóðarinnar stæði ekki að baki honum! Mér finnst röksemdafærslur þínar af sama toga, því miður.
Hvað getum við fullyrt um þann helming kjósenda sem ekki tók þátt? Í sjálfu sér getum við ekkert fyllyrt, en stærðfræðileg yfirburðalíkindi liggja til þess að þeir hefðu greitt atkvæði með mjög hliðstæðum hætti, þ.e.a.s. þjóðaratkvæðagreiðslan gaf nokkuð skýra mynd af vilja þjóðarinnar.
Jón Kristján Þorvarðarson, 22.10.2012 kl. 04:21
Þótt margir hafi kosið að vera heima þá liggur fyrir niðurstaða sem allir verða að sætta sig við. Sjálfur var ég tvístígandi í afstöðu til fyrstu spurningarinnar. Mér finnst hins vegar slæmt þegar hraunað var yfir alla þá sem höfðu neikvæða afstöðu eða sýndu efasemdir gagnvart tillögunum. T.d. hef ég alltaf verið hrifinn og hlynntur Útvarpi Sögu, nú brást hún gersamlega væntingum mínum. 2-3 pistlahöfundar með óheppilegar skoðanir voru látnir taka pokann sinn. Gestir í síðdegisþáttunum á föstudögum voru eingöngu stjórnarráðsmenn. Eitt blað (mbl) með enga útbreiðslu hleypti efasemdarröddunum að. Voru þessar kosningar sigur fyrir lýðræðislega umræðu?
Jörundur Þórðarson, 23.10.2012 kl. 10:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.