Leita í fréttum mbl.is

Sjálfstćđisflokkurinn í Suđvesturkjördćmi

Úrslit í prófkjöri Sjálfstćđisflokksins í Suđvesturkjördćmi styrkja flokkinn ađ ţví leyti ađ ţau endurspegla málefnalega breidd í flokknum.  Formađur flokksins fékk ţó ekki viđunandi kosningu. Hann er ţó ekki fyrsti formađur Sjálfstćđisflokksins sem ţarf ađ sćta slíkum örlögum.

Afgerandi stuđningur viđ Ragnheiđi Ríkharđsdóttur sem hefur veriđ stefnufastur og skeleggur ţingmađur og stuđningsmađur ađildarviđrćđna viđ Evrópusambandiđ sýnir ađ kjósendur í prófkjöri Sjálfstćđisflokksins telja rétt ađ slíkar skođanir eigi heima í Sjálfstćđisflokknum. 

Jón Gunnarsson er duglegur ţingmađur og málefnalegur. Ég var aldrei í vafa um ađ hann mundi njóta ţeirra verka. Spurningin var hvort hann mundi ná öđru sćti eins og hann sóttist eftir eđa ţví ţriđja.

Sigurvegarinn í prófkjörinu er nýliđinn Vilhjálmur Bjarnason. Stuđningur viđ hann kemur ekki á óvart. Viđ sem ţekkjum Vilhjálm vitum ađ hann er skemmtilegur mađur og skođanafastur. Hann hefur látiđ ţjóđmál til sín taka ţó ţađ hafi ekki veriđ í flokksstarfi í Sjálfstćđisflokknum.  Jákvćđi kynning í spurningaţáttum í sjónvarpi kynnti hann og nafn hans var ţekkt af góđum, skemmtilegum og vitsmunalegum tilţrifum.  Vilhjálmur eyddi nánast engum peningum í prófkjörsbaráttuna og fór gegn formanni flokksins ţó ţađ vćri allt kurteislega gert. 

Elín Hirst nýtur langra starfa sem fréttamađur á RÚV. Elín Hirst er hins vegar ekki ókunn störfum Sjálfstćđisflokksins ţó hún hafi ekki beitt sér međ virkum hćtti undanfarin ár. Slíkt samrćmdist ekki stöđu hennar sem fréttamađur á sínum tíma. Elín tók ţátt í störfum flokksins í ungliđahreyfingunni og skilađi á sínum tíma róttćkum hugmyndum um nauđsyn endurskipulagningar flokksins.

Persónulega vonađi ég ađ Óli Björn Kárason fengi meiri stuđning. Óli Björn hafur veriđ virkur í pólitískri stefnumótun hćgri manna. Óli Björn má ţó vel viđ una ţar sem hann kom seint inn í baráttuna og rak hana ekki af miklum ţunga eđa eyddi í hana fjármunum sem máli skipta.

Miđađ viđ skođanakannanir má ćtla ađ ţau sem lentu í 6 efstu sćtunum í prófkjörinu nái kjöri á Alţingi nćsta vor. Allt eru ţetta góđir fulltrúar og traust fólk, en stóra vandamáliđ er hins vegar ađ engin í ţessum hópi hefur áhuga á mikilvćgasta velferđarmálinu sem er afnám verđtryggingarinnar.  Ég vona ađ ţau athugi ađ ţađ mál kann ađ skipta sköpum um fylgi eđa fylgisleysi Sjálfstćđisflokksins í nćstu kosningum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvađa skilabođ eru ţađ til Bjarna Ben ef ađ Hanna Birna fćr afgerandi kosningu í 1. sćtiđ í prókjörinu í Reykjavík?

Hermundur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 11.11.2012 kl. 11:11

2 identicon

Ég sé ekki betur en ađ međ ţetta fólk innanborđs, sé nánast ljóst ađ ţeir muni fara í eina sćng međ Samfylkingunni, flokkinn sem vill ekki afnema verđtrygginuna en vilja ólmir komast undir verndarvćng EU. Ég er sjálfstćđismađur en ég get ekki kosiđ Sjálfstćđisflokkinn međ svona fólk uppi á dekki.

Rafn Haraldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 11.11.2012 kl. 11:22

3 identicon

Er ţađ bara mér sem finnst ţađ skrítiđ ađ ţađ er talađ um 54% kosningu Bjarna sem formanns í ţessu prófkjöri en mér sýnist Árni Páll hafa fengiđ 49% í sínu prófkjöri ?

Varđandi verđtrygginguna ţá er hún mćling á efnahagsstjórnina, ég er sjálfur međ verđtryggt lán og sé hversu rosalega ţađ hćkkar alltaf, en mun fólk eiga auđveldara međ ađ takast á viđ mjög sveiflukenndar afborganir vegna hćkkunar vaxta á óverđtryggđum lánum ?

Ég hef hinsvegar trú á ţví ađ međ lćkkandi sköttum og auknum hagvexti (ţegar vinstri stjórnin er farin frá) ţá munu ţessir hlutir vonandi batna.

Emil Emilsson (IP-tala skráđ) 11.11.2012 kl. 12:34

4 Smámynd: Jón Sveinsson

Sćll Jón

Ađ mínu mati tel ég ţađ vera vel viđunandi fyrir Bjarna ţessi kosning,Flokkurin ţađ mikiđ af hćfu fólki framm ađ bjóđa og stuđningur viđ ţađ er góđur ţađ sínir ađ mínu mati ađ ţađ muni ţjappa sér saman meira međ svona kosningu ţví stirkur manna er mikill innan Sjáfstćđisflokksins og ţannig munum viđ lifta ţjóđ vorri úr viđjum eimdarinnar sem aldrei firr áfram XD.

Jón Sveinsson, 11.11.2012 kl. 14:07

5 Smámynd: Ţórir Kjartansson

Ţađ er nokkuđ víst ađ margir sauđtryggir sjálfstćđismenn hafa kosiđ Bjarna, međ mikiđ óbragđ í munninum. Eingöngu vegna flokkshagsmuna. Mér ţykir Emil Emilsson vera bjartsýnn mađur. Telur ekki enn fullreynt međ efnahagsstjórn okkar íslendinga og ţar međ ađ verđtryggingin verđi ekki vandamál. Verđtryggingin er einn stćrsti orsakavaldur verđbólgunnar. Sjálfvirk svikamylla sem viđheldur endalausri hćkkun vísitalna og ţenslu.

Ţórir Kjartansson, 12.11.2012 kl. 10:25

6 Smámynd: Júlíus Björnsson

Í USA gildir um jafngreiđsluveđskuld til 30 ár : Ađ föst heildar skuld 18,5 milljónir vegna 10 milljóna útborgunnar. Föst greiđsla   51.000 kr á mánuđi , skilar raunvirđi til baka, [fasteignsköttum]   og verđbótum vegna 150% verđbólgu. Gera ráđ fyrir meiri launhćkkunum er ekki leyst erlendis.

Ţar sem heildar vextir eru fastir er engar sveiplur , en mörgum útlendingnum finnst finnst fyrstu 5 árin erfiđ , varla mörgum Íslendingum.
Ţess raunvaxtalausu verđtygginga veđskuldir : munu skila meiri kaupmćtti, betri viđhaldi fasteigna, meira raunvirđi frasteignaskattaprósentu og söluverđi á fermetra.

USA stjórnsýslan [ţýska, Enska, hollenska,...]er međ mikiđ meira fjármála og viđskiptavit, skammtíma og langtíma, en sú Íslenska ađ mínu mati.            

Júlíus Björnsson, 12.11.2012 kl. 11:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.7.): 536
  • Sl. sólarhring: 1214
  • Sl. viku: 6019
  • Frá upphafi: 2575158

Annađ

  • Innlit í dag: 498
  • Innlit sl. viku: 5640
  • Gestir í dag: 483
  • IP-tölur í dag: 469

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband