12.11.2012 | 20:34
Virðisaukaskattur og vægar refsingar?
Skattrannsóknarstjóri talaði um það í fréttum á Stöð 2 í kvöld að refsingar við virðisaukaskattsbrotum væri of vægar og vildi nýta frekari heimildir til að þyngja refsingar við slíkum brotum.
Þeir sem búa í vernduðu starfsumhverfi eins og skattrannsóknarstjóri og sívaxandi hópur kerfisfólks í stjórnsýslunni átta sig iðulega lítið á því hvað það er að tala um. Ég vona að það eigi ekki við skattrannsóknarstjóra en fannst örla á takmörkuðum skilningi á vandamálinu.
Enginn mælir bót skipulagri glæpastarfsemi að þessu leyti eða undanskotum í auðgunartilgangi. En það er bara önnur hliðin á krónunni.
Ein vitlausustu lög sem samþykkt hafa verið á Alþingi eru ákvæði í lögum um virðisaukaskatt og staðgreiðslu opinberra gjalda sem kveða á um að þeir sem greiða ekki þessi gjöld eða of seint skuli greiða fésekt allt að tífaldri skattafjárhæðinni og aldrei lægri en tvöfaldri skattafjárhæðinni sem undan var dregin eða greidd of seint.
Þetta þýðir að dómstólar hafa ekkert svigrúm vegna mismunandi aðstæðna. Tvöfalt skal það vera. Það þýðir að litli atvinnurekandinn sem er of seinn að greiða virðisaukaskattinn vegna tímabundinna erfiðleika, en greiðir hann síðar nokkrum mánuðum síðar kann að vera dæmdur til að greiða helmingi hærri upphæð og það hefur iðulega leitt til gjaldþrots viðkomandi einstaklings eða fyrirtækis.
Algengast er að einstaklingar sem eru ákærðir vegna þessara brota hafi verið að reyna að reka fyrirtækin sín áfram án þess að forsendur væru fyrir því. Áttu að sjálfsögðu að hætta þegar erfiðleikarnir byrjuðu. En því miður þá er það reglan frekar en undantekningin að atvinnurekendur ströggla með von um betri tíð og greiða fyrst laun og annað til að halda rekstrinum áfram en skilja þá venjulega sjálfa sig og ríkið útundan. Þeir sem fara verst út úr þessum röngu ákvörðunum eru þeir sem síðan eru ákærðir og gerð refsing sem veldur því að þeir geta aldrei risið á fætur aftur. Gjaldþrota það sem eftir. Löggjöfin gefur nánast ekkert svigrúm.
Jafnvel þó að úr hafi ræst fyrir fyrirtækið og skatturinn hafi verið greiddur þá dugar það ekki til. Tvöfaldan skatt skal greiða að lágmarki og hana nú af því að greitt var of seint.
Þriðja atriðið sem getur komið til er m.a. að viðkomandi hafi misst tökin á búinu og bókhaldið ekki verið fært, en fyrir liggur að af útgefnum reikningum hafi stórar fjárhæðir ekki verið greiddar. Undanskotið er því í raun ekkert. Bókhaldslegt en ekki raunverulegt.
Skattrannsóknarstjóri ætti frekar að huga að því að gera löggjöfina skynsamlegri en að kalla eftir því að þeir sem hafa misst atvinnu sína, fyrirtækin sín og alla peningana sína og eru gjaldþrota það sem eftir er ævinnar þurfi auk þess að vinna lengri tíma í samfélagsþjónustu.
Hvenær er þá fullrefsað?
Hvaða refsing bíður svo þeirra sem misfara með opinbert fé?
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Mannréttindi, Viðskipti og fjármál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.2.): 2
- Sl. sólarhring: 66
- Sl. viku: 1476
- Frá upphafi: 2488162
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 1352
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
Adolf Friðriksson
-
Jón Þórhallsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Agný
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Andrés Magnússon
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Björg Hjartardóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Jón Þóroddur Jónsson
-
Áslaug Friðriksdóttir
-
Auðbergur Daníel Gíslason
-
Baldur Hermannsson
-
Námsmaður bloggar
-
Jón Ríkharðsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Einar Gunnar Birgisson
-
Björn Halldórsson
-
Björn Júlíus Grímsson
-
SVB
-
Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
-
Carl Jóhann Granz
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Dominus Sanctus.
-
Inga Sæland Ástvaldsdóttir
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Þórólfur Ingvarsson
-
Dögg Pálsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
-
Bjarni Kjartansson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Elle_
-
Einar Björn Bjarnason
-
Einar G. Harðarson
-
Eiríkur Guðmundsson
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Erla Margrét Gunnarsdóttir
-
ESB og almannahagur
-
Ester Sveinbjarnardóttir
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Jón Kristjánsson
-
Atli Hermannsson.
-
Baldur Gautur Baldursson
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Friðrik Óttar Friðriksson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Jakob Þór Haraldsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Guðjón Sigurbjartsson
-
Georg Eiður Arnarson
-
Gestur Halldórsson
-
Gísli Kristbjörn Björnsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðmundur Pálsson
-
Grazyna María Okuniewska
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Guðmundur Júlíusson
-
gudni.is
-
Jón Þórhallsson
-
Gunnar Freyr Hafsteinsson
-
Gústaf Níelsson
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Guðjón Ólafsson
-
Gylfi Þór Þórisson
-
Haraldur Baldursson
-
Halldór Jónsson
-
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
-
Hannes Sigurbjörn Jónsson
-
Haukur Baukur
-
Birgir Guðjónsson
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Heimir Ólafsson
-
G Helga Ingadottir
-
Helgi Kr. Sigmundsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Himmalingur
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Eiríkur Harðarson
-
Hjörtur Guðbjartsson
-
Haraldur Huginn Guðmundsson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Pétur Steinn Sigurðsson
-
Einar Ben
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Inga G Halldórsdóttir
-
Jakob S Jónsson
-
Einar B Bragason
-
Jens Guð
-
jósep sigurðsson
-
Sigurður Einarsson
-
Jónas Egilsson
-
Jón Pétur Líndal
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Valur Jensson
-
Jórunn Ósk Frímannsdóttir
-
Eyþór Jóvinsson
-
Júlíus Björnsson
-
Júlíus Valsson
-
Júlíus Brjánsson
-
Bergur Thorberg
-
Katrín
-
Kjartan Pálmarsson
-
Kjartan Eggertsson
-
Kjartan Magnússon
-
Högni Snær Hauksson
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Steingrímur Helgason
-
Konráð Ragnarsson
-
Lífsréttur
-
Loncexter
-
Guðjón Baldursson
-
Lúðvík Júlíusson
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Margrét St Hafsteinsdóttir
-
Magnús Jónsson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Alfreð Símonarson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Marta Guðjónsdóttir
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Morgunblaðið
-
Natan Kolbeinsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ólafur Sveinsson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Páll Ingi Kvaran
-
Pálmi Gunnarsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar G
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rannveig H
-
Árni Gunnarsson
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Rósa Harðardóttir
-
ragnar bergsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Samstaða þjóðar
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jóna Sigurðardóttir
-
Sigurbjörn Sveinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Jónsson
-
Skattborgari
-
Haraldur Pálsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Guðnason
-
Jóhann Pétur
-
Sverrir Stormsker
-
Sturla Bragason
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Björn Bjarnason
-
Óli Björn Kárason
-
Jón Þórhallsson
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Þórhallur Guðlaugsson
-
Þórhallur Heimisson
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Valsarinn
-
Valur Arnarson
-
Vefritid
-
Ingunn Guðnadóttir
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Vilhjálmur Eyþórsson
-
Vilhjálmur Sveinn Björnsson
-
Kristinn Ingi Jónsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Ívar Pálsson
Athugasemdir
Stjórnsýslan [miðstýringin] í þroskuðum borgríkjum jafn vel fyrir fyrir daga Rómarríkis sem stóð í þúsund [engin meðalmennska þar] fjármagnað endurveitta þjónustu sína með sölu skuldbindandi rekstraleyfum og flötum eignarsköttum á fasteignir og hlutfallslegum á árstíðar bundinni seldri framleiðslu [uppskeru].
Réttir í sveitum er mjög líkt efnahagsuppsetningu í stöndum og því þroskuðum ríkjum.
Hver geir borga hlutfallslega söluskatt eftir eðli, þannig að allir í samgeir á hverjum 5 árum geti viðhaldið hlutdeild sinn innan geirans. Ríkið passar svo upp á að ef geiri A borga 100 ein. þá fái hann 100 ein. í formi opinberar þjónustu til baka. Hér svindlar hið opinbera að mínu mati og skilar ekki til baka hlutfallslega jafnt til geira til baka. Opinber þjónusta getur verið á mörgum lögaðila formum, hinsvegar eru allir lögaðilar sem borga raunvirðisaukandi skatt þeir sem auka rauntekjur [hreinar eignir] eða viðhalda magn þeirra í umferð.
Annar hluti rekstraleyfa borgara [sem áttu flestir fasteign og máttu því kjósa ef skuldir við opinbera voru ekki gjaldfallnar ógreiddar: ríkið á birta slíkt innan mánaðar], var að greiða hlutafalllega jafnt í rekstur framfærslu [pension: tímabundið og skilyrt] svo kallaðra þurftarlinga. Þetta voru kallaðir í mínu föðurlandi samfunds skattar hér "útsvar".
Þetta gjalda var miðað við fjölda starfsmanna rekstraaðila, sumir framleiddu [útskrifuðu] meira af aumingjum en aðrir .
Síðan var húsbónda forsjá afnumin og hluti eða jafnvel heild þessar gjalda á útborgað kaup greidd í nafni einstaklinga sjálfra sem unni fyrir kaupinu.
Öll ríki svo sem USA, og Svíþjóð segja tax on Salary vera til fjármagna grunn pension kerfi sín. [velferðar kerfi?]
Hér hefur maður á tilfinningunni að sumir ekki vel læsir innan stjórnsýslu kerfisins líti á þessar samtrygginga eignir einstaklinga sem tekjur til að svala sínum hugðarefnum. Það þær fara ekki á formi kostnaðarlitlar þjónustu og fjárstyrkja beint aftur til einstaklinganna.
Hver á hvað er leyst með að sína hlutfalslega skiptingu á framtíðar skuldum til endurfjárveitinga hins opinbera á hverju ári ári.
Hið opinbera á að huga að eðli skattskyldra geira, skilja að hlutfalllega jöfn dreifing sem einkennir bæði USA og Þýskaland henta best í ríkjum þar sem nóg er af hráefnum og orku til viðhalda stöndug-leika og ára og langtíma hlutfallslegri jafnri tekjuskiptingu milli annarsvegar milli lögaðila og einstaklinga og svo hinsvegar milli keppenda innan geira, og milli einstaklinganna. Milli einstaklinga er gróft á litið í Þýskalandi 22,5% heildar tekna einstaklinga kemur í hlut 10% ríkustu , USA er prósentan 30%. 80% einstaklinga Millistéttir í Þýskalandi fá um 74% teknanna, en í USA 68%. Þarna þarf líka að hafa í huga hvað mikill hluti heildar þjóðar tekna skiptist milli einstaklinga og lögaðila. USA kakan mun ver mikið stærri. Þar mun líka oft gilda að kaup þeirra 10% ríkustu er látið borga allan kostnað sem fylgir yfirmannstöðunni:t.d. risnu, ferðlög, og mútur.
Hér er meir þörf að stokka um fjármögnunar kerfi hins opinbera og uppfæra til samtímans og gera compatible [þá má not sama hugbúnað] við kerfi sem ríkja í langtíma stöndugun og því þroskuðum ríkjum en hann meðalgreinda stjórnarskrá.
Sossa frjálshyggja fer víðast leynt en hún er er t.d. ólögleg í USA og stunduð í ríkjum þar sem gloppur eru í lagarömmum eða þeir vanþroskaðir: að mati hinna stöndugu.
rekstraaðilar raunvirðs aukandi eru mannfrekir eða mannfáir. Þess vegna er betra að dreifa samfélagstryggingaskatti á einstaklinga jafnt : til dæmis fyrir um sinn 60% prósent á útborgað kaup [ekki með stéttarfélags eða lífeyrisgreiðslum innföldum.
30 er skilað í nafni starfsmanns og 30 % í nafni lögaðili, USA nálgunin, eða 60% í nafn starfsmanns Sænska nálgunin.
Söluskattar er svo lægri prósenta ef auka á þátttöku í geira , eða ef keppendur=lögaðilar í geira er mannfrekir.
Hvað varðar einyrkja er best að selja árs rekstraleyfi fyrir fasta upphæð og krefjast lámarks vsk. Rekstraleyfi getur falið í sér neytenda vernd á þann hátt að neytenda getur lögsótt einyrkja telja hann sama hafa svindlað á sér. Hinsvegar mega svartir aðilar svindla eins og þeir vilja, með þeir borga söluskatt sem er áætlaður , og ef skil eru litin þá er gerð rannsókn, úttekt á viðkomandi einstakling.
Gleymum ekki að lögaðilar sem ekki greiða vsk. eru þjónustu geirar hins opinbera og skattar sem á þá leggjast eru til virðingar erlendis en ekki viðbót við raun eða nettó tekjur hins opinbera.
Dana konungur bauð út sjúkra þjónustu á sínum tíma, þá var borgað fyrir sjúkling sem læknaðist og þá ekki á löngum tíma. Einn ættingi minn þá starfandi í Noregi fékk ávítur fyrir að fæða og skjóta skjólshúsi yfir sjúklinga sem hann átti að vita að væru ólæknandi.
Bankar hér með eignarhaldi helstu viðskiptaríkja er selt leyfi til eignarupptöku á meðalgreindum eða CPI 80 % meðaltekju liðinum gegn greiðslu af tekjum í formi skatta til ríkissjóðs.
Júlíus Björnsson, 13.11.2012 kl. 16:57
Glæpur og refsing er eitt, réttlæti er annað.
Sigurður Þórðarson, 13.11.2012 kl. 18:42
Það er rétt Sigurður.
Jón Magnússon, 13.11.2012 kl. 18:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.