Leita í fréttum mbl.is

Hálfsannleikur og stolnar fjađrir

Áramótabođskapur forsvarsmanna ríkisstjórnarinnar er athyglisverđur. Steingrímur J. Sigfússon minnir á árangur sem hafi náđst, en gleymir ađ nefna ađ flestar mikilvćgustu ráđstafanirnar voru gerđar áđur en hann varđ ráđherra. Jóhanna Sig. flytur hefđbundinn reiđilestur um Sjálfstćđisflokkinn og frjálshyggju.

Jóhanna hefur aldrei skilgreint hvađ hún á viđ međ frjálshyggju. Helst má skilja ađ í ţví felist stuđningur viđ frjálst markađshagkerfi. Hvort sem Jóhönnu líkar betur eđa verr, ţá hefur frjálst markađshagkerfi sannađ kosti sína međ ţeim hćtti ađ engum málsmetandi stjórnmálamanni í Evrópu dettur í hug ađ hallmćla ţví sem slíku eđa tala fyrir ţví ađ hverfa frá ţví nema e.t.v. Jóhönnu á tyllidögum.

Jóhanna miklast af ţví ađ ójöfnuđur ráđstöfunartekna í landinu hafi minnkađ um tćpan helming frá árinu 2007. Hvernig skyldi standa á ţví?  Tekjur og afkoma láglauna- og millitekjufólks hafa ekki batnađ. Árangur til jafnađar hefur ţví náđst međ ţví ađ fleiri hafa nú lakari kjör en áđur og fćrri góđ kjör. Er ţađ jákvćđur árangur?

Ţrátt fyrir allar ţćr upplýsingar sem nú liggja fyrir um bankahruniđ telur Jóhanna ađ rćtur bankahrunsins liggi ađallega í einkavćđingu bankanna. Ţeir sem halda ţessu fram hafa annađ hvort ekki kynnt sér stađreyndir um bankahruniđ og fjármálakreppuna í heiminum áriđ 2008 eđa ekki skilning á viđfangsefninu. Sennilega á hvoru tveggja viđ um Jóhönnu.   

Óneitanlega er ţađ ömurlegt ađ forsćtisráđherra ríkisstjórnar sem kallar sig velferđarstjórn skuli halda ţví fram ađ skuldir heimilanna hafi lćkkađ verulega og 200 milljarđar veriđ afskrifađar af lánum heimilanna. Ţetta er ósatt. Skuldir heimilanna hafa ekki lćkkađ. Ţćr hafa hćkkađ.  Afskriftirnar sem Jóhanna talar um eru ađallega vegna leiđréttingar á ólöglegum gengislánum. 

Engar afskriftir hafa veriđ gerđar á lánum venjulegs fólks sem reisti sér ekki óleysanlegar skuldabyrđar.  Skuldir ţess fólks hafa hćkkađ og hćkkađ. Verđtryggingin sem Jóhanna lofađi ađ afnema heldur svo áfram ađ éta upp eignir ţess fólks. Sú  stađreynd er dapurleg arfleifđ Jóhönnu Sigurđardóttir og versta dćmiđ um svik hennar viđ fólkiđ í landinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 221
  • Sl. sólarhring: 485
  • Sl. viku: 4437
  • Frá upphafi: 2450135

Annađ

  • Innlit í dag: 201
  • Innlit sl. viku: 4130
  • Gestir í dag: 197
  • IP-tölur í dag: 195

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband