Leita í fréttum mbl.is

Nýu fötin keisarans í útgáfu Ţorvaldar Gylfasonar

Flestir ţekkja söguna af Nýju fötum keisarans eftir H.C. Andersen ţar sem litla barniđ var eitt um ţađ ađ benda á ađ keisarinn vćri ekki í neinum fötum, eftir ađ loddarar og falsskraddarar höfđu taliđ öllum trú um ađ ţeir hefđu gert ţann mesta listvefnađ sem gerđur hefđu veriđ á byggđu bóli. Ţegar barniđ benti á ađ keisarinn vćri ekki í neinum fötum ţá ţorđu allir ađ viđurkenna ţađ og sáu rugliđ.

Í nýrri útgáfu af ćvintýrinu eftir Ţorvald Gylfason segir: Stjórnlagaráđ kom saman og leit yfir verk sitt og sagđi ađ aldrei hefđi nokkru ţessu líkt veriđ gert. Hér er hin fullkomna stjórnarskrá. Forsćtisráđherra dásamađi verkiđ og  ţjónar hennar og töldu  listvefnađ. En forsetinn sagđi nei stjórnlagaráđiđ er nánast ekki í fötum. Uss sagđi Ţorvaldur ţú átt ađ ţegja ţú kemur of seint. Falsskraddarar stjórnlagaráđsins sameinuđust síđan um ađ ráđast ađ forsetanum undir forustu Ţorvaldar prófessors.

Útgáfa H.C. Andersen er betri og trú hans á ađ fólki átti sig á ţví ţegar veriđ er ađ rugla ţađ í ríminu. Hvađ hefđi gerst í ćvintýrinu ef pabbi barnsins hefđi sagt "uss ţú mátt ekki segja neitt lengur."

Ţá gengi keisarinn enn um nakinn eins og stjórnlagaráđ og stór hluti Alţingismanna vill gera í stjórnarskrámálinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

http://blog.pressan.is/gislit/2013/01/02/forseti-vanhaefur-i-stjornarskrarmalinu/

Gísli Tryggvason (IP-tala skráđ) 2.1.2013 kl. 07:44

2 identicon

Sćll.

Ţađ er svolítiđ merkilegt međ ŢG, hann virđist líta ansi stórt á sig án ţess ađ nokkur innistćđa sé fyrir ţví. Ţó sprenglćrđur hagfrćđingur eigi ađ heita sá hann ekki hruniđ fyrir (sumir gerđu ţađ) en taldi samt eđlilegt ađ hann yrđi Seđlabankastjóri. Einhverjir myndu kannski endurmeta stöđuna ţegar ţeim sćist yfir svona stórt atriđi.

Mađurinn skilur heldur ekki eđli stjórnarskrár, telur ekkert óeđlilegt ađ setja inn í stjórnarskrá ákvćđi um lausagöngu búfjár.

Ţađ sem vantar inn í stjórnarskrána í dag er ákvćđi varđandi eignarrétt - ađ öđru leyti er hún fín. Eignarréttur varinn af stjórnarskrá er afskaplega holur ef stjórnmálamenn geta skattlagt eigur fólks ađ vild - setja ţarf skýrt ţak á heimildir stjórnmálamanna til ađ taka eigur fólks af ţví međ skattheimtu og öđrum opinberum álögum.

Enginn spyr stóru spurningarinnar í dag: Hvenćr hćttir skattheimta ađ vera skattheimta og verđur ađ löglegum ţjófnađi - eignaupptöku?

Ţađ er ekkert sem stoppar stjórnmálamenn í eignaupptöku, ţetta sjáum viđ víđa í hinum Vestrćna heimi, almenningur á t.d. Írlandi ţarf ađ bera ábyrgđ á illa reknum bönkum og litlu munađi ađ almenningur á Íslandi yrđi látinn bera ábyrgđ á íslensku bönkunum (hér stoppađi almenningur og forsetinn ţađ af - ekki stjórnmálamenn).

Í gegnum tíđina hefur sumum veriđ refsađ fyrir ađ ganga vel og ţeir skattlagđir sérstaklega - Hollande (70% skattur á tekjur yfir milljón evrum á ári) var ađ reyna ţađ sem áđur hefur veriđ gert t.d. af Wilson.

Má mismuna fólki eftir ţví hve mikiđ ţađ á međ mismunandi skattprósentu? Heimilar stjórnarskráin ţađ? Heimilar stjórnarskráin ađ fólk vinni marga mánuđi á hverju ári fyrir ađila sem fólk vill kannski ekki greiđa krónu til og hefur ekki samiđ um ađ greiđa til? Heimilar stjórnarskráin sumum ađ taka af eigum annarra?

ŢG ćtti ađ reyna ađ svara ţessum spurningum - ef ţćr eru ekki of flóknar fyrir hann.

Helgi (IP-tala skráđ) 2.1.2013 kl. 10:04

3 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Jón. ţetta er góđ dćmisaga og á viđ mörg atriđi nú síđustu mánuđina enda hef ég oft hugsađ til hennar međ ýmis ríkisstjórnarmál . 

Valdimar Samúelsson, 2.1.2013 kl. 11:28

4 Smámynd: Jón Magnússon

Ég er sammála ţér međ ađ setja ákvćđi í stjórnarskrá um hámark ţess sem ríkiđ má taka af borgurum sínum. Ţađ er eitt ţađ mikilvćgasta í dag ađ takmarka völd stjórnmálamanna hvađ ţađ varđar.

Jón Magnússon, 2.1.2013 kl. 16:45

5 Smámynd: Jón Magnússon

Takk fyrir ţađ Valdimar. Mér finnst sagan um Nýju fötin keisarans eiga einkar vel viđ um ţetta brölt í öfgafyllsta hópnum sem sat í stjórnlagaráđinu og heimtar ađ litiđ sé á ţađ sem ţeir segja eins og Guđ hafi sagt ţađ.

Jón Magnússon, 2.1.2013 kl. 16:46

6 Smámynd: Jón Magnússon

Ţetta er einhver brenglun Gísli. Forsetinn er alls ekki vanhćfur til ađ fjalla um stjórnskipunarmál ekki frekar en ţú. Ţú ţekkir vanhćfisreglur sem lögfrćđingur og mátt ekki bullukollast svona ţó ađ fólk sjái í gegn um fingur sér hvađ varđar vesalings hagfrćđiprófessorinn sem ţykir allt vita best um stjórnskipun og stjórnarskrá.

Jón Magnússon, 3.1.2013 kl. 13:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 304
  • Sl. sólarhring: 673
  • Sl. viku: 4125
  • Frá upphafi: 2427925

Annađ

  • Innlit í dag: 280
  • Innlit sl. viku: 3816
  • Gestir í dag: 269
  • IP-tölur í dag: 258

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband