Leita í fréttum mbl.is

Ađ vilja veitist mér auđvelt, en ekki ađ framkvćma hiđ góđa

Samfylkingin gleymdi strax í febrúar 2009 ađ flokkurinn hafđi veriđ í ríkisstjórn međ Sjálfstćđisflokknum í október 2008.  Hrunmálaráđherrann Jóhanna Sigurđardóttir, sem kom í veg fyrir ađ verđtryggingin vćri tekin úr sambandi viđ Hrun talar jafnan eins og hún hafi ekki setiđ í ríkisstjórn Geirs H. Haarde 2007-2009.

Margir héldu ađ ţetta vćru elliglöp hjá Jóhönnu sem byrjuđu langt fyrir aldur fram, en nú hefur komiđ í ljós ađ svo er ekki. Ţetta er Samfylkingarheilkenniđ. Međ sama hćtti og Jóhanna Sigurđardóttir var búin ađ gleyma ţví mánuđi eftir ađ hún hćtti í ríkisstjórn međ Sjálfstćđisflokknum ađ hún hefđi veriđ ţar eđa hvađ gerđist á stjórnartímabilinu ţá gleymdu ađrir forustumenn flokksins ţessu líka. Nú hefur ný forusta Samfylkingarinnar gleymt ţví hvađ ţau og Samfylkingin hafa veriđ ađ gera síđustu 4 ár í ríkisstjórninni.

Nýja forustan leggur til ađ húsnćđislánakerfiđ verđi eins og á hinum Norđurlöndunum en hefur veriđ á móti ţví í ríkisstjórn síđustu 4 ár.

Nýja forustan er á móti verđtryggingunni en engir hafa stađiđ dyggari vörđ um verđtrygginguna síđustu 4 árin en Jóhanna Sigurđardóttir, Árni Páll Árnason og Katrín Júlíusdóttir.

Nýja forustan segir mikilvćgt ađ eyđa ekki meiru en aflađ er. Ríkissjóđur undir stjórn Katrínar Júlíusdóttur varaformanns Samfylkingarinnar og annarra fjármálaráđherra í ríkisstjórninni hefur eytt tćpum hundrađ milljörđum árlega meir en aflađ hefur veriđ. Fjárlagahallinnn á Íslandi undir stjórn Katrínar Júlíusdóttur er einna mestur í Evrópu.

Fleiri dćmi af Samfylkingarheilkenninu mćtti nefna, en vísa má á vefinn xs.is fólki til skemmtunar. Ţar eru margar lýsingar á ţví hvađ Samfylkingin vill gera ţert á ţađ sem Samfylkingin gerđi í ríkisstjórninni.  Eđa eins og ţađ er orđađ í Rómverjabréfinu 7. kapítula 18. og 19. versi af Páli postula:

"Ađ vilja veitist mér auđvelt, en ekki ađ framkvćma hiđ góđa. Hiđ góđa, sem ég vil, gjöri ég ekki, en hiđ vonda, sem ég vil ekki, ţađ gjöri ég.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Mađur óskar sér ţess sem mađur á ekki.  Hinsvegar vil ég ađ 80% langtíma veđskuldar veđsafna hér fá einkunn Prime AAA+++ óháđ verđbólgu á öllu tímum og hverju ári.  Ţeir sem vilja ţađ ekki, eiga ekki vera í stjórnmálum.  "Real yielding intrest rate is over average rate: IRR".  Tryggja raunvirđi međallauna PPP í OCED samanburđi er verđugt verkefni stjórnsýslu.  Spyrja hvervegna og til hvers.

Júlíus Björnsson, 23.4.2013 kl. 19:29

2 Smámynd: Jón Magnússon

Vil geta ţess af ţví ađ ég var of seinn ađ svara fyrir nokkru ađ ég samţykki allar athugasemdir sem koma nema ţćr séu úr hófi langar, fjalli um annađ en efni pistilsins eđa feli í sér persónulegar árásir á utanađkomandi einstaklinga.

Jón Magnússon, 23.4.2013 kl. 23:32

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Ég hef velt ţessu fyrir mér.

Hvort er um ađ rćđa gullfiskaminni fólks, eđa sannfćringarkraftur vilhallra fjölmiđla eins og RUV og Fréttablađsins. Eđa er fólk ekkert sérstaklega ađ spá í pólitík, ţađ horfir bara á naflann á sér í stađinn?

Allt ţetta sem okkur tveimur finnst skipta máli er léttvćgt í augum hins venjulega Jóns og Gunnu?. Nema ţegar viđ tölum um ađ senda ţeim peninga, ţeim sé svo mikil vorkunn. Ţá kviknar á ţeim augnablik sem skođanakannanir taka svo til?

Halldór Jónsson, 24.4.2013 kl. 10:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.7.): 23
  • Sl. sólarhring: 730
  • Sl. viku: 3738
  • Frá upphafi: 2569924

Annađ

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 3505
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband